Ágúst Kristinn lenti í 9-16. sæti á HM ungmenna í taekwondo 31. ágúst 2015 21:15 Ágúst þykir einn efnilegasti taekwondo kappi landsins. Mynd/Aðsend Ágúst Kristinn Eðvarðsson, taekwondo kappi, lenti í dag í 9-16. sæti á Heimsmeistaramóti ungmenna í taekwondo. Aðeins sex vikur eru síðan hann vann til bronsverðlauna á Evrópumótinu. Í flokknum hans voru 30 bestu keppendur heims mættir til leiks. Í fyrsta bardaga þá mætti Ágúst keppanda frá Frakklandi en franski keppandinn var með yfirhöndina í upphafi bardagans. Ágúst náði að jafna og að lokum fann hann góða lausn á sóknum Frakkans og komst vel yfir í síðustu lotunni. Lauk bardaganum 27-18, Ágústi í vil. Í næsta bardaga keppti Ágúst við sterkan keppanda frá Tælandi. Ágúst byrjaði vel og bardaginn var mjög jafn eftir fyrstu lotu. Þá byrjaði Thailendingurinn að koma inn lúmskum stigum á Ágúst og stjórnaði fjarlægðinni vel. Fór svo að bardaginn endaði 3-15 fyrir Thailandi og hafnaði Ágúst fyrir vikið í 9-16 sæti. Ágúst er því einn af fáum Íslendingum sem hafa komist í gegnum fyrstu umferð á heimsmeistaramóti í taekwondo bardaga en hann er annar bardagakappinn úr Keflavík sem nær þessum áfanga. Árið 2012 komst Kristmundur Gíslason einnig í gegnum fyrstu umferð. Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira
Ágúst Kristinn Eðvarðsson, taekwondo kappi, lenti í dag í 9-16. sæti á Heimsmeistaramóti ungmenna í taekwondo. Aðeins sex vikur eru síðan hann vann til bronsverðlauna á Evrópumótinu. Í flokknum hans voru 30 bestu keppendur heims mættir til leiks. Í fyrsta bardaga þá mætti Ágúst keppanda frá Frakklandi en franski keppandinn var með yfirhöndina í upphafi bardagans. Ágúst náði að jafna og að lokum fann hann góða lausn á sóknum Frakkans og komst vel yfir í síðustu lotunni. Lauk bardaganum 27-18, Ágústi í vil. Í næsta bardaga keppti Ágúst við sterkan keppanda frá Tælandi. Ágúst byrjaði vel og bardaginn var mjög jafn eftir fyrstu lotu. Þá byrjaði Thailendingurinn að koma inn lúmskum stigum á Ágúst og stjórnaði fjarlægðinni vel. Fór svo að bardaginn endaði 3-15 fyrir Thailandi og hafnaði Ágúst fyrir vikið í 9-16 sæti. Ágúst er því einn af fáum Íslendingum sem hafa komist í gegnum fyrstu umferð á heimsmeistaramóti í taekwondo bardaga en hann er annar bardagakappinn úr Keflavík sem nær þessum áfanga. Árið 2012 komst Kristmundur Gíslason einnig í gegnum fyrstu umferð.
Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira