Ríkið sýknað af kröfu Tony Omos Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2015 16:41 Frá mótmælum við innanríkisráðuneytið vegna málsins árið 2013. Vísir/Stefán Hæstiréttur Íslands hefur sýknað ríkið af kröfum Tony Omos um að málsmeðferð hælisumsóknar hans verði endurtekin. Dómurinn segir Omos ekki hafa fært fram haldbær rök fyrir því að starfsmenn innanríkisráðuneytisins hafi ekki gætt að hlutlægnisskyldu og jafnræði við meðferð máls hans. Omos hafði krafist þess að úrskurður innanríkisráðuneytisins frá 9. september 2013 og að ákvörðun Útlendingastofnunar frá 2012 um að hælisumsókn hans yrði ekki tekin til efnismeðferðar hér á landi, yrði ógiltur. Þá hélt hann því fram að sex mánaða frestur til endursendingar hans til Sviss, samkvæmt Dyflinarreglugerðinni, og því bæri að taka umsóknina til efnismeðferðar. Hæstiréttur taldi hins vegar að svo væri ekki. Málskostnaður var felldur niður og gjafsóknarkostnaður greiðist úr ríkissjóði. Þar á meðal þóknun lögmanns Omos sem eru 600 þúsund krónur. Omos, sem er nígerískur ríkisborgari, hafði áður tapað máli sínu í Héraðsdómi Reykjavíkur.Var á leið til Kanada Tony Omos kom hingað til lands frá Kaupmannahöfn í október 2011. Þá framvísaði hann vegabréfi í eigu annars manns. Daginn eftir óskaði hann eftir hæli hér á landi. Við athugun kom í ljós að Omos hafði sótt um hæli í Sviss árið 2008. Því var send beiðni til Sviss, samkvæmt Dyflinarreglugerðinni, um að hann yrði sendur þangað og var það samþykkt af þarlendum yfirvöldum. Samkvæmt stefnunni flúði Omos frá Nígeríu árið 2001 dvaldi hann í Austurríki í fimm eða sex ár. Árið 2008 flutti hann til Sviss og var þar í fjóra til fimm mánuði. Eftir það bjó hann í Ítalíu í eitt ár áður en hann fór aftur til Nígeríu. Þá segir að hann hafi þá áttað sig á því að þar væri honum ekki óhætt lengur og því hefði hann flúið þaðan. Hann var á leið til Kanada þegar hann var stöðvaður í Leifsstöð. Lekamálið Tengdar fréttir Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15 Þórey Vilhjálmsdóttir um Lekamálið: „Ég held ég hefði aldrei getað gert þetta neitt öðruvísi" Þórey Vilhjálmsdóttir í forsíðuviðtali Morgunblaðsins. 30. maí 2015 17:02 Yfirlýsing frá Sigríði Björk: Segist ekki hafa brotið lög Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu Persónuverndar sem kynnt var fyrr í dag. 27. febrúar 2015 18:27 Lögmaður Omos hugsi yfir afhendingu Sigríðar á upplýsingum til Gísla Freys Vill vita hvaða lagastoð er fyrir því að lögreglustjóri afhendi pólitískum aðstoðarmanni ráðherra upplýsingar um lögreglurannsókn. 19. nóvember 2014 14:04 Íslenska ríkið sýknað af kröfu Omos Útlendingastofnun þarf ekki að taka mál Tony Omos til skoðunar, samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 12. desember 2014 12:45 Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2. mars 2015 19:12 Tony Omos og Gísli Freyr ná sáttum Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 9. apríl 2015 14:53 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Sjá meira
