Búið að velja landslið alpagreina fyrir komandi vetur Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. september 2015 12:30 Helga María. Vísir/Getty Skíðasamband Íslands tilkynnti í dag landslið alpagreina fyrir komandi vetur sem og yngri æfingahópa og verkefnastjóra þeirra. Landsliðið skipa Freydís Halla Einarsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og Sturla Snær Snorrason úr SKRR og María Guðmundsdóttir úr SKA. Freydís, Helga og María komust allar nýlega inn í skíðaháskóla og munu stunda þar nám ásamt æfingum í vetur. Munu Freydís og María vera í bandarískum skólum á meðan Helga verður í Noregi. Þá var á sama tíma tilkynnt hverjir yrðu í æfingarhópnum fyrir HM unglinga en tvær stúlkur og tveir piltar voru valdnir. Voru það Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, Kristinn Logi Auðunsson og Sigurður Hauksson úr SKRR og Andrea Björk Birkisdóttir úr Dalvík. Að lokum var sérstakur æfingarhópur nefndur Ung og efnileg en hann skipa átta unglinga. Hópinn má sjá hér fyrir neðan en verkefnastjórar fyrir hópinn verða Egill Ingi Jónsson og Grímur Rúnarsson.Landsliðið 2015/2016 Freydís Halla Einarsdóttir - SKRR Helga María Vilhjámsdóttir - SKRR María Guðmundsdóttir - SKA Sturla Snær Snorrason - SKRRSamansett mynd af íslenska landsliðinu.Mynd/AðsendHM unglinga æfingahópur 2015/2016 Andrea Björk Birkisdóttir - Dalvík Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir - SKRR Kristinn Logi Auðunsson - SKRR Sigurður Hauksson - SKRRUng og efnileg æfingahópur 2015/2016 Aron Steinn Halldórsson - UÍA Bjarki Guðjónsson - SKA Björn Ásgeir Guðmundsson - SKRR Georg Fannar Þórðarson - SKRR Jón Gunnar Guðmundsson - SKRR Jökull Þorri Helgason - Dalvík Katla Björg Dagbjartsdóttir - SKA Sigríður Dröfn Auðunsdóttir - SKRR Aðrar íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Skíðasamband Íslands tilkynnti í dag landslið alpagreina fyrir komandi vetur sem og yngri æfingahópa og verkefnastjóra þeirra. Landsliðið skipa Freydís Halla Einarsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og Sturla Snær Snorrason úr SKRR og María Guðmundsdóttir úr SKA. Freydís, Helga og María komust allar nýlega inn í skíðaháskóla og munu stunda þar nám ásamt æfingum í vetur. Munu Freydís og María vera í bandarískum skólum á meðan Helga verður í Noregi. Þá var á sama tíma tilkynnt hverjir yrðu í æfingarhópnum fyrir HM unglinga en tvær stúlkur og tveir piltar voru valdnir. Voru það Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, Kristinn Logi Auðunsson og Sigurður Hauksson úr SKRR og Andrea Björk Birkisdóttir úr Dalvík. Að lokum var sérstakur æfingarhópur nefndur Ung og efnileg en hann skipa átta unglinga. Hópinn má sjá hér fyrir neðan en verkefnastjórar fyrir hópinn verða Egill Ingi Jónsson og Grímur Rúnarsson.Landsliðið 2015/2016 Freydís Halla Einarsdóttir - SKRR Helga María Vilhjámsdóttir - SKRR María Guðmundsdóttir - SKA Sturla Snær Snorrason - SKRRSamansett mynd af íslenska landsliðinu.Mynd/AðsendHM unglinga æfingahópur 2015/2016 Andrea Björk Birkisdóttir - Dalvík Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir - SKRR Kristinn Logi Auðunsson - SKRR Sigurður Hauksson - SKRRUng og efnileg æfingahópur 2015/2016 Aron Steinn Halldórsson - UÍA Bjarki Guðjónsson - SKA Björn Ásgeir Guðmundsson - SKRR Georg Fannar Þórðarson - SKRR Jón Gunnar Guðmundsson - SKRR Jökull Þorri Helgason - Dalvík Katla Björg Dagbjartsdóttir - SKA Sigríður Dröfn Auðunsdóttir - SKRR
Aðrar íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira