Þjóðin missti sig á Twitter: Dúndrið Gunnari á peningaseðil Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2015 03:06 Gunnar gengur sigurreifur út úr hringnum. vísir/getty Gunnar Nelson svaraði gagnrýnisröddum eftir tapið gegn Rick Story í síðasta bardaga sínum með stæl í nótt þegar hann pakkaði Brandon Thatch saman í fyrstu lotu í bardaga þeirra í Vegas. Gunnar kýldi Thatch í gólfið og afgreiddi hann þar með hálstaki, en frammistaða Gunnars var hreint mögnuð. Þjóðin gjörsamlega missti sig yfir frammistöðu Gunnars og hafði ýmislegt að segja á Twitter, en einn vildi fá hann á peningaseðil. Hér að neðan má sjá hluta af viðbrögðum fólks á Twitter undir kassmerkinu #UFC365'Hann var out þarna. Það var líklega bara fallið sem vakti hann. Og ég þekki menn sem voru að vinna peninga hérna núna!“ #ufc365 #DNADORI— Ari Eldjárn (@arieldjarn) July 12, 2015 Það á mála mynd af Gunna á blokk í Breiðholti. Dúndra honum á peningaseðil og út með risann í skjaldarmerkinu og inn með Gunna #ufc365— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) July 12, 2015 Vinstri....hægri....geri bara bæði...ákveddu þig Gunnar!! #ufc365— Torfi R. Sigurdsson (@torfira) July 12, 2015 Rúst aldarinnar!!!! Gunni Nelson!!!! #UFC365 #UFC189 @GunniNelson— Helgi Brynjarsson (@hrbrynjarsson) July 12, 2015 Stolt Íslands! Þvílíkur maður. UFC til Íslands takk. Er að springa úr þjóðernistolti..váááa #ufc365— Gulli_Gingan (@GulliGingan) July 12, 2015 Er ekki mögulegt að nota Gunna Nelson í Hollandsleikinn? #fotbolti #ufc365 #EURO2016 #mgmVegas— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 12, 2015 Haltukjafti hvað þetta var geðveikt! #ufc365— Gunnlaugur Karlsson (@ggkarlsson) July 12, 2015 Thatch borðar örugglega ekki neitt sem þarf að tyggja næstu vikurnar #ufc365— Eva Ólafsdóttir (@soraveevaros) July 12, 2015 Aldrei fokking voga ykkur að hafa Gunna sem underdog aftur! #UFC365— Jakob Atli (@jakobatli) July 12, 2015 Þetta var worth it að mæta ósofin i vinnuna á eftir #ufc365— Ingibjörg Ýr (@ingibjorgys) July 12, 2015 MMA Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira
Gunnar Nelson svaraði gagnrýnisröddum eftir tapið gegn Rick Story í síðasta bardaga sínum með stæl í nótt þegar hann pakkaði Brandon Thatch saman í fyrstu lotu í bardaga þeirra í Vegas. Gunnar kýldi Thatch í gólfið og afgreiddi hann þar með hálstaki, en frammistaða Gunnars var hreint mögnuð. Þjóðin gjörsamlega missti sig yfir frammistöðu Gunnars og hafði ýmislegt að segja á Twitter, en einn vildi fá hann á peningaseðil. Hér að neðan má sjá hluta af viðbrögðum fólks á Twitter undir kassmerkinu #UFC365'Hann var out þarna. Það var líklega bara fallið sem vakti hann. Og ég þekki menn sem voru að vinna peninga hérna núna!“ #ufc365 #DNADORI— Ari Eldjárn (@arieldjarn) July 12, 2015 Það á mála mynd af Gunna á blokk í Breiðholti. Dúndra honum á peningaseðil og út með risann í skjaldarmerkinu og inn með Gunna #ufc365— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) July 12, 2015 Vinstri....hægri....geri bara bæði...ákveddu þig Gunnar!! #ufc365— Torfi R. Sigurdsson (@torfira) July 12, 2015 Rúst aldarinnar!!!! Gunni Nelson!!!! #UFC365 #UFC189 @GunniNelson— Helgi Brynjarsson (@hrbrynjarsson) July 12, 2015 Stolt Íslands! Þvílíkur maður. UFC til Íslands takk. Er að springa úr þjóðernistolti..váááa #ufc365— Gulli_Gingan (@GulliGingan) July 12, 2015 Er ekki mögulegt að nota Gunna Nelson í Hollandsleikinn? #fotbolti #ufc365 #EURO2016 #mgmVegas— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 12, 2015 Haltukjafti hvað þetta var geðveikt! #ufc365— Gunnlaugur Karlsson (@ggkarlsson) July 12, 2015 Thatch borðar örugglega ekki neitt sem þarf að tyggja næstu vikurnar #ufc365— Eva Ólafsdóttir (@soraveevaros) July 12, 2015 Aldrei fokking voga ykkur að hafa Gunna sem underdog aftur! #UFC365— Jakob Atli (@jakobatli) July 12, 2015 Þetta var worth it að mæta ósofin i vinnuna á eftir #ufc365— Ingibjörg Ýr (@ingibjorgys) July 12, 2015
MMA Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira