Leit hafin að lítilli flugvél Atli Ísleifsson skrifar 9. ágúst 2015 18:36 Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Um litla eins hreyfis vél er að ræða og voru tveir menn í henni. Allar björgunarsveitir af Norður-, Vestur, og Suðurlandi hafa verið kallaðar út. Flugvélin fór frá Akureyri klukkan 14:01 og með áætlaða lendingu á Keflavíkurflugvelli klukkan 16:20. Flugvélin flýgur í sjónflugi svo hún kemur ekki fram á radartækjum flugumferðarstjórnar. Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar út.Skúli Árnason hjá björgunarsveitinni Súlum á Akureyri segir í samtali við Vísi að byrjað sé að leita í dalbotnum í Eyjafirði en mjög lágskýjað hefur verið á Norðurlandi í dag. „Við erum komin á fullt og eru að stilla saman strengi okkar.“ Björgunarsveitin Súlur hefur meðal annars sent gönguhópa og menn á fjórhjólum og fjallavélhjólum á Vaðlaheiði. Í spilurunum má sjá myndskeið af því þegar björgunarsveitarmenn hjá slysavarnarfélaginu Súlum á Akureyri lögðu af stað í leitina.Uppfært 20:19: Tilkynning frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu: „Nú er búið að kalla út allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar af Norðurlandi, Vesturlandi og Suðurlandi. Alls er um að ræða 43 björgunarsveitir og núna klukkan átta eru rúmlega 200 björgunarmenn við leit eða að hefja leit af flugvélinni sem saknað hefur verið siðan seinnpart dags. Leitað er á bifreiðum, jeppum, fjórhjólum og á fæti. Lagt er upp með að hraðleita líkleg svæði auk þess að spyrja bændur og ferðalaga hvort þeir hafi orðið varir við flugvél í dag.“Uppfært 21:05: Samkvæmt heimildum Vísis er flugvélin fundin. Hún fannst í dal inn af Hörgárdal.Björgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/SveinnBjörgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/SveinnBjörgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/Sveinn Fréttir af flugi Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Sjá meira
Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Um litla eins hreyfis vél er að ræða og voru tveir menn í henni. Allar björgunarsveitir af Norður-, Vestur, og Suðurlandi hafa verið kallaðar út. Flugvélin fór frá Akureyri klukkan 14:01 og með áætlaða lendingu á Keflavíkurflugvelli klukkan 16:20. Flugvélin flýgur í sjónflugi svo hún kemur ekki fram á radartækjum flugumferðarstjórnar. Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar út.Skúli Árnason hjá björgunarsveitinni Súlum á Akureyri segir í samtali við Vísi að byrjað sé að leita í dalbotnum í Eyjafirði en mjög lágskýjað hefur verið á Norðurlandi í dag. „Við erum komin á fullt og eru að stilla saman strengi okkar.“ Björgunarsveitin Súlur hefur meðal annars sent gönguhópa og menn á fjórhjólum og fjallavélhjólum á Vaðlaheiði. Í spilurunum má sjá myndskeið af því þegar björgunarsveitarmenn hjá slysavarnarfélaginu Súlum á Akureyri lögðu af stað í leitina.Uppfært 20:19: Tilkynning frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu: „Nú er búið að kalla út allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar af Norðurlandi, Vesturlandi og Suðurlandi. Alls er um að ræða 43 björgunarsveitir og núna klukkan átta eru rúmlega 200 björgunarmenn við leit eða að hefja leit af flugvélinni sem saknað hefur verið siðan seinnpart dags. Leitað er á bifreiðum, jeppum, fjórhjólum og á fæti. Lagt er upp með að hraðleita líkleg svæði auk þess að spyrja bændur og ferðalaga hvort þeir hafi orðið varir við flugvél í dag.“Uppfært 21:05: Samkvæmt heimildum Vísis er flugvélin fundin. Hún fannst í dal inn af Hörgárdal.Björgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/SveinnBjörgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/SveinnBjörgunarsveitarmenn í Hörgárdal fyrr í kvöld.Vísir/Sveinn
Fréttir af flugi Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Sjá meira