Aðeins einn í belti í alvarlegu slysi Samúel Karl Ólason skrifar 21. september 2015 10:14 Frá Vík í Mýrdal, þar sem lögregluþjónar hafa haft mikið að gera. Vísir/Stefán Sautján slys og umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku. Sérstaklega mikið álag hefur verið á lögreglumönnum í Vík, Kirkjubæjarklaustri og í Höfn vegna alvarlegra slysa. Fimm erlendir ferðamenn voru fluttir á slysadeild Landspítalans eftir bílveltu á Mýrdalssandi á þriðjudaginn. Af þeim fimm sem voru í bílnum var einungis einn með bílbelti. Þrátt fyrir að í bílnum væru áberandi merkingar um að beltaskylda væri á Íslandi. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar og var það einnig birt á Facebooksíðu lögreglunnar á Suðurlandi. Þegar lögregluþjónarnir voru á leið frá slysstaðnum urðu þeir varir við gáleysislegan akstur jeppa á Sólheimasandi. Þar tók ökumaður framúr við „vafasamar aðstæður“ og segir í dagbókinni að litlu hafi mátt muna að hann lenti framan á bíl sem var ekið á móti. Jeppinn var stöðvaður og í honum voru sex erlendir ferðamenn og enginn þeirra var í belti. Þá var tilkynnt um innbrot í sumarbústaði í Úthlíð og voru skemmdir unnar á húsunum við innbrotin. Talsvert blóð var í öðrum sumarbústaðnum, og er talið að innbrotsþjófurinn hafi skaðað sig við að brjótast inn. Hann rændi hins vegar engu. Maður kærði til lögreglunnar á Selfossi annan mann fyrir að falsa nafn sitt á afsal fyrir sölu á bíl og er málið í rannsókn. Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi vikuna 15. til 21. September 2015.Mjög mikið álag hefur verið á lögreglumö...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Monday, September 21, 2015 Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Þrír fluttir alvarlega slasaðir á slysadeild eftir umferðarslys Tildrög slyssins eru óljós en lögregla vinnur að rannsókn á vettvangi. 15. september 2015 15:04 Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi Lögregla hefur lokað Suðurlandsvegi milli Blautuhvíslar og Skálmar. 15. september 2015 13:18 Ók á starfsmann við vegavinnu og nam ekki staðar Lögregla á Suðurlandi leitar ökumanns hvíts jepplings sem ók á mann á Hellisheiðinni á föstudag. 20. september 2015 16:54 Lést þegar hann féll fram af klettum við Svínafellsjökul Maðurinn hluti af hóp á ferð um landið. 20. september 2015 18:36 Umferðarslys á Suðurlandsvegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins réð niðurlögum elds í bíl. 19. september 2015 17:43 Umferðarslys á Suðurlandsbraut: Verið að hlúa að slösuðum Lögregla, slökkvilið og sjúkraliðar hafa verið kallaðir út vegna umferðarslyss á Suðurlandsbraut í Reykjavík fyrir stuttu. 15. september 2015 18:08 Lést í árekstri á Suðurlandsvegi Ungur maður lést þegar hann ók aftan á kyrrstæðan bíl rétt austan við Rauðhóla um fimmleytið í gær. 20. september 2015 14:21 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Sjá meira
Sautján slys og umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku. Sérstaklega mikið álag hefur verið á lögreglumönnum í Vík, Kirkjubæjarklaustri og í Höfn vegna alvarlegra slysa. Fimm erlendir ferðamenn voru fluttir á slysadeild Landspítalans eftir bílveltu á Mýrdalssandi á þriðjudaginn. Af þeim fimm sem voru í bílnum var einungis einn með bílbelti. Þrátt fyrir að í bílnum væru áberandi merkingar um að beltaskylda væri á Íslandi. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar og var það einnig birt á Facebooksíðu lögreglunnar á Suðurlandi. Þegar lögregluþjónarnir voru á leið frá slysstaðnum urðu þeir varir við gáleysislegan akstur jeppa á Sólheimasandi. Þar tók ökumaður framúr við „vafasamar aðstæður“ og segir í dagbókinni að litlu hafi mátt muna að hann lenti framan á bíl sem var ekið á móti. Jeppinn var stöðvaður og í honum voru sex erlendir ferðamenn og enginn þeirra var í belti. Þá var tilkynnt um innbrot í sumarbústaði í Úthlíð og voru skemmdir unnar á húsunum við innbrotin. Talsvert blóð var í öðrum sumarbústaðnum, og er talið að innbrotsþjófurinn hafi skaðað sig við að brjótast inn. Hann rændi hins vegar engu. Maður kærði til lögreglunnar á Selfossi annan mann fyrir að falsa nafn sitt á afsal fyrir sölu á bíl og er málið í rannsókn. Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi vikuna 15. til 21. September 2015.Mjög mikið álag hefur verið á lögreglumö...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Monday, September 21, 2015
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Þrír fluttir alvarlega slasaðir á slysadeild eftir umferðarslys Tildrög slyssins eru óljós en lögregla vinnur að rannsókn á vettvangi. 15. september 2015 15:04 Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi Lögregla hefur lokað Suðurlandsvegi milli Blautuhvíslar og Skálmar. 15. september 2015 13:18 Ók á starfsmann við vegavinnu og nam ekki staðar Lögregla á Suðurlandi leitar ökumanns hvíts jepplings sem ók á mann á Hellisheiðinni á föstudag. 20. september 2015 16:54 Lést þegar hann féll fram af klettum við Svínafellsjökul Maðurinn hluti af hóp á ferð um landið. 20. september 2015 18:36 Umferðarslys á Suðurlandsvegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins réð niðurlögum elds í bíl. 19. september 2015 17:43 Umferðarslys á Suðurlandsbraut: Verið að hlúa að slösuðum Lögregla, slökkvilið og sjúkraliðar hafa verið kallaðir út vegna umferðarslyss á Suðurlandsbraut í Reykjavík fyrir stuttu. 15. september 2015 18:08 Lést í árekstri á Suðurlandsvegi Ungur maður lést þegar hann ók aftan á kyrrstæðan bíl rétt austan við Rauðhóla um fimmleytið í gær. 20. september 2015 14:21 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Sjá meira
Þrír fluttir alvarlega slasaðir á slysadeild eftir umferðarslys Tildrög slyssins eru óljós en lögregla vinnur að rannsókn á vettvangi. 15. september 2015 15:04
Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi Lögregla hefur lokað Suðurlandsvegi milli Blautuhvíslar og Skálmar. 15. september 2015 13:18
Ók á starfsmann við vegavinnu og nam ekki staðar Lögregla á Suðurlandi leitar ökumanns hvíts jepplings sem ók á mann á Hellisheiðinni á föstudag. 20. september 2015 16:54
Lést þegar hann féll fram af klettum við Svínafellsjökul Maðurinn hluti af hóp á ferð um landið. 20. september 2015 18:36
Umferðarslys á Suðurlandsvegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins réð niðurlögum elds í bíl. 19. september 2015 17:43
Umferðarslys á Suðurlandsbraut: Verið að hlúa að slösuðum Lögregla, slökkvilið og sjúkraliðar hafa verið kallaðir út vegna umferðarslyss á Suðurlandsbraut í Reykjavík fyrir stuttu. 15. september 2015 18:08
Lést í árekstri á Suðurlandsvegi Ungur maður lést þegar hann ók aftan á kyrrstæðan bíl rétt austan við Rauðhóla um fimmleytið í gær. 20. september 2015 14:21