Skothvellur í Kópavogi: „Hver veit hefði hann verið í aðeins verra skapi“ Birgir Olgeirsson skrifar 2. júní 2015 18:50 Aron Daníel Hjartarson. „Hver veit hefði hann verið í aðeins verra skapi,“ sagði Aron Daníel Hjartarson í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 frá vettvangi við Hlíðarhjalla þar sem sérsveit Ríkislögreglustjóra hefur umkringt fjölbýlishús eftir að maður vopnaður haglabyssu skaut þar úr vopni sínu fyrr í dag. Lögreglan lokaði svæðinu í kjölfarið og var íbúum og vegfarendum bannað að fara þar um. Aron Daníel hafði þó verið að mála grindverk fyrir utan stigaganginn sem maður býr í þegar hann heyrði mikinn hvell. Það reyndist vera skothvellur úr byssu mannsins en Aron sagðist ekki hafa veitt því mikla athygli og hélt að einhver hefði sprengt flugeld. „Svo eftir 20 mínútur kemur lögreglan og rekur mig í burtu og segir að það hafi verið skotið úr byssu beint fyrir framan mig. Eftir það kemur sérsveitin vopnuð og mér bregður alveg rosalega mikið. Þessi maður hafði verið að skjóta úr haglara, beint fyrir framan mig þar sem ég var að mála,“ sagði Aron Daníel. Hann sagðist vera hugsi yfir því að hafa ekki brugðist betur við þegar hann heyrði hvellinn. „Ég stóð þarna í 20 mínútur og hver veit hefði hann verið í aðeins verra skapi.“ Tengdar fréttir Lögregla kölluð út vegna skothvella í Kópavogi Svæði í kringum Hlíðarhjalla hefur verið lokað og fólk beðið um að halda sig fjarri. 2. júní 2015 16:18 Fundu högl í garðinum við Hlíðarhjalla um helgina Íbúi í fjölbýlishúsinu í Hlíðarhjalla segir að íbúar hafi heyrt hvell í síðustu viku og fundið högl um helgina. 2. júní 2015 18:04 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Fleiri fréttir Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Enginn geti tekið að sér verkefni reynsluboltanna sem var sagt upp Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Sjá meira
„Hver veit hefði hann verið í aðeins verra skapi,“ sagði Aron Daníel Hjartarson í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 frá vettvangi við Hlíðarhjalla þar sem sérsveit Ríkislögreglustjóra hefur umkringt fjölbýlishús eftir að maður vopnaður haglabyssu skaut þar úr vopni sínu fyrr í dag. Lögreglan lokaði svæðinu í kjölfarið og var íbúum og vegfarendum bannað að fara þar um. Aron Daníel hafði þó verið að mála grindverk fyrir utan stigaganginn sem maður býr í þegar hann heyrði mikinn hvell. Það reyndist vera skothvellur úr byssu mannsins en Aron sagðist ekki hafa veitt því mikla athygli og hélt að einhver hefði sprengt flugeld. „Svo eftir 20 mínútur kemur lögreglan og rekur mig í burtu og segir að það hafi verið skotið úr byssu beint fyrir framan mig. Eftir það kemur sérsveitin vopnuð og mér bregður alveg rosalega mikið. Þessi maður hafði verið að skjóta úr haglara, beint fyrir framan mig þar sem ég var að mála,“ sagði Aron Daníel. Hann sagðist vera hugsi yfir því að hafa ekki brugðist betur við þegar hann heyrði hvellinn. „Ég stóð þarna í 20 mínútur og hver veit hefði hann verið í aðeins verra skapi.“
Tengdar fréttir Lögregla kölluð út vegna skothvella í Kópavogi Svæði í kringum Hlíðarhjalla hefur verið lokað og fólk beðið um að halda sig fjarri. 2. júní 2015 16:18 Fundu högl í garðinum við Hlíðarhjalla um helgina Íbúi í fjölbýlishúsinu í Hlíðarhjalla segir að íbúar hafi heyrt hvell í síðustu viku og fundið högl um helgina. 2. júní 2015 18:04 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Fleiri fréttir Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Enginn geti tekið að sér verkefni reