Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Tómas Arnar Þorláksson skrifar 14. nóvember 2025 09:02 Hermann Arnar Austmar situr í stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands og hefur áhyggjur af stöðunni. Sýn Maður með mikið ofnæmi segir ný lög um gæludýr í fjölbýlishúsum skorta allan fyrirsjáanleika. Hann hafi sjálfur þurft að flýja heimili sitt vegna hunda í sameign, og ofnæmislyf hafi þar engu breytt. Frumvarp Ingu Sæland húsnæðis- og félagsmálaráðherra til breytinga á lögum um fjöleignarhús var samþykkt á Alþingi í gær. Nú þarf fólk sem býr í fjöleignarhúsi og deilir stigagangi með öðrum almennt ekki lengur samþykki annarra eigenda fyrir því að halda ketti eða hunda í íbúðum sínum. Íbúar í fjölbýlishúsum geta því haldið gæludýr á heimilum sínum en þau sem hafa ofnæmi fyrir umræddum dýrum gætu þurft að sætta sig við það að mæta þeim hér í sameigninni. Klippa: Flýja heimili sitt vegna hunda í sameign „Við höfum töluverðar áhyggjur af þessum lögum og það er ekki mikill fyrirsjáanleiki á því hvernig þetta mun spilast út fyrir okkar félagsmenn,“ segir Hermann Arnar Austmar sem situr í stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands.Í tíð eldri laga hafi þegar verið erfitt fyrir húsfélög að bregðast við vandamálum tengdum dýrum, sem verði núna enn erfiðara. Lyf dugi ekki til „Ég skil þörf fólks fyrir að eiga gæludýr, en við getum ekki fjarlægt ofnæmið úr okkur sjálfum og verðum að eiga rétt til að búa einhvers staðar.“ Hermann segir ofnæmislyf ekki alltaf duga til að bregðast við.„Ég hef þurft að flytja úr mínu eigin húsnæði í fjöleignarhúsi í lengri tíma, út af því að nágrannar mínir voru ekki að virða þær reglur sem voru til staðar. Það hafði gríðarleg áhrif á heilsu mína,“ segir Hermann. „Ég var að taka eins mikið af ofnæmislyfjum og ég mögulega gat, mátti samkvæmt læknisráði, en það breytti því ekki að ég klóraði mig til blóðs meðan ég svaf.“ Gæludýr Hundar Kettir Málefni fjölbýlishúsa Tengdar fréttir Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Hunda- og kattahald er nú leyft í fjölbýli og samþykki annarra eigenda ekki lengur skilyrði fyrir dýrahaldinu þar sem Alþingi hefur nú samþykkt frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingu á lögum um fjöleignarhús. 12. nóvember 2025 18:43 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Sjá meira
Frumvarp Ingu Sæland húsnæðis- og félagsmálaráðherra til breytinga á lögum um fjöleignarhús var samþykkt á Alþingi í gær. Nú þarf fólk sem býr í fjöleignarhúsi og deilir stigagangi með öðrum almennt ekki lengur samþykki annarra eigenda fyrir því að halda ketti eða hunda í íbúðum sínum. Íbúar í fjölbýlishúsum geta því haldið gæludýr á heimilum sínum en þau sem hafa ofnæmi fyrir umræddum dýrum gætu þurft að sætta sig við það að mæta þeim hér í sameigninni. Klippa: Flýja heimili sitt vegna hunda í sameign „Við höfum töluverðar áhyggjur af þessum lögum og það er ekki mikill fyrirsjáanleiki á því hvernig þetta mun spilast út fyrir okkar félagsmenn,“ segir Hermann Arnar Austmar sem situr í stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands.Í tíð eldri laga hafi þegar verið erfitt fyrir húsfélög að bregðast við vandamálum tengdum dýrum, sem verði núna enn erfiðara. Lyf dugi ekki til „Ég skil þörf fólks fyrir að eiga gæludýr, en við getum ekki fjarlægt ofnæmið úr okkur sjálfum og verðum að eiga rétt til að búa einhvers staðar.“ Hermann segir ofnæmislyf ekki alltaf duga til að bregðast við.„Ég hef þurft að flytja úr mínu eigin húsnæði í fjöleignarhúsi í lengri tíma, út af því að nágrannar mínir voru ekki að virða þær reglur sem voru til staðar. Það hafði gríðarleg áhrif á heilsu mína,“ segir Hermann. „Ég var að taka eins mikið af ofnæmislyfjum og ég mögulega gat, mátti samkvæmt læknisráði, en það breytti því ekki að ég klóraði mig til blóðs meðan ég svaf.“
Gæludýr Hundar Kettir Málefni fjölbýlishúsa Tengdar fréttir Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Hunda- og kattahald er nú leyft í fjölbýli og samþykki annarra eigenda ekki lengur skilyrði fyrir dýrahaldinu þar sem Alþingi hefur nú samþykkt frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingu á lögum um fjöleignarhús. 12. nóvember 2025 18:43 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Sjá meira
Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Hunda- og kattahald er nú leyft í fjölbýli og samþykki annarra eigenda ekki lengur skilyrði fyrir dýrahaldinu þar sem Alþingi hefur nú samþykkt frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingu á lögum um fjöleignarhús. 12. nóvember 2025 18:43