„Jæja, þar fór ferðin mín til Íslands á næsta ári“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 17. september 2015 08:01 „Ég hafði ákveðið að fara aftur, en ég mun aldrei nokkurn tímann gera það, þökk sé borgarráði.“ vísir/stefán Ákvörðun Reykjavíkurborgar um að sniðganga vörur frá Ísrael hefur vakið mikla athygli víða um heim. Athugasemdakerfi við enska útgáfu fréttar Iceland Magazine um málið logar, þar sem fólk er misreitt, en jafnframt spyrjandi. Fjölmargir segjast hafa hætt við ferðir sínar til landsins vegna ákvörðunarinnar.Forvitnilegt fyrsta val„Þetta hryggir mig. Ég heimsótti Ísland nýlega og elskaði það, sérstaklega Reykjavík. En líkt og aðrir hafa bent á hér; ef þú ætlar að sniðganga land á grundvelli meintra mannréttindabrota, þá er Ísrael forvitnilegt fyrsta val. Á meðan það er hægt að gagnrýna þá fyrir ýmislegt, þá er einnig vel hægt að hrósa þeim,“ skrifar einn í athugasemdakerfið. Þá velta því margir fyrir sér hvers vegna Ísland hafi ekki ákveðið að sniðganga lönd á borð við Rússland, Sómalíu og Íran. Aðrir segja ákvörðunina einskæra heimsku.Heimska í sinni skýrustu mynd„Til hamingju, Ísland. Ég legg til að þið fjarlægið lyf úr spítölunum,. Tölvur af heimilum ykkar, fleygið farsímum ykkar í sjóinn.“ „Héðan í frá mun ég sniðganga allt frá heimsku landi eins og Íslandi.“ „Þetta er íslensk heimska og hræsni í sinni skýrustu mynd. En annars, hverjum er ekki sama um Ísland?“Aldrei aftur ÍslandSumir segjast aldrei ætla að heimsækja Ísland. „Jæja, þar fór ferðin mín til Íslands á næsta ári. Hugmyndir um hvert annað ég ætti að fara?“ „Ég heimsótti Ísland árið 2008 með eiginkonu minni og við elskuðum það. Fólkið var indælt og landslagið frábært. Ég hafði ákveðið að fara aftur, en ég mun aldrei nokkurn tímann gera það, þökk sé borgarráði.“ „Þetta er í lagi því Palestínumenn sem vinna hjá ísraelskum fyrirtækjum munu missa vinnuna og eiga ekki eftir að geta brauðfætt fjölskyldur sínar, þökk sé „umhyggju- og hjálpsömum“ stjórnmálamönnum á Íslandi. Hvað með flóttamenn? Ég er ekki viss um að Ísland hafi samþykkt nokkurn.“ Björk Vilhelmsdóttir lagði tillöguna fram á fundi borgarstjórnar á þriðjudag, en hún snýr að því að hætta viðskiptum með ísraelskar vörur þar til hernámi ríkisins á landi Palestínumanna er hætt. Enska útgáfu fréttarinnar um málið, má sjá hér. Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Segir fráleitt að blanda gyðingahatri inn í umræðuna Björk Vilhelmsdóttir sat sinn seinasta borgarstjórnarfund í gær og fékk samþykkta tillögu um innkaupabann borgarinnar á ísraelskar vörur. 16. september 2015 12:08 Reykjavíkurborg mun sniðganga varning frá Ísrael Eitt aðalmál borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í gær var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn um að Reykjavík sniðgangi vörur frá Ísrael á meðan hernám Ísraela á landi Palestínumanna varir. 16. september 2015 07:00 Líf segir Ásmund og Jón Magnússon fordómafulla karla og rasista Líf Magneudóttir sendir fjölmiðlum tóninn fyrir að fjalla um afstöðu manna á borð við Ásmund Friðriksson þingmann. 16. september 2015 15:43 Lögmaður um innkaupabann borgarinnar: „Jafnmikið lögbrot og að neita viðskiptum við rauðhærða“ Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður segir ákvörðunina ekki vera í samræmi við lagabókstafinn. 16. september 2015 13:29 Björt framtíð með innkaupabanni á ísraelskar vörur í Reykjavík en á móti því í Hafnarfirði Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði segir misræmis ekki gæta í stefnu flokksins. 16. september 2015 10:59 "Eldfjall haturs spúir úr Ráðhúsi Reykjavíkur“ Embættismaður Ísraelska utanríkisráðuneytisins telur ákvörðun borgarstjórnar einkennast af hreinræktuðu hatri 16. september 2015 16:48 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Ákvörðun Reykjavíkurborgar um að sniðganga vörur frá Ísrael hefur vakið mikla athygli víða um heim. Athugasemdakerfi við enska útgáfu fréttar Iceland Magazine um málið logar, þar sem fólk er misreitt, en jafnframt spyrjandi. Fjölmargir segjast hafa hætt við ferðir sínar til landsins vegna ákvörðunarinnar.Forvitnilegt fyrsta val„Þetta hryggir mig. Ég heimsótti Ísland nýlega og elskaði það, sérstaklega Reykjavík. En líkt og aðrir hafa bent á hér; ef þú ætlar að sniðganga land á grundvelli meintra mannréttindabrota, þá er Ísrael forvitnilegt fyrsta val. Á meðan það er hægt að gagnrýna þá fyrir ýmislegt, þá er einnig vel hægt að hrósa þeim,“ skrifar einn í athugasemdakerfið. Þá velta því margir fyrir sér hvers vegna Ísland hafi ekki ákveðið að sniðganga lönd á borð við Rússland, Sómalíu og Íran. Aðrir segja ákvörðunina einskæra heimsku.Heimska í sinni skýrustu mynd„Til hamingju, Ísland. Ég legg til að þið fjarlægið lyf úr spítölunum,. Tölvur af heimilum ykkar, fleygið farsímum ykkar í sjóinn.