Undirbúa sókn í Aleppo Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2015 22:35 Áður en borgarastyrjöldin í Sýrlandi hófst, var Aleppo fjölmennasta borg landsins. Vísir/AFP Sýrlenski herinn undirbýr sig nú ásamt bandamönnum sínum frá Íran og Líbanon að ráðast á borgina Aleppo í norðvesturhluta Sýrlands. Þúsundir hermanna frá Íran eru nú í Sýrlandi vegna sóknar sveita Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Sókn þeirra sem hófst í síðustu viku, er studd af loftárásum Rússa. Núna skiptist stjórn Aleppo á milli stjórnarhersins, uppreisnarhópa sem berjast gegn Assad og Íslamska ríkisins, sem stjórnar nokkrum nærliggjandi þorpum. Háttsettur íranskur hershöfðingi var felldur af vígamönnum ISIS nærri borginni, samkvæmt fréttum frá Íran á föstudaginn. Þá gerðu vígamenn ISIS skyndisókn gegn uppreisnarmönnum norður af Aleppo á föstudaginn. Samkvæmt heimildum Reuters fréttaveitunnar hafa hermenn frá hernum, Hezbollah og Íran verið að koma sér fyrir við borgina síðustu daga. Embættismaður sem rætt er við segir að það ætti að vera öllum ljóst núna að þúsundir hermanna frá Íran taki þátt í sókn hersins. Hann sagði þátt liðsaukans frá Íran vera veigamikinn í velgengni þeirra síðustu daga. Stöðu mála á svæðinu má sjá hér á vef Arcgis. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stórsókn í skjóli Rússa Ali Ayoub, yfirmaður sýrlenska herráðsins, er afskaplega ánægður með loftárásir Rússa á yfirráðasvæði stjórnarandstæðinga. 9. október 2015 07:00 Hafa útvegað uppreisnarmönnum 45 tonn af skotfærum Bandaríkin eru hætt þjálfun uppreisnarmanna í Sýrlandi og ætla þess í stað að veita þeim vopn. 12. október 2015 19:45 ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands Vígamenn samtakanna eru sagðir hafa fellt íranskan hershöfðingja. 9. október 2015 10:30 Sýrlandsher sækir hart að uppreisnarmönnum Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur með aðstoð rússneskra flugsveita náð umtalsverðu landsvæði af uppreisnarmönnum á undanförnum dögum. 12. október 2015 11:15 Áhyggjufullir yfir auknum hernaðaraðgerðum Rússa Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lýsti í morgun yfir áhyggjum af auknum hernaðaraðgerðum Rússa í Sýrlandi. 8. október 2015 07:43 Pútín vill að Bandaríkjamenn taki þátt í að styrkja stjórn Assads Sýrlandsforseta Forseti Rússlands ítrekar að tilgangur loftárása í Sýrlandi sé að styrkja stjórn forseta landsins. Hann viðurkennir jafnframt að aukin áhersla Rússa á hernað og varnarmál eigi að hjálpa til við að knýja hjól rússnesks efnahagslífs 13. október 2015 07:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Sýrlenski herinn undirbýr sig nú ásamt bandamönnum sínum frá Íran og Líbanon að ráðast á borgina Aleppo í norðvesturhluta Sýrlands. Þúsundir hermanna frá Íran eru nú í Sýrlandi vegna sóknar sveita Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Sókn þeirra sem hófst í síðustu viku, er studd af loftárásum Rússa. Núna skiptist stjórn Aleppo á milli stjórnarhersins, uppreisnarhópa sem berjast gegn Assad og Íslamska ríkisins, sem stjórnar nokkrum nærliggjandi þorpum. Háttsettur íranskur hershöfðingi var felldur af vígamönnum ISIS nærri borginni, samkvæmt fréttum frá Íran á föstudaginn. Þá gerðu vígamenn ISIS skyndisókn gegn uppreisnarmönnum norður af Aleppo á föstudaginn. Samkvæmt heimildum Reuters fréttaveitunnar hafa hermenn frá hernum, Hezbollah og Íran verið að koma sér fyrir við borgina síðustu daga. Embættismaður sem rætt er við segir að það ætti að vera öllum ljóst núna að þúsundir hermanna frá Íran taki þátt í sókn hersins. Hann sagði þátt liðsaukans frá Íran vera veigamikinn í velgengni þeirra síðustu daga. Stöðu mála á svæðinu má sjá hér á vef Arcgis.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stórsókn í skjóli Rússa Ali Ayoub, yfirmaður sýrlenska herráðsins, er afskaplega ánægður með loftárásir Rússa á yfirráðasvæði stjórnarandstæðinga. 9. október 2015 07:00 Hafa útvegað uppreisnarmönnum 45 tonn af skotfærum Bandaríkin eru hætt þjálfun uppreisnarmanna í Sýrlandi og ætla þess í stað að veita þeim vopn. 12. október 2015 19:45 ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands Vígamenn samtakanna eru sagðir hafa fellt íranskan hershöfðingja. 9. október 2015 10:30 Sýrlandsher sækir hart að uppreisnarmönnum Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur með aðstoð rússneskra flugsveita náð umtalsverðu landsvæði af uppreisnarmönnum á undanförnum dögum. 12. október 2015 11:15 Áhyggjufullir yfir auknum hernaðaraðgerðum Rússa Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lýsti í morgun yfir áhyggjum af auknum hernaðaraðgerðum Rússa í Sýrlandi. 8. október 2015 07:43 Pútín vill að Bandaríkjamenn taki þátt í að styrkja stjórn Assads Sýrlandsforseta Forseti Rússlands ítrekar að tilgangur loftárása í Sýrlandi sé að styrkja stjórn forseta landsins. Hann viðurkennir jafnframt að aukin áhersla Rússa á hernað og varnarmál eigi að hjálpa til við að knýja hjól rússnesks efnahagslífs 13. október 2015 07:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Stórsókn í skjóli Rússa Ali Ayoub, yfirmaður sýrlenska herráðsins, er afskaplega ánægður með loftárásir Rússa á yfirráðasvæði stjórnarandstæðinga. 9. október 2015 07:00
Hafa útvegað uppreisnarmönnum 45 tonn af skotfærum Bandaríkin eru hætt þjálfun uppreisnarmanna í Sýrlandi og ætla þess í stað að veita þeim vopn. 12. október 2015 19:45
ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands Vígamenn samtakanna eru sagðir hafa fellt íranskan hershöfðingja. 9. október 2015 10:30
Sýrlandsher sækir hart að uppreisnarmönnum Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur með aðstoð rússneskra flugsveita náð umtalsverðu landsvæði af uppreisnarmönnum á undanförnum dögum. 12. október 2015 11:15
Áhyggjufullir yfir auknum hernaðaraðgerðum Rússa Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lýsti í morgun yfir áhyggjum af auknum hernaðaraðgerðum Rússa í Sýrlandi. 8. október 2015 07:43
Pútín vill að Bandaríkjamenn taki þátt í að styrkja stjórn Assads Sýrlandsforseta Forseti Rússlands ítrekar að tilgangur loftárása í Sýrlandi sé að styrkja stjórn forseta landsins. Hann viðurkennir jafnframt að aukin áhersla Rússa á hernað og varnarmál eigi að hjálpa til við að knýja hjól rússnesks efnahagslífs 13. október 2015 07:00