Pírati vill að fundir fastanefnda Alþingis verði opnir Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. september 2015 14:02 Ásta Guðrún er nýjasti þingmaður Pírata. Vísir „Nú á degi lýðræðisins er við hæfi að fara nokkrum orðum um lýðræði,“ sagði Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata á Alþingi í dag. Hún lagði til að fundir fastanefnda Alþingis yrðu haldnir í heyranda hljóði í ræðu sinni undir liðnum störf þingsins. „Það þarf að vera meira en að kjósa bara á fjögurra ára fresti. Lýðræði snýst um þátttöku fólks í ákvörðunum sem það varðar. Að ganga til kosninga á fjögurra ára fresti er bara partur af því.“ Ásta benti á að þrátt fyrir að skoðanaskipti í þingsal færu fram í heyranda hljóði væri ekki sama að segja um umræðu í nefndum. „Nefndarfundir eru stór hluti í að búa til stefnur sem landið okkar byggir,“ sagði Ásta. „Einungis þrír nefndarfundir af fjölmörgum á þessu ári hafa verið haldnir í heyranda hljóði.“ Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins tók undir orð Ástu. Hann telur að það ætti að vera almenn regla að nefndarfundir séu opnir og að tæknin leyfi þar að auki að þeir verði í beinni útsendingu. Alþingi Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira
„Nú á degi lýðræðisins er við hæfi að fara nokkrum orðum um lýðræði,“ sagði Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata á Alþingi í dag. Hún lagði til að fundir fastanefnda Alþingis yrðu haldnir í heyranda hljóði í ræðu sinni undir liðnum störf þingsins. „Það þarf að vera meira en að kjósa bara á fjögurra ára fresti. Lýðræði snýst um þátttöku fólks í ákvörðunum sem það varðar. Að ganga til kosninga á fjögurra ára fresti er bara partur af því.“ Ásta benti á að þrátt fyrir að skoðanaskipti í þingsal færu fram í heyranda hljóði væri ekki sama að segja um umræðu í nefndum. „Nefndarfundir eru stór hluti í að búa til stefnur sem landið okkar byggir,“ sagði Ásta. „Einungis þrír nefndarfundir af fjölmörgum á þessu ári hafa verið haldnir í heyranda hljóði.“ Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins tók undir orð Ástu. Hann telur að það ætti að vera almenn regla að nefndarfundir séu opnir og að tæknin leyfi þar að auki að þeir verði í beinni útsendingu.
Alþingi Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira