Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir nýjan samning Birgir Olgeirsson skrifar 23. júní 2015 21:44 Samningar voru undirritaðir rétt eftir klukkan tíu í kvöld. Vísir/Valli Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur skrifað undir nýjan kjarasamning. Undirritunin fór fram um klukkan tíu í kvöld en þá höfðu samninganefndir ríkisins og hjúkrunarfræðinga fundað frá klukkan níu í morgun. Þetta var fyrsti samningafundurinn sem haldinn er frá því lög voru sett á verkfall hjúkrunarfræðinga og félagsmanna BHM þann 13. júní síðastliðinn. „Ég er tiltölulega sáttur,“ segir Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkissins, þegar fréttastofa náði í hann eftir undirskriftina. „Samningurinn er ekki í samræmi við þá samninga sem gerðir voru við lækna í vor,“ segir Gunnar, sem er ánægður með að samningar séu í höfn. „Þessar kjaradeilur höfðu skaðleg áhrif á heilbrigðiskerfið.“ Samið er til tæplega fjögurra ára, eða til loka mars 2019. Nýji samningurinn felur í sér beinar hækkanir upp á 18,6 prósent sem koma fram fyrstu þrjú árin. Auk þess voru fjármunir lagðir í stofnanasamninga. Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, vildi lítið tjá sig um það hvort hann sé vongóður á að félagsmenn samþykki nýja samninginn í atkvæðagreiðslu. Félagið þarf að skila inn endanlegri niðurstöðu þann 15. júlí. „Það er í rauninni bara hvers og eins hjúkrunarfræðings að ákveða það,“ segir Ólafur. „Við náðum eins góðum samningi og hægt var við aðstæður.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir 118 starfsmenn Landspítalans sagt upp frá lagasetningu Læknir á spítalanum segir ómögulegt að manna stöðurnar ef til uppsagnanna kemur. 16. júní 2015 18:21 Málshöfðun breytir engu um samningsvilja Ekki hefur verið boðað til nýs fundar í deilu hjúkrunarfræðinga og viðræðurnar því í algjöru frosti. 19. júní 2015 13:09 Hjúkrunarfræðingar segja upp, reiðar köldum kveðjum Hjúkrunarfræðingar létu sig ekki vanta þegar fundur hófst á Alþingi korter í fjögur til að fylgjast með annarri umræðu um frumvarp ríkisstjórnarinnar um lagasetningu á verkfall BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Þær Edda Jörundsdóttir og Hildur Dís Kristinsdóttir ætla að segja starfi sínu lausu. Edda hefur starfað við hjúkrun í fimmtán ár og Hildur Dís í sex ár. 13. júní 2015 20:45 Stór hluti mun ekki draga uppsagnir til baka Að minnsta kosti 170 hjúkrunarfræðingar hafa sagt starfi sínu lausu á Landspítalanum. Hjúkrunarfræðingar segja fulla alvöru að baki uppsögnunum. 23. júní 2015 19:34 Órói og óvissa á gjörgæsludeild: Mest þurft að kalla út ellefu manns á einum degi Hjúkrunarfræðingar margir sagðir „bugaðir“ eftir aukið vinnuálag í verkfalli. 11. júní 2015 17:01 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Sjá meira
