Tæplega helmingur lífeindafræðinga sagt upp störfum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. júlí 2015 10:59 Samstöðufundur lífeindafræðinga fyrir þremur árum. Þeir eru enn ósáttir með kaup og kjör og hafa margir hverjir sagt upp, vísir/gva Sýklafræðideild Landspítalans lýsir yfir áhyggjum sínum vegna uppsagna lífeindafræðinga á deildinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá deildinni. Lífeindafræðingar eru félagsmenn í BHM og bíða niðurstöðu gerðardóms í kjaradeilu Alls hafa tólf starfsmenn deildarinnar, af 26, sagt upp störfum. Yfirlífeindafræðingur deildarinnar, Erla Sigvaldadóttir, telur deildina verða óstarfhæfa ef uppsagnirnar ganga eftir.Erla Sigvaldadóttir„Það bættist ein uppsögn við í gær úr berklarannsóknarhópnum og þar með hafa allar fjórar sagt upp,“ segir Erla í samtali við Vísi. Báðir gæðastjórarnir og tölvulífeindafræðingarnir hafa sagt upp og aðeins verður eftir einn í sníkjudýrarannsóknum ef fram heldur sem horfir. Að auki stefnir í að kennslulífeindafræðingurinn hverfi á braut. „Ég sendi stjórnendum bréf þar sem ég lýsti yfir áhyggjum með stöðu mála. Þetta er allt fagfólk sem getur auðveldlega fengið vinnu hérlendis eða erlendis og þarna myndi áratuga starfsreynsla tapast. Það tekur einnig langan tíma að þjálfa fólk upp og ekki sjálfgefið að fólk að utan vilji koma.“ Eins og áður segir óttast Erla að deildin verði óstarfhæf. „Sum sýni er ekki hægt að senda út þar sem þau eyðileggjast á leiðinni en önnur væri hægt að greina erlendis með tilheyrandi kostnaði. Einnig er fjöldi sýna sem þarf að greina eins fljótt og auðið er. Deildin heldur utan um faraldfræði alvarlegra sýkinga og ónæmra baktería, ekki aðeins á spítalanum heldur einnig á landsvísu.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Eldhúsdagsumræður: Bjarni harmar að samningar við BHM og hjúkrunarfræðinga skyldu ekki nást Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lagði fram hugmyndir til úrbóta í Eldhúsdagsumræðum. 1. júlí 2015 20:31 Algjört frost í kjaraviðræðum BHM og ríkisins Allt stefnir í að gerðardómur ákveði laun rúmlega 11 þúsund félagsmanna BHM. 29. júní 2015 14:24 Búið að skipa í gerðardóm Hefur til 15. ágúst til að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM. 1. júlí 2015 15:10 Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Sýklafræðideild Landspítalans lýsir yfir áhyggjum sínum vegna uppsagna lífeindafræðinga á deildinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá deildinni. Lífeindafræðingar eru félagsmenn í BHM og bíða niðurstöðu gerðardóms í kjaradeilu Alls hafa tólf starfsmenn deildarinnar, af 26, sagt upp störfum. Yfirlífeindafræðingur deildarinnar, Erla Sigvaldadóttir, telur deildina verða óstarfhæfa ef uppsagnirnar ganga eftir.Erla Sigvaldadóttir„Það bættist ein uppsögn við í gær úr berklarannsóknarhópnum og þar með hafa allar fjórar sagt upp,“ segir Erla í samtali við Vísi. Báðir gæðastjórarnir og tölvulífeindafræðingarnir hafa sagt upp og aðeins verður eftir einn í sníkjudýrarannsóknum ef fram heldur sem horfir. Að auki stefnir í að kennslulífeindafræðingurinn hverfi á braut. „Ég sendi stjórnendum bréf þar sem ég lýsti yfir áhyggjum með stöðu mála. Þetta er allt fagfólk sem getur auðveldlega fengið vinnu hérlendis eða erlendis og þarna myndi áratuga starfsreynsla tapast. Það tekur einnig langan tíma að þjálfa fólk upp og ekki sjálfgefið að fólk að utan vilji koma.“ Eins og áður segir óttast Erla að deildin verði óstarfhæf. „Sum sýni er ekki hægt að senda út þar sem þau eyðileggjast á leiðinni en önnur væri hægt að greina erlendis með tilheyrandi kostnaði. Einnig er fjöldi sýna sem þarf að greina eins fljótt og auðið er. Deildin heldur utan um faraldfræði alvarlegra sýkinga og ónæmra baktería, ekki aðeins á spítalanum heldur einnig á landsvísu.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Eldhúsdagsumræður: Bjarni harmar að samningar við BHM og hjúkrunarfræðinga skyldu ekki nást Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lagði fram hugmyndir til úrbóta í Eldhúsdagsumræðum. 1. júlí 2015 20:31 Algjört frost í kjaraviðræðum BHM og ríkisins Allt stefnir í að gerðardómur ákveði laun rúmlega 11 þúsund félagsmanna BHM. 29. júní 2015 14:24 Búið að skipa í gerðardóm Hefur til 15. ágúst til að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM. 1. júlí 2015 15:10 Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Eldhúsdagsumræður: Bjarni harmar að samningar við BHM og hjúkrunarfræðinga skyldu ekki nást Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lagði fram hugmyndir til úrbóta í Eldhúsdagsumræðum. 1. júlí 2015 20:31
Algjört frost í kjaraviðræðum BHM og ríkisins Allt stefnir í að gerðardómur ákveði laun rúmlega 11 þúsund félagsmanna BHM. 29. júní 2015 14:24
Búið að skipa í gerðardóm Hefur til 15. ágúst til að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM. 1. júlí 2015 15:10