Verðstríð á flugi til London Sæunn Gísladóttir skrifar 4. september 2015 15:54 Icelandair lækkaði verðið á ódýrustu fargjöldum til London á dögunum. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Það stefnir í verðstríð hjá flugfélögum sem bjóða farmiða til London. Bæði Icelandair og WOW air lækkuðu ódýrustu framiðana sína þangað í vikunni. Aldrei hefur verið eins mikið framboð af flugi til borgarinnar og kann það að skýra verðsveiflurnar. Þessu greinir Túristi frá. Farþegar á leið til London geta valið úr áætlunarferðum fjögurra flugfélaga, þegar mest lætur verða þangað farnar 56 ferðir í viku. Það er þreföldun í vikulegum ferðum samanborið við veturinn 2011 til 2012. Fargjöld virðast vera á niðurleið á laugardaginn sagði Túristi til að mynda frá því að British Airways biði nú farmiða á 5.055 krónur til London í vetur. Í kjölfarið bauð WOW air netklúbbstilboð þar sem flugmiðar til London voru seldir á 5.999 krónur sem er fjögur þúsund krónum minna en þeir kostuðu um helgina. Lítið er nú eftir af 5.055 króna fargjöldum British Airways. Icelandair hóf einnig að lækka fargjöld sín í vikunni og lækkuðu ódýrustu miðarnir til London úr 17.455 krónum niður í 16.205 krónur samkvæmt athugun Túrista. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði í samtali við Túrista að lækkun á eldsneytisálagi á dögunum gæti hafa haft áhrif á þessi verð. Fréttir af flugi Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Sjá meira
Það stefnir í verðstríð hjá flugfélögum sem bjóða farmiða til London. Bæði Icelandair og WOW air lækkuðu ódýrustu framiðana sína þangað í vikunni. Aldrei hefur verið eins mikið framboð af flugi til borgarinnar og kann það að skýra verðsveiflurnar. Þessu greinir Túristi frá. Farþegar á leið til London geta valið úr áætlunarferðum fjögurra flugfélaga, þegar mest lætur verða þangað farnar 56 ferðir í viku. Það er þreföldun í vikulegum ferðum samanborið við veturinn 2011 til 2012. Fargjöld virðast vera á niðurleið á laugardaginn sagði Túristi til að mynda frá því að British Airways biði nú farmiða á 5.055 krónur til London í vetur. Í kjölfarið bauð WOW air netklúbbstilboð þar sem flugmiðar til London voru seldir á 5.999 krónur sem er fjögur þúsund krónum minna en þeir kostuðu um helgina. Lítið er nú eftir af 5.055 króna fargjöldum British Airways. Icelandair hóf einnig að lækka fargjöld sín í vikunni og lækkuðu ódýrustu miðarnir til London úr 17.455 krónum niður í 16.205 krónur samkvæmt athugun Túrista. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði í samtali við Túrista að lækkun á eldsneytisálagi á dögunum gæti hafa haft áhrif á þessi verð.
Fréttir af flugi Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Sjá meira