Makedónía beitir táragasi á flóttamenn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. ágúst 2015 10:20 Makedónía er með mikinn viðbúnað við landamæri sín að Grikklandi Vísir/AFP Lögreglan í Makedóníu beitti táragasi á flóttamenn sem reyndu að komast inn í landið frá Grikklandi í morgun. Þúsundir flóttamanna hafa komið inn í Makedóníu á undanförnum dögum en yfirvöld landsins hafa lýst yfir neyðarástandi í tveimur héruðum landsins. Mikill fjöldi flóttamanna dvaldi á landamærum Makedóníu og Grikklands í nótt og gerðu þeir tilraun til þess að komast framhjá lögreglu og inn í Makedóníu undir morgunsárið. Lögreglan beitti táragasi á hópinn til þess að dreifa hópnum. Að minnsta kosti fimm slösuðust í átökunum en talið er að allt að 44.000 flóttamenn hafi ferðast í gegnum Makedóníu á síðustu tveimur mánuðum. Um 160.000 flóttamenn hafa komið til Grikklands frá því í janúar samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum, af þeim hafa um 50.000 komið undanfarin mánuð. Flestir flóttamannana reyna að komast norðar á bóginn til norður- og vestur-Evrópu, margir af þeim til þess að flýja átökin í Sýrlandi. Ef Makedónía lokar landamærum sínum algjörlega er óttast að gríðarlegur fjöldi flóttamanna muni safnast fyrir í Grikklandi. Flóttamenn Tengdar fréttir Alger glundroði í málum flóttamanna á grískum eyjum Húsnæðismál, hreinlætismál og aðgengi að hreinu vatni er ábótavant á eyjunum Kos, Chios og Lesbos. 7. ágúst 2015 13:27 Akureyrarbær óskar eftir að taka á móti flóttamönnum Akureyrarbær hefur óskað eftir því að taka á móti hluta af þeim 50 flóttamönnum sem íslenska ríkið hyggst taka á móti. 20. ágúst 2015 19:06 Fjörutíu þúsund flóttamenn fluttir frá Grikklandi og Ítalíu Samkomulag náðist á fundi leiðtoga Evrópusambandsríkja um aðgerðir til að koma flóttamönnum áfram til annarra Evrópuríkja. 26. júní 2015 07:25 Þjóðverjar búast við allt að 750 þúsund flóttamönnum á þessu ári Merkel, kanslari Þýskalands, segir Dyflinnarbókunina ekki lengur í gildi, en ráðherra í stjórn hennar segir að án Dyflinnarákvæðisins sé Schengen-samkomulagið í hættu. Flóttamannastofnun SÞ segir ósanngjarnt að Þýskaland og Svíþjóð taki við flestum flóttamönnum. 19. ágúst 2015 07:00 Rúmlega tvö þúsund flóttamenn hafa drukknað í Miðjarðarhafi í ár Á sama tíma í fyrra höfðu 1.607 flóttamenn drukknað í Miðjarðarhafi. 4. ágúst 2015 10:45 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Lögreglan í Makedóníu beitti táragasi á flóttamenn sem reyndu að komast inn í landið frá Grikklandi í morgun. Þúsundir flóttamanna hafa komið inn í Makedóníu á undanförnum dögum en yfirvöld landsins hafa lýst yfir neyðarástandi í tveimur héruðum landsins. Mikill fjöldi flóttamanna dvaldi á landamærum Makedóníu og Grikklands í nótt og gerðu þeir tilraun til þess að komast framhjá lögreglu og inn í Makedóníu undir morgunsárið. Lögreglan beitti táragasi á hópinn til þess að dreifa hópnum. Að minnsta kosti fimm slösuðust í átökunum en talið er að allt að 44.000 flóttamenn hafi ferðast í gegnum Makedóníu á síðustu tveimur mánuðum. Um 160.000 flóttamenn hafa komið til Grikklands frá því í janúar samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum, af þeim hafa um 50.000 komið undanfarin mánuð. Flestir flóttamannana reyna að komast norðar á bóginn til norður- og vestur-Evrópu, margir af þeim til þess að flýja átökin í Sýrlandi. Ef Makedónía lokar landamærum sínum algjörlega er óttast að gríðarlegur fjöldi flóttamanna muni safnast fyrir í Grikklandi.
Flóttamenn Tengdar fréttir Alger glundroði í málum flóttamanna á grískum eyjum Húsnæðismál, hreinlætismál og aðgengi að hreinu vatni er ábótavant á eyjunum Kos, Chios og Lesbos. 7. ágúst 2015 13:27 Akureyrarbær óskar eftir að taka á móti flóttamönnum Akureyrarbær hefur óskað eftir því að taka á móti hluta af þeim 50 flóttamönnum sem íslenska ríkið hyggst taka á móti. 20. ágúst 2015 19:06 Fjörutíu þúsund flóttamenn fluttir frá Grikklandi og Ítalíu Samkomulag náðist á fundi leiðtoga Evrópusambandsríkja um aðgerðir til að koma flóttamönnum áfram til annarra Evrópuríkja. 26. júní 2015 07:25 Þjóðverjar búast við allt að 750 þúsund flóttamönnum á þessu ári Merkel, kanslari Þýskalands, segir Dyflinnarbókunina ekki lengur í gildi, en ráðherra í stjórn hennar segir að án Dyflinnarákvæðisins sé Schengen-samkomulagið í hættu. Flóttamannastofnun SÞ segir ósanngjarnt að Þýskaland og Svíþjóð taki við flestum flóttamönnum. 19. ágúst 2015 07:00 Rúmlega tvö þúsund flóttamenn hafa drukknað í Miðjarðarhafi í ár Á sama tíma í fyrra höfðu 1.607 flóttamenn drukknað í Miðjarðarhafi. 4. ágúst 2015 10:45 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Alger glundroði í málum flóttamanna á grískum eyjum Húsnæðismál, hreinlætismál og aðgengi að hreinu vatni er ábótavant á eyjunum Kos, Chios og Lesbos. 7. ágúst 2015 13:27
Akureyrarbær óskar eftir að taka á móti flóttamönnum Akureyrarbær hefur óskað eftir því að taka á móti hluta af þeim 50 flóttamönnum sem íslenska ríkið hyggst taka á móti. 20. ágúst 2015 19:06
Fjörutíu þúsund flóttamenn fluttir frá Grikklandi og Ítalíu Samkomulag náðist á fundi leiðtoga Evrópusambandsríkja um aðgerðir til að koma flóttamönnum áfram til annarra Evrópuríkja. 26. júní 2015 07:25
Þjóðverjar búast við allt að 750 þúsund flóttamönnum á þessu ári Merkel, kanslari Þýskalands, segir Dyflinnarbókunina ekki lengur í gildi, en ráðherra í stjórn hennar segir að án Dyflinnarákvæðisins sé Schengen-samkomulagið í hættu. Flóttamannastofnun SÞ segir ósanngjarnt að Þýskaland og Svíþjóð taki við flestum flóttamönnum. 19. ágúst 2015 07:00
Rúmlega tvö þúsund flóttamenn hafa drukknað í Miðjarðarhafi í ár Á sama tíma í fyrra höfðu 1.607 flóttamenn drukknað í Miðjarðarhafi. 4. ágúst 2015 10:45