Viking áfram í bikarnum eftir vítaspyrnukeppni gegn 2. deildar liði Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júní 2015 19:39 Jón Daði lagði upp mark. mynd/viking-fk.no. Norska úrvalsdeildarliðið Viking Stavanger komst áfram í átta liða úrslit bikarkeppninnar í fótbolta þar í landi í kvöld þegar það marði sigur gegn 2. deildar liði Kristiansund eftir vítaspyrnukeppni. Jón Daði Böðvarsson lagði upp fyrra mark Viking í leiknum fyrir nígeríska framherjann Suleiman Abdullahi á 61. mínútu, en Kristianstund jafnaði metin með marki Sverre Ökland átta mínútum síðar, 1-1. Jón Daði, sem Aftonbladet sagði vera á förum frá Viking í dag, var í byrjunarliðinu líkt og fyrirliðinn Indriði Sigurðsson og Steinþór Freyr Þorsteinsson. Leikurinn fór í framlengingu og þar héldu Víkingarnir væntanlega að þetta væri komið þegar annar 19 ára gamall nígerískur framherji, Samuel Adegbenro, kom gestunum aftur yfir, 2-1, á 108. mínútu. En 2. deildar liðið gafst ekki upp og jafnaði metin, 2-2, á lokamínútu fyrri hálfleiks framlengingarinnar. Það gerði Espen Næss Lund. Ekkert var skorað í seinni hálfleik framlengingarinnar og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar fóru leikmenn 2. deildar liðs Kristianstund á taugum og brenndu af öllum þremur spyrnum sínum. Magne Hoseth, Veton Berisha og Indriði Sigurðsson skoruðu úr spyrnum Viking og sendu liðið áfram. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hólmar Örn lagði upp mark í stórsigri Rosenborg í bikarnum Toppliðið norsku úrvalsdeildarinnar komst auðveldlega í átta liða úrslit bikarkeppninnar. 24. júní 2015 17:50 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira
Norska úrvalsdeildarliðið Viking Stavanger komst áfram í átta liða úrslit bikarkeppninnar í fótbolta þar í landi í kvöld þegar það marði sigur gegn 2. deildar liði Kristiansund eftir vítaspyrnukeppni. Jón Daði Böðvarsson lagði upp fyrra mark Viking í leiknum fyrir nígeríska framherjann Suleiman Abdullahi á 61. mínútu, en Kristianstund jafnaði metin með marki Sverre Ökland átta mínútum síðar, 1-1. Jón Daði, sem Aftonbladet sagði vera á förum frá Viking í dag, var í byrjunarliðinu líkt og fyrirliðinn Indriði Sigurðsson og Steinþór Freyr Þorsteinsson. Leikurinn fór í framlengingu og þar héldu Víkingarnir væntanlega að þetta væri komið þegar annar 19 ára gamall nígerískur framherji, Samuel Adegbenro, kom gestunum aftur yfir, 2-1, á 108. mínútu. En 2. deildar liðið gafst ekki upp og jafnaði metin, 2-2, á lokamínútu fyrri hálfleiks framlengingarinnar. Það gerði Espen Næss Lund. Ekkert var skorað í seinni hálfleik framlengingarinnar og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar fóru leikmenn 2. deildar liðs Kristianstund á taugum og brenndu af öllum þremur spyrnum sínum. Magne Hoseth, Veton Berisha og Indriði Sigurðsson skoruðu úr spyrnum Viking og sendu liðið áfram.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hólmar Örn lagði upp mark í stórsigri Rosenborg í bikarnum Toppliðið norsku úrvalsdeildarinnar komst auðveldlega í átta liða úrslit bikarkeppninnar. 24. júní 2015 17:50 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira
Hólmar Örn lagði upp mark í stórsigri Rosenborg í bikarnum Toppliðið norsku úrvalsdeildarinnar komst auðveldlega í átta liða úrslit bikarkeppninnar. 24. júní 2015 17:50