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur skrifað undir nýjan kjarasamning. Undirritunin fór fram um klukkan tíu í kvöld en þá höfðu samninganefndir ríkisins og hjúkrunarfræðinga fundað frá klukkan níu í morgun. Þetta var fyrsti samningafundurinn sem haldinn er frá því lög voru sett á verkfall hjúkrunarfræðinga og félagsmanna BHM þann 13. júní síðastliðinn. „Ég er tiltölulega sáttur,“ segir Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkissins, þegar fréttastofa náði í hann eftir undirskriftina. „Samningurinn er ekki í samræmi við þá samninga sem gerðir voru við lækna í vor,“ segir Gunnar, sem er ánægður með að samningar séu í höfn. „Þessar kjaradeilur höfðu skaðleg áhrif á heilbrigðiskerfið.“ Samið er til tæplega fjögurra ára, eða til loka mars 2019. Nýji samningurinn felur í sér beinar hækkanir upp á 18,6 prósent sem koma fram fyrstu þrjú árin. Auk þess voru fjármunir lagðir í stofnanasamninga. Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, vildi lítið tjá sig um það hvort hann sé vongóður á að félagsmenn samþykki nýja samninginn í atkvæðagreiðslu. Félagið þarf að skila inn endanlegri niðurstöðu þann 15. júlí. „Það er í rauninni bara hvers og eins hjúkrunarfræðings að ákveða það,“ segir Ólafur. „Við náðum eins góðum samningi og hægt var við aðstæður.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir 118 starfsmenn Landspítalans sagt upp frá lagasetningu Læknir á spítalanum segir ómögulegt að manna stöðurnar ef til uppsagnanna kemur. 16. júní 2015 18:21 Málshöfðun breytir engu um samningsvilja Ekki hefur verið boðað til nýs fundar í deilu hjúkrunarfræðinga og viðræðurnar því í algjöru frosti. 19. júní 2015 13:09 Hjúkrunarfræðingar segja upp, reiðar köldum kveðjum Hjúkrunarfræðingar létu sig ekki vanta þegar fundur hófst á Alþingi korter í fjögur til að fylgjast með annarri umræðu um frumvarp ríkisstjórnarinnar um lagasetningu á verkfall BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Þær Edda Jörundsdóttir og Hildur Dís Kristinsdóttir ætla að segja starfi sínu lausu. Edda hefur starfað við hjúkrun í fimmtán ár og Hildur Dís í sex ár. 13. júní 2015 20:45 Stór hluti mun ekki draga uppsagnir til baka Að minnsta kosti 170 hjúkrunarfræðingar hafa sagt starfi sínu lausu á Landspítalanum. Hjúkrunarfræðingar segja fulla alvöru að baki uppsögnunum. 23. júní 2015 19:34 Órói og óvissa á gjörgæsludeild: Mest þurft að kalla út ellefu manns á einum degi Hjúkrunarfræðingar margir sagðir „bugaðir“ eftir aukið vinnuálag í verkfalli. 11. júní 2015 17:01 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Sjá meira
118 starfsmenn Landspítalans sagt upp frá lagasetningu Læknir á spítalanum segir ómögulegt að manna stöðurnar ef til uppsagnanna kemur. 16. júní 2015 18:21
Málshöfðun breytir engu um samningsvilja Ekki hefur verið boðað til nýs fundar í deilu hjúkrunarfræðinga og viðræðurnar því í algjöru frosti. 19. júní 2015 13:09
Hjúkrunarfræðingar segja upp, reiðar köldum kveðjum Hjúkrunarfræðingar létu sig ekki vanta þegar fundur hófst á Alþingi korter í fjögur til að fylgjast með annarri umræðu um frumvarp ríkisstjórnarinnar um lagasetningu á verkfall BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Þær Edda Jörundsdóttir og Hildur Dís Kristinsdóttir ætla að segja starfi sínu lausu. Edda hefur starfað við hjúkrun í fimmtán ár og Hildur Dís í sex ár. 13. júní 2015 20:45
Stór hluti mun ekki draga uppsagnir til baka Að minnsta kosti 170 hjúkrunarfræðingar hafa sagt starfi sínu lausu á Landspítalanum. Hjúkrunarfræðingar segja fulla alvöru að baki uppsögnunum. 23. júní 2015 19:34
Órói og óvissa á gjörgæsludeild: Mest þurft að kalla út ellefu manns á einum degi Hjúkrunarfræðingar margir sagðir „bugaðir“ eftir aukið vinnuálag í verkfalli. 11. júní 2015 17:01