Hæstiréttur Íslands hefur sýknað ríkið af kröfum Tony Omos um að málsmeðferð hælisumsóknar hans verði endurtekin. Dómurinn segir Omos ekki hafa fært fram haldbær rök fyrir því að starfsmenn innanríkisráðuneytisins hafi ekki gætt að hlutlægnisskyldu og jafnræði við meðferð máls hans. Omos hafði krafist þess að úrskurður innanríkisráðuneytisins frá 9. september 2013 og að ákvörðun Útlendingastofnunar frá 2012 um að hælisumsókn hans yrði ekki tekin til efnismeðferðar hér á landi, yrði ógiltur. Þá hélt hann því fram að sex mánaða frestur til endursendingar hans til Sviss, samkvæmt Dyflinarreglugerðinni, og því bæri að taka umsóknina til efnismeðferðar. Hæstiréttur taldi hins vegar að svo væri ekki. Málskostnaður var felldur niður og gjafsóknarkostnaður greiðist úr ríkissjóði. Þar á meðal þóknun lögmanns Omos sem eru 600 þúsund krónur. Omos, sem er nígerískur ríkisborgari, hafði áður tapað máli sínu í Héraðsdómi Reykjavíkur.Var á leið til Kanada Tony Omos kom hingað til lands frá Kaupmannahöfn í október 2011. Þá framvísaði hann vegabréfi í eigu annars manns. Daginn eftir óskaði hann eftir hæli hér á landi. Við athugun kom í ljós að Omos hafði sótt um hæli í Sviss árið 2008. Því var send beiðni til Sviss, samkvæmt Dyflinarreglugerðinni, um að hann yrði sendur þangað og var það samþykkt af þarlendum yfirvöldum. Samkvæmt stefnunni flúði Omos frá Nígeríu árið 2001 dvaldi hann í Austurríki í fimm eða sex ár. Árið 2008 flutti hann til Sviss og var þar í fjóra til fimm mánuði. Eftir það bjó hann í Ítalíu í eitt ár áður en hann fór aftur til Nígeríu. Þá segir að hann hafi þá áttað sig á því að þar væri honum ekki óhætt lengur og því hefði hann flúið þaðan. Hann var á leið til Kanada þegar hann var stöðvaður í Leifsstöð.
Lekamálið Tengdar fréttir Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15 Þórey Vilhjálmsdóttir um Lekamálið: „Ég held ég hefði aldrei getað gert þetta neitt öðruvísi" Þórey Vilhjálmsdóttir í forsíðuviðtali Morgunblaðsins. 30. maí 2015 17:02 Yfirlýsing frá Sigríði Björk: Segist ekki hafa brotið lög Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu Persónuverndar sem kynnt var fyrr í dag. 27. febrúar 2015 18:27 Lögmaður Omos hugsi yfir afhendingu Sigríðar á upplýsingum til Gísla Freys Vill vita hvaða lagastoð er fyrir því að lögreglustjóri afhendi pólitískum aðstoðarmanni ráðherra upplýsingar um lögreglurannsókn. 19. nóvember 2014 14:04 Íslenska ríkið sýknað af kröfu Omos Útlendingastofnun þarf ekki að taka mál Tony Omos til skoðunar, samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 12. desember 2014 12:45 Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2. mars 2015 19:12 Tony Omos og Gísli Freyr ná sáttum Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 9. apríl 2015 14:53 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Sjá meira
Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15
Þórey Vilhjálmsdóttir um Lekamálið: „Ég held ég hefði aldrei getað gert þetta neitt öðruvísi" Þórey Vilhjálmsdóttir í forsíðuviðtali Morgunblaðsins. 30. maí 2015 17:02
Yfirlýsing frá Sigríði Björk: Segist ekki hafa brotið lög Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu Persónuverndar sem kynnt var fyrr í dag. 27. febrúar 2015 18:27
Lögmaður Omos hugsi yfir afhendingu Sigríðar á upplýsingum til Gísla Freys Vill vita hvaða lagastoð er fyrir því að lögreglustjóri afhendi pólitískum aðstoðarmanni ráðherra upplýsingar um lögreglurannsókn. 19. nóvember 2014 14:04
Íslenska ríkið sýknað af kröfu Omos Útlendingastofnun þarf ekki að taka mál Tony Omos til skoðunar, samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 12. desember 2014 12:45
Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2. mars 2015 19:12
Tony Omos og Gísli Freyr ná sáttum Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 9. apríl 2015 14:53