Elsa og Broddi í undanúrslit á HM öldunga Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. september 2015 17:45 Mynd/Badmintonsamband Íslands Elsa Nielsen og Broddi Kristjánsson komust í undanúrslit á HM öldunga í badminton í dag en mótið fer fram í Helsingborg í Svíþjóð. Broddi keppti einnig í tvíliðaleik í 8-liða úrslitum í dag ásamt Þorsteini Páli Hængssyni en þeir féllu úr leik í dag. Elsa mætti í átta manna úrslitum í flokki 40 Michaela Mayer frá Þýskalandi og fór Elsa létt með þennan leik og leiddi fyrri lotuna með yfirburðum 21-10. Það sama var upp á teningum í seinni lotunni, Elsa stjórnaði henni sömuleiðis og vann hana örugglega 21-13. Elsa mætir í undanúrslitum Pernillie Strøm frá Danmörku en hún sló út Reni Hassan frá Búlgaríu sem var raðað númer tvö inn í greinina. Þá keppti Broddi einnig í átta manna úrslitum í flokki 50 en hann mætti Geir Olve Storvik frá Noregi. Broddi leiddi leikinn allan tímann og vann örugglega 21-13 og 21-18. Með því er hann kominn í undanúrslit sem eru á morgun þar sem hann mætir mætir hann Wen-Sung Chang frá Tævan sem er raðað númer tvö inn í greinina. Broddi og Þorsteinn Páll mættu svo í tvíliðaleik í flokki 50 í átta liða úrslitum Morten Christensen og Martin Qvist Olesen frá Danmörku en þeim er raðað númer eitt inn í greinina. Á brattann var því að sækja hjá Brodda og Þorsteini sem töpuðu fyrstu lotunni 13-21 og þeirri seinni 14-21. Þeir hafa því lokið keppni í tvíliðaleik. Aðrar íþróttir Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Fleiri fréttir Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Sjá meira
Elsa Nielsen og Broddi Kristjánsson komust í undanúrslit á HM öldunga í badminton í dag en mótið fer fram í Helsingborg í Svíþjóð. Broddi keppti einnig í tvíliðaleik í 8-liða úrslitum í dag ásamt Þorsteini Páli Hængssyni en þeir féllu úr leik í dag. Elsa mætti í átta manna úrslitum í flokki 40 Michaela Mayer frá Þýskalandi og fór Elsa létt með þennan leik og leiddi fyrri lotuna með yfirburðum 21-10. Það sama var upp á teningum í seinni lotunni, Elsa stjórnaði henni sömuleiðis og vann hana örugglega 21-13. Elsa mætir í undanúrslitum Pernillie Strøm frá Danmörku en hún sló út Reni Hassan frá Búlgaríu sem var raðað númer tvö inn í greinina. Þá keppti Broddi einnig í átta manna úrslitum í flokki 50 en hann mætti Geir Olve Storvik frá Noregi. Broddi leiddi leikinn allan tímann og vann örugglega 21-13 og 21-18. Með því er hann kominn í undanúrslit sem eru á morgun þar sem hann mætir mætir hann Wen-Sung Chang frá Tævan sem er raðað númer tvö inn í greinina. Broddi og Þorsteinn Páll mættu svo í tvíliðaleik í flokki 50 í átta liða úrslitum Morten Christensen og Martin Qvist Olesen frá Danmörku en þeim er raðað númer eitt inn í greinina. Á brattann var því að sækja hjá Brodda og Þorsteini sem töpuðu fyrstu lotunni 13-21 og þeirri seinni 14-21. Þeir hafa því lokið keppni í tvíliðaleik.
Aðrar íþróttir Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Fleiri fréttir Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins