Hætta þjálfun sýrlenskra uppreisnarmanna Samúel Karl Ólason skrifar 9. október 2015 13:30 Uppreisnarhópar eins og Free Syrian Army hafa fengið vopn sem þessi frá Bandaríkjunum. Um er að ræða skeyti sem sérhönnuð eru til að granda skriðdrekum og víggyrtum byrgjum. Vísir Stjórnvöld Í Bandaríkjunum hafa bundið endi á þjálfunarverkefni í Sýrlandi. Verkefnið gekk út á að þjálfa upp „hófsama uppreisnarmenn“ og gefa þeim vopn til að berjast gegn Íslamska ríkinu. Hingað til hefur verkefnið kostað um hálfan milljarð dala, um 62 milljarða króna, og hefur skilað litlum sem engum árangri. Einungis 80 menn luku þjálfun í nágrannaríkjum Sýrlands og flestir þeirra voru handsamaðir, felldir eða þeir flúðu, mjög fljótlega eftir komuna til Sýrlands.AP fréttaveitan hefur eftir Ash Carter, varnamálaráðherra Bandaríkjanna, að til standi að koma þeim mönnum sem enn eru í þjálfun fyrir innan annarra vopnaðra hópa eins og Kúrda eða uppreisnarmanna. Hann sagði að samstarf Bandaríkjanna og Kúrda hefði reynst farsælt og þannig samstarf vildu þeir eiga með öðrum hópum innan Sýrlands.Þjálfaðir í Tyrklandi Menn yrðu þjálfaðir til að veita upplýsingar um möguleg skotmörk og kalla eftir loftárásum. Samkvæmt upplýsingum New York Times, yrðu þeir menn þjálfaðir í Tyrklandi. Auk þess að þjálfa hóp Sýrlendinga til að berjast við ISIS hafa Bandaríkin stutt við ákveðna uppreisnarhópa í Sýrlandi í baráttu þeirra gegn stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Þeir hópar hafa fengið vopn og frekari búnað í gegnum CIA, leyniþjónustu Bandaríkjanna. Um er að ræða tvo mismunandi hópa, en eitt skilyrði fyrir þjálfun Bandaríkjanna var að þeir sem hlytu hana, mættu ekki berjast gegn Assad, einungis Íslamska ríkinu. Carter segir að Bandaríkin vilji starfa frekar með þeim hópum sem hafa verið studdir gegnum CIA, leyniþjónustu Bandaríkjanna, en Rússar hafa undanfarna daga stutt stjórnarher Sýrlands gegn þeim hópum. Mið-Austurlönd Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Stjórnvöld Í Bandaríkjunum hafa bundið endi á þjálfunarverkefni í Sýrlandi. Verkefnið gekk út á að þjálfa upp „hófsama uppreisnarmenn“ og gefa þeim vopn til að berjast gegn Íslamska ríkinu. Hingað til hefur verkefnið kostað um hálfan milljarð dala, um 62 milljarða króna, og hefur skilað litlum sem engum árangri. Einungis 80 menn luku þjálfun í nágrannaríkjum Sýrlands og flestir þeirra voru handsamaðir, felldir eða þeir flúðu, mjög fljótlega eftir komuna til Sýrlands.AP fréttaveitan hefur eftir Ash Carter, varnamálaráðherra Bandaríkjanna, að til standi að koma þeim mönnum sem enn eru í þjálfun fyrir innan annarra vopnaðra hópa eins og Kúrda eða uppreisnarmanna. Hann sagði að samstarf Bandaríkjanna og Kúrda hefði reynst farsælt og þannig samstarf vildu þeir eiga með öðrum hópum innan Sýrlands.Þjálfaðir í Tyrklandi Menn yrðu þjálfaðir til að veita upplýsingar um möguleg skotmörk og kalla eftir loftárásum. Samkvæmt upplýsingum New York Times, yrðu þeir menn þjálfaðir í Tyrklandi. Auk þess að þjálfa hóp Sýrlendinga til að berjast við ISIS hafa Bandaríkin stutt við ákveðna uppreisnarhópa í Sýrlandi í baráttu þeirra gegn stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Þeir hópar hafa fengið vopn og frekari búnað í gegnum CIA, leyniþjónustu Bandaríkjanna. Um er að ræða tvo mismunandi hópa, en eitt skilyrði fyrir þjálfun Bandaríkjanna var að þeir sem hlytu hana, mættu ekki berjast gegn Assad, einungis Íslamska ríkinu. Carter segir að Bandaríkin vilji starfa frekar með þeim hópum sem hafa verið studdir gegnum CIA, leyniþjónustu Bandaríkjanna, en Rússar hafa undanfarna daga stutt stjórnarher Sýrlands gegn þeim hópum.
Mið-Austurlönd Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira