Íslenska liðið í plús þegar Haukur og Jón Arnór voru inná Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2015 12:00 Jón Arnór Stefánsson og Haukur Helgi Pálsson. Vísir/Valli Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta í gær. Mótshaldarar halda vel utan um tölfræði leikjanna og það er athyglisvert að skoða tölurnar yfir plús og mínus það er hvernig gekk þegar viðkomandi leikmaður íslenska liðsins var inná vellinum. Aðeins tveir leikmenn íslenska liðsins komu út í plús í leiknum á móti Dirk Nowitzki og félögum í þýska landsliðinu. Íslenska liðið vann með fimm stigum þegar Haukur Helgi Pálsson var inná vellinum en Haukur spilaði í 28 mínútur og var með 12 stig á þeim. Íslenska liðið vann síðan með einu stigi þegar Jón Arnór Stefánsson var innávellinum en Jón Arnór var með 23 stig á þeim 29 mínútum sem hann spilaði í gær. Bæði Haukur og Jón Arnór lentu í villuvandræðum og hefði eflaust spilað meira ef væri ekki vegna þeirra. Þeir enduðu báðir með fjórar villur og gátu því klárað leikinn en íslenska liðið sótti mikið að Þjóðverjunum í lokaleikhlutanum.Plús og mínus í fyrsta leiknum: +5 Haukur Helgi Pálsson (28 mínútur) +1 Jón Arnór Stefánsson (29) 0 Ragnar Nathanaelsson (2 sekúndur) -1 Hörður Axel Vilhjálmsson (27) -2 Axel Kárason (1) -2 Logi Gunnarsson (19) -2 Ægir Þór Steinarsson (1) -4 Helgi Már Magnússon (2) -5 Pavel Ermolinskij (24) -6 Martin Hermannsson (14) -7 Jakob Örn Sigurðarson (21) -7 Hlynur Bæringsson (35) EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Hörður Axel: Við erum engir túristar í Berlín Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í vörninni þegar Íslands tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjðoðverjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2015. 5. september 2015 16:01 Martin: Sýndum að við erum komnir til að stríða þessum liðum Martin Hermannsson kom svellkaldur inn í leikinn á móti Þjóðverjum á EM í dag og skoraði sína fyrstu þriggja stiga körfu á EM í fyrri hálfleiknum. 5. september 2015 16:41 Logi Gunnarsson: Hefðum alveg getað stolið þessum leik Logi Gunnarsson hitti ekki vel á afmælisdaginn og varð að sætta sig við naumt tap á móti Þjóðverjum en hann gaf engu að síður allt sitt inn á vellinum og allir í íslenska liðinu. 5. september 2015 15:42 Serbar frábærir í sigri á Spánverjum Serbía vann tíu stiga sigur á Spánverjum, 80-70, í öðrum leik dagains í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 5. september 2015 18:08 Jón Arnór átti þátt í fjórtán körfum íslenska liðsins Jón Arnór Stefánsson var allt í öllu í sóknarleik íslenska liðsins enda bæði langstigahæstur í liðinu og sá sem gaf langflestar stoðsendingar. 6. september 2015 11:00 Dramatískur sigur Tyrklands Tyrkland vann dramatískan sigur á Ítalíu í riðli okkar Íslendinga á EM 2015, en riðillinn fer fram í Berlín. Tyrkir unnu tveggja stiga sigur, 89-87, eftir dramatískar lokamínútur. 5. september 2015 21:03 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta í gær. Mótshaldarar halda vel utan um tölfræði leikjanna og það er athyglisvert að skoða tölurnar yfir plús og mínus það er hvernig gekk þegar viðkomandi leikmaður íslenska liðsins var inná vellinum. Aðeins tveir leikmenn íslenska liðsins komu út í plús í leiknum á móti Dirk Nowitzki og félögum í þýska landsliðinu. Íslenska liðið vann með fimm stigum þegar Haukur Helgi Pálsson var inná vellinum en Haukur spilaði í 28 mínútur og var með 12 stig á þeim. Íslenska liðið vann síðan með einu stigi þegar Jón Arnór Stefánsson var innávellinum en Jón Arnór var með 23 stig á þeim 29 mínútum sem hann spilaði í gær. Bæði Haukur og Jón Arnór lentu í villuvandræðum og hefði eflaust spilað meira ef væri ekki vegna þeirra. Þeir enduðu báðir með fjórar villur og gátu því klárað leikinn en íslenska liðið sótti mikið að Þjóðverjunum í lokaleikhlutanum.Plús og mínus í fyrsta leiknum: +5 Haukur Helgi Pálsson (28 mínútur) +1 Jón Arnór Stefánsson (29) 0 Ragnar Nathanaelsson (2 sekúndur) -1 Hörður Axel Vilhjálmsson (27) -2 Axel Kárason (1) -2 Logi Gunnarsson (19) -2 Ægir Þór Steinarsson (1) -4 Helgi Már Magnússon (2) -5 Pavel Ermolinskij (24) -6 Martin Hermannsson (14) -7 Jakob Örn Sigurðarson (21) -7 Hlynur Bæringsson (35)
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Hörður Axel: Við erum engir túristar í Berlín Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í vörninni þegar Íslands tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjðoðverjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2015. 5. september 2015 16:01 Martin: Sýndum að við erum komnir til að stríða þessum liðum Martin Hermannsson kom svellkaldur inn í leikinn á móti Þjóðverjum á EM í dag og skoraði sína fyrstu þriggja stiga körfu á EM í fyrri hálfleiknum. 5. september 2015 16:41 Logi Gunnarsson: Hefðum alveg getað stolið þessum leik Logi Gunnarsson hitti ekki vel á afmælisdaginn og varð að sætta sig við naumt tap á móti Þjóðverjum en hann gaf engu að síður allt sitt inn á vellinum og allir í íslenska liðinu. 5. september 2015 15:42 Serbar frábærir í sigri á Spánverjum Serbía vann tíu stiga sigur á Spánverjum, 80-70, í öðrum leik dagains í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 5. september 2015 18:08 Jón Arnór átti þátt í fjórtán körfum íslenska liðsins Jón Arnór Stefánsson var allt í öllu í sóknarleik íslenska liðsins enda bæði langstigahæstur í liðinu og sá sem gaf langflestar stoðsendingar. 6. september 2015 11:00 Dramatískur sigur Tyrklands Tyrkland vann dramatískan sigur á Ítalíu í riðli okkar Íslendinga á EM 2015, en riðillinn fer fram í Berlín. Tyrkir unnu tveggja stiga sigur, 89-87, eftir dramatískar lokamínútur. 5. september 2015 21:03 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Hörður Axel: Við erum engir túristar í Berlín Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í vörninni þegar Íslands tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjðoðverjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2015. 5. september 2015 16:01
Martin: Sýndum að við erum komnir til að stríða þessum liðum Martin Hermannsson kom svellkaldur inn í leikinn á móti Þjóðverjum á EM í dag og skoraði sína fyrstu þriggja stiga körfu á EM í fyrri hálfleiknum. 5. september 2015 16:41
Logi Gunnarsson: Hefðum alveg getað stolið þessum leik Logi Gunnarsson hitti ekki vel á afmælisdaginn og varð að sætta sig við naumt tap á móti Þjóðverjum en hann gaf engu að síður allt sitt inn á vellinum og allir í íslenska liðinu. 5. september 2015 15:42
Serbar frábærir í sigri á Spánverjum Serbía vann tíu stiga sigur á Spánverjum, 80-70, í öðrum leik dagains í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 5. september 2015 18:08
Jón Arnór átti þátt í fjórtán körfum íslenska liðsins Jón Arnór Stefánsson var allt í öllu í sóknarleik íslenska liðsins enda bæði langstigahæstur í liðinu og sá sem gaf langflestar stoðsendingar. 6. september 2015 11:00
Dramatískur sigur Tyrklands Tyrkland vann dramatískan sigur á Ítalíu í riðli okkar Íslendinga á EM 2015, en riðillinn fer fram í Berlín. Tyrkir unnu tveggja stiga sigur, 89-87, eftir dramatískar lokamínútur. 5. september 2015 21:03