“ „Héðan í frá mun ég sniðganga allt frá heimsku landi eins og Íslandi.“ „Þetta er íslensk heimska og hræsni í sinni skýrustu mynd. En annars, hverjum er ekki sama um Ísland?“Aldrei aftur ÍslandSumir segjast aldrei ætla að heimsækja Ísland. „Jæja, þar fór ferðin mín til Íslands á næsta ári. Hugmyndir um hvert annað ég ætti að fara?“ „Ég heimsótti Ísland árið 2008 með eiginkonu minni og við elskuðum það. Fólkið var indælt og landslagið frábært. Ég hafði ákveðið að fara aftur, en ég mun aldrei nokkurn tímann gera það, þökk sé borgarráði.“ „Þetta er í lagi því Palestínumenn sem vinna hjá ísraelskum fyrirtækjum munu missa vinnuna og eiga ekki eftir að geta brauðfætt fjölskyldur sínar, þökk sé „umhyggju- og hjálpsömum“ stjórnmálamönnum á Íslandi. Hvað með flóttamenn? Ég er ekki viss um að Ísland hafi samþykkt nokkurn.“ Björk Vilhelmsdóttir lagði tillöguna fram á fundi borgarstjórnar á þriðjudag, en hún snýr að því að hætta viðskiptum með ísraelskar vörur þar til hernámi ríkisins á landi Palestínumanna er hætt. Enska útgáfu fréttarinnar um málið, má sjá hér.
Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Segir fráleitt að blanda gyðingahatri inn í umræðuna Björk Vilhelmsdóttir sat sinn seinasta borgarstjórnarfund í gær og fékk samþykkta tillögu um innkaupabann borgarinnar á ísraelskar vörur. 16. september 2015 12:08 Reykjavíkurborg mun sniðganga varning frá Ísrael Eitt aðalmál borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í gær var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn um að Reykjavík sniðgangi vörur frá Ísrael á meðan hernám Ísraela á landi Palestínumanna varir. 16. september 2015 07:00 Líf segir Ásmund og Jón Magnússon fordómafulla karla og rasista Líf Magneudóttir sendir fjölmiðlum tóninn fyrir að fjalla um afstöðu manna á borð við Ásmund Friðriksson þingmann. 16. september 2015 15:43 Lögmaður um innkaupabann borgarinnar: „Jafnmikið lögbrot og að neita viðskiptum við rauðhærða“ Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður segir ákvörðunina ekki vera í samræmi við lagabókstafinn. 16. september 2015 13:29 Björt framtíð með innkaupabanni á ísraelskar vörur í Reykjavík en á móti því í Hafnarfirði Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði segir misræmis ekki gæta í stefnu flokksins. 16. september 2015 10:59 "Eldfjall haturs spúir úr Ráðhúsi Reykjavíkur“ Embættismaður Ísraelska utanríkisráðuneytisins telur ákvörðun borgarstjórnar einkennast af hreinræktuðu hatri 16. september 2015 16:48 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Segir fráleitt að blanda gyðingahatri inn í umræðuna Björk Vilhelmsdóttir sat sinn seinasta borgarstjórnarfund í gær og fékk samþykkta tillögu um innkaupabann borgarinnar á ísraelskar vörur. 16. september 2015 12:08
Reykjavíkurborg mun sniðganga varning frá Ísrael Eitt aðalmál borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í gær var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn um að Reykjavík sniðgangi vörur frá Ísrael á meðan hernám Ísraela á landi Palestínumanna varir. 16. september 2015 07:00
Líf segir Ásmund og Jón Magnússon fordómafulla karla og rasista Líf Magneudóttir sendir fjölmiðlum tóninn fyrir að fjalla um afstöðu manna á borð við Ásmund Friðriksson þingmann. 16. september 2015 15:43
Lögmaður um innkaupabann borgarinnar: „Jafnmikið lögbrot og að neita viðskiptum við rauðhærða“ Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður segir ákvörðunina ekki vera í samræmi við lagabókstafinn. 16. september 2015 13:29
Björt framtíð með innkaupabanni á ísraelskar vörur í Reykjavík en á móti því í Hafnarfirði Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði segir misræmis ekki gæta í stefnu flokksins. 16. september 2015 10:59
"Eldfjall haturs spúir úr Ráðhúsi Reykjavíkur“ Embættismaður Ísraelska utanríkisráðuneytisins telur ákvörðun borgarstjórnar einkennast af hreinræktuðu hatri 16. september 2015 16:48