Kveikti gróðureld eftir að hafa gengið örna sinna í hrauni Birgir Olgeirsson skrifar 17. júlí 2015 12:15 Slökkvilið Borgarbyggðar glímdi við gróðureld í Grábrókarhrauni. Vísir/Jökull Fannar. „Þetta er ekkert öðruvísi en þarna er sagt frá,“ segir Theodór Þórðarson, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, þegar hann er spurður út í gróðureld sem slökkvilið í Borgarbyggð glímdi við í mosa í Grábrókarhrauni um þrjá kílómetra sunnan við Bifröst í morgun.Fréttavefurinn Skessuhorn sagði fyrst frá málinu og þá sér í lagi eldsupptökum en samkvæmt frásögninni sem birtist á vefnum kviknaði eldurinn eftir að ferðamaður gekk örna sinna í hrauninu. Var ferðamaðurinn á reiðhjóli þegar kallið barst en eftir að hafa lokið sér af ákvað hann að kveikja í salernispappírnum eins og honum hafði verið ráðlagt. „Þetta gerist bara svona,“ segir Theodór í samtali við Vísi um málið. „Hann var þarna með vatnsbrúsa og það dugar ekki. Mosinn er mjög þurr þarna og hann missir þetta bara frá sér.“ Theodór segir lögregluna ráðleggja fólki að fara mjög varlega með eld út í náttúrunni, sérstaklega þegar gróður er mjög þurr. „Það hefur ekkert rignt svo lengi. Hvort sem það er einnota grill eða skýjaluktum. Það var hætt komið í stuttu í Norðurárdalnum þegar skýjalukt var sleppt. Það vildi svo til að hún lenti í vatni en ekki þurrum jarðvegi. Þannig að slökkvilið og lögreglan eru mjög á tánum varðandi þurran gróður.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Sjá meira
„Þetta er ekkert öðruvísi en þarna er sagt frá,“ segir Theodór Þórðarson, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, þegar hann er spurður út í gróðureld sem slökkvilið í Borgarbyggð glímdi við í mosa í Grábrókarhrauni um þrjá kílómetra sunnan við Bifröst í morgun.Fréttavefurinn Skessuhorn sagði fyrst frá málinu og þá sér í lagi eldsupptökum en samkvæmt frásögninni sem birtist á vefnum kviknaði eldurinn eftir að ferðamaður gekk örna sinna í hrauninu. Var ferðamaðurinn á reiðhjóli þegar kallið barst en eftir að hafa lokið sér af ákvað hann að kveikja í salernispappírnum eins og honum hafði verið ráðlagt. „Þetta gerist bara svona,“ segir Theodór í samtali við Vísi um málið. „Hann var þarna með vatnsbrúsa og það dugar ekki. Mosinn er mjög þurr þarna og hann missir þetta bara frá sér.“ Theodór segir lögregluna ráðleggja fólki að fara mjög varlega með eld út í náttúrunni, sérstaklega þegar gróður er mjög þurr. „Það hefur ekkert rignt svo lengi. Hvort sem það er einnota grill eða skýjaluktum. Það var hætt komið í stuttu í Norðurárdalnum þegar skýjalukt var sleppt. Það vildi svo til að hún lenti í vatni en ekki þurrum jarðvegi. Þannig að slökkvilið og lögreglan eru mjög á tánum varðandi þurran gróður.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Sjá meira