Ægir: Glufur í varnarleik turnanna eins og annarra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2015 14:00 Ægir eltist hér við serbneskan landsliðsmann. Vísir/daníel Ægir Þór Steinarsson kom ákveðinn inn í leikinn á móti Spánverjum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín í gær en hann skoraði fjögur stig á þeim rúmu fimm mínútum sem hann spilaði. „Ég er með þannig hlutverk í liðinu að ég verð að vera tilbúinn að koma inná hvenær sem það er. Þegar það gerist þá er ég bara klár. Þannig eru hlutverkaskiptin innan liðsins og við vitum alveg hver á að gera hvað," sagði Ægir Þór Steinarsson eftir leikinn. Ægir Þór er bara 182 sentímetrar á hæð sem er ekki mikið þegar verið að er að keppa við lið fullt af tveggja metra mönnum. „Það er ekkert nýtt fyrir mig að spila á móti stærri mönnum. Eins og hjá okkur öllum þá er það hjartað og viljinn sem vegur upp á móti því að við erum að mæta einhverjum stærri körlum hvort sem þeir eru sterkari eða ekki," sagði Ægir. Ægir hefur fengið aðeins meira að spila í síðustu leikjum íslenska liðsins þegar lykilmenn hafa þurft meiri hvíld. „Ég er þannig mótor í liðinu að þegar ég kem inná þá eru aðrir menn að hvíla og ég þarf að spila af sömu orku og þeir," sagði Ægir. Ægir skoraði laglega inn í teig á móti risunum í spænska liðinu og sýndi það hvað hann er klár í slaginn á móti þessum stóru og þungu mönnum. „Það er ekki allan daginn sem ég næ að gera það í kringum þessa turna en það eru glufur í þeirra varnarleik eins og hjá öllum öðrum," sagði Ægir að lokum. EM 2015 í Berlín Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Ægir Þór Steinarsson kom ákveðinn inn í leikinn á móti Spánverjum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín í gær en hann skoraði fjögur stig á þeim rúmu fimm mínútum sem hann spilaði. „Ég er með þannig hlutverk í liðinu að ég verð að vera tilbúinn að koma inná hvenær sem það er. Þegar það gerist þá er ég bara klár. Þannig eru hlutverkaskiptin innan liðsins og við vitum alveg hver á að gera hvað," sagði Ægir Þór Steinarsson eftir leikinn. Ægir Þór er bara 182 sentímetrar á hæð sem er ekki mikið þegar verið að er að keppa við lið fullt af tveggja metra mönnum. „Það er ekkert nýtt fyrir mig að spila á móti stærri mönnum. Eins og hjá okkur öllum þá er það hjartað og viljinn sem vegur upp á móti því að við erum að mæta einhverjum stærri körlum hvort sem þeir eru sterkari eða ekki," sagði Ægir. Ægir hefur fengið aðeins meira að spila í síðustu leikjum íslenska liðsins þegar lykilmenn hafa þurft meiri hvíld. „Ég er þannig mótor í liðinu að þegar ég kem inná þá eru aðrir menn að hvíla og ég þarf að spila af sömu orku og þeir," sagði Ægir. Ægir skoraði laglega inn í teig á móti risunum í spænska liðinu og sýndi það hvað hann er klár í slaginn á móti þessum stóru og þungu mönnum. „Það er ekki allan daginn sem ég næ að gera það í kringum þessa turna en það eru glufur í þeirra varnarleik eins og hjá öllum öðrum," sagði Ægir að lokum.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira