Gríðarlega há málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. júní 2015 15:15 Verjendur við dómsuppsögu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. vísir/gva Málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings eru alls um 258 milljónir króna. Minnihluti upphæðarinnar fellur á íslenska ríkið, eða um 94 milljónir. Dómur féll í málinu í dag og voru sjö af níu sakborningum dæmdir til mislangrar refsingar vegna aðildar sinnar að málinu. Hreiðar Már Sigurðsson var dæmdur til að greiða mest af þeim níu sem ákærðir voru í málinu. Alls voru verjenda hans, Herði Felix Harðarsyni, dæmdar tæpar 48 milljónir króna í málsvarnarlaun en Hreiðar þarf að greiða tvo þriðju af þeirri upphæð. Því falla um 16 milljónir á ríkissjóð. Sigurður Einarsson þarf einnig að greiða verjanda sínum, Gesti Jónssyni, tvo þriðju af málsvarnarlaunum hans sem námu alls um 35 milljónum. Hið sama gildir um Ingólf Helgason en Grími Sigurðssyni, verjenda hans, voru dæmdar rúmar 41 milljón króna í málsvarnarlaun. Þá greiðast laun verjenda hans á fyrri stigum málsins, alls um 17 milljónir króna, úr ríkissjóði. Einar Pálmi Sigmundsson greiðir að fullu málsvarnarlaun verjenda hans, Gizurs Bergsteinssonar. Nema þau rúmum 14 milljónum króna. Pétur Kristinn Guðmarsson og Birnir Sær Björnsson greiða einnig málsvarnarlaun verjenda að fullu. Var hvorum verjanda dæmdar rúmar 24 milljónir króna. Bjarki Diego þarf að greiða þrjá fjórðu af málsvarnarlaunum verjenda síns en alls nema málsvarnarlaunin um 25 milljónum króna. Málsvarnarlaun verjenda Magnúsar Guðmundssonar og Bjarkar Þórarinsdóttur, sem voru þau einu sem sýknuð voru í málinu, greiðast að fullu úr ríkissjóði. Kristínu Edwald, verjanda Magnúsar, voru dæmdar tæpar 20 milljónir og Halldóri Jónssyni, verjanda Bjarkar, rúmar 10 milljónir. Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Hreiðar, Sigurður og Ingólfur dæmdir Dómur féll í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 26. júní 2015 13:15 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Sjá meira
Málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings eru alls um 258 milljónir króna. Minnihluti upphæðarinnar fellur á íslenska ríkið, eða um 94 milljónir. Dómur féll í málinu í dag og voru sjö af níu sakborningum dæmdir til mislangrar refsingar vegna aðildar sinnar að málinu. Hreiðar Már Sigurðsson var dæmdur til að greiða mest af þeim níu sem ákærðir voru í málinu. Alls voru verjenda hans, Herði Felix Harðarsyni, dæmdar tæpar 48 milljónir króna í málsvarnarlaun en Hreiðar þarf að greiða tvo þriðju af þeirri upphæð. Því falla um 16 milljónir á ríkissjóð. Sigurður Einarsson þarf einnig að greiða verjanda sínum, Gesti Jónssyni, tvo þriðju af málsvarnarlaunum hans sem námu alls um 35 milljónum. Hið sama gildir um Ingólf Helgason en Grími Sigurðssyni, verjenda hans, voru dæmdar rúmar 41 milljón króna í málsvarnarlaun. Þá greiðast laun verjenda hans á fyrri stigum málsins, alls um 17 milljónir króna, úr ríkissjóði. Einar Pálmi Sigmundsson greiðir að fullu málsvarnarlaun verjenda hans, Gizurs Bergsteinssonar. Nema þau rúmum 14 milljónum króna. Pétur Kristinn Guðmarsson og Birnir Sær Björnsson greiða einnig málsvarnarlaun verjenda að fullu. Var hvorum verjanda dæmdar rúmar 24 milljónir króna. Bjarki Diego þarf að greiða þrjá fjórðu af málsvarnarlaunum verjenda síns en alls nema málsvarnarlaunin um 25 milljónum króna. Málsvarnarlaun verjenda Magnúsar Guðmundssonar og Bjarkar Þórarinsdóttur, sem voru þau einu sem sýknuð voru í málinu, greiðast að fullu úr ríkissjóði. Kristínu Edwald, verjanda Magnúsar, voru dæmdar tæpar 20 milljónir og Halldóri Jónssyni, verjanda Bjarkar, rúmar 10 milljónir.
Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Hreiðar, Sigurður og Ingólfur dæmdir Dómur féll í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 26. júní 2015 13:15 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Sjá meira
Hreiðar, Sigurður og Ingólfur dæmdir Dómur féll í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 26. júní 2015 13:15