Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. október 2015 10:34 Einnig er nokkur fjöldi félagsmanna SFR og Sjúkraliðafélags Íslands. Fundurinn í dag er sá síðasti fyrir boðaðar verkfallsaðgerðir. vísir/gva Mikill fjöldi lögreglumanna er samankominn fyrir utan húsnæði ríkissáttasemjara, þar sem fundur samninganefnda SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna við ríkið fer fram. Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn SFR og Sjúkraliðafélags Íslands niður störf eftir miðnætti. Talsmenn félaganna segjast svartsýnir á að nokkur árangur náist og segja allt stefna í að verkfall skelli á í kvöld. Krafa þessara hópa er að samið verði við þá um sambærilegar launahækkanir og ríkið hefur samið um við aðra hópa upp á síðkastið og gerðardómur dæmdi öðrum starfsmönnum ríkisins. Í ályktun frá stjórn SFR, sem félagið sendi frá sér í morgun, segir að félagið lýsi verulegum áhyggjum af því ófremdarástandi sem nú ríki vegna aðgerðarleysis stjórnvalda. „Verkfall þúsunda ríkisstarfsmanna skellur á næstkomandi fimmtudag. Við skorum á stjórnvöld að skera á hnútinn og semja við okkur um sambærilegar launahækkanir og ríkið hefur samið um í síðustu samningum og gerðardómur dæmdi öðrum starfsmönnum ríkisins,“ segir í ályktuninni.Deiluaðilar settust við samningaborðið rétt fyrir klukkan hálf ellefu.vísir/gva Verkfall 2016 Tengdar fréttir „Okkur finnst við sitja eftir“ Loka þarf deildum á Landspítalanum ef til verkfalls sjúkraliða og SFR kemur. 13. október 2015 21:42 Fá hærri laun í verkfalli en í vinnunni „Þetta er eiginlega grátbroslegt,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, listdansari hjá Íslenska dansflokknum. 13. október 2015 20:45 Verkfall 5500 ríkisstarfsmanna í uppsiglingu „Miðað við þessa einbeittu þögn sem kemur úr fjármálaráðuneytinu að þá, þá býst ég við því að verkfallið skelli á bara af fullum þunga á fimmtudaginn. Það eru engin önnur teikn á lofti.“ 12. október 2015 14:54 Uppnám á vinnumarkaði ef allir elta gerðardóm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir uppnám blasa við á vinnumarkaði ef öll verkalýðsfélög á landinu ætla að elta niðurstöðu gerðardóms. Hann vonast til þess að hægt verði að kalla SALEK hópinn saman á ný og fresta boðuðum verkfallsaðgerðum. 13. október 2015 18:45 Þingmenn vilja að lögreglan hljóti verkfallsrétt á ný Frumvarp hefur verið lagt fram um breytingar á lögreglulögum í þá veru að lögregluþjónar geti farið í verkfall. 13. október 2015 15:19 Búa sig undir verkfall starfsmanna ÁTVR Skemmtistaðir birgja sig nú upp af áfengi vegna fyrirhugaðs verkfalls sem mun án efa hafa áhrif á skemmtanalíf Íslendinga. 14. október 2015 07:00 Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs Sjá meira
Mikill fjöldi lögreglumanna er samankominn fyrir utan húsnæði ríkissáttasemjara, þar sem fundur samninganefnda SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna við ríkið fer fram. Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn SFR og Sjúkraliðafélags Íslands niður störf eftir miðnætti. Talsmenn félaganna segjast svartsýnir á að nokkur árangur náist og segja allt stefna í að verkfall skelli á í kvöld. Krafa þessara hópa er að samið verði við þá um sambærilegar launahækkanir og ríkið hefur samið um við aðra hópa upp á síðkastið og gerðardómur dæmdi öðrum starfsmönnum ríkisins. Í ályktun frá stjórn SFR, sem félagið sendi frá sér í morgun, segir að félagið lýsi verulegum áhyggjum af því ófremdarástandi sem nú ríki vegna aðgerðarleysis stjórnvalda. „Verkfall þúsunda ríkisstarfsmanna skellur á næstkomandi fimmtudag. Við skorum á stjórnvöld að skera á hnútinn og semja við okkur um sambærilegar launahækkanir og ríkið hefur samið um í síðustu samningum og gerðardómur dæmdi öðrum starfsmönnum ríkisins,“ segir í ályktuninni.Deiluaðilar settust við samningaborðið rétt fyrir klukkan hálf ellefu.vísir/gva
Verkfall 2016 Tengdar fréttir „Okkur finnst við sitja eftir“ Loka þarf deildum á Landspítalanum ef til verkfalls sjúkraliða og SFR kemur. 13. október 2015 21:42 Fá hærri laun í verkfalli en í vinnunni „Þetta er eiginlega grátbroslegt,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, listdansari hjá Íslenska dansflokknum. 13. október 2015 20:45 Verkfall 5500 ríkisstarfsmanna í uppsiglingu „Miðað við þessa einbeittu þögn sem kemur úr fjármálaráðuneytinu að þá, þá býst ég við því að verkfallið skelli á bara af fullum þunga á fimmtudaginn. Það eru engin önnur teikn á lofti.“ 12. október 2015 14:54 Uppnám á vinnumarkaði ef allir elta gerðardóm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir uppnám blasa við á vinnumarkaði ef öll verkalýðsfélög á landinu ætla að elta niðurstöðu gerðardóms. Hann vonast til þess að hægt verði að kalla SALEK hópinn saman á ný og fresta boðuðum verkfallsaðgerðum. 13. október 2015 18:45 Þingmenn vilja að lögreglan hljóti verkfallsrétt á ný Frumvarp hefur verið lagt fram um breytingar á lögreglulögum í þá veru að lögregluþjónar geti farið í verkfall. 13. október 2015 15:19 Búa sig undir verkfall starfsmanna ÁTVR Skemmtistaðir birgja sig nú upp af áfengi vegna fyrirhugaðs verkfalls sem mun án efa hafa áhrif á skemmtanalíf Íslendinga. 14. október 2015 07:00 Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs Sjá meira
„Okkur finnst við sitja eftir“ Loka þarf deildum á Landspítalanum ef til verkfalls sjúkraliða og SFR kemur. 13. október 2015 21:42
Fá hærri laun í verkfalli en í vinnunni „Þetta er eiginlega grátbroslegt,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, listdansari hjá Íslenska dansflokknum. 13. október 2015 20:45
Verkfall 5500 ríkisstarfsmanna í uppsiglingu „Miðað við þessa einbeittu þögn sem kemur úr fjármálaráðuneytinu að þá, þá býst ég við því að verkfallið skelli á bara af fullum þunga á fimmtudaginn. Það eru engin önnur teikn á lofti.“ 12. október 2015 14:54
Uppnám á vinnumarkaði ef allir elta gerðardóm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir uppnám blasa við á vinnumarkaði ef öll verkalýðsfélög á landinu ætla að elta niðurstöðu gerðardóms. Hann vonast til þess að hægt verði að kalla SALEK hópinn saman á ný og fresta boðuðum verkfallsaðgerðum. 13. október 2015 18:45
Þingmenn vilja að lögreglan hljóti verkfallsrétt á ný Frumvarp hefur verið lagt fram um breytingar á lögreglulögum í þá veru að lögregluþjónar geti farið í verkfall. 13. október 2015 15:19
Búa sig undir verkfall starfsmanna ÁTVR Skemmtistaðir birgja sig nú upp af áfengi vegna fyrirhugaðs verkfalls sem mun án efa hafa áhrif á skemmtanalíf Íslendinga. 14. október 2015 07:00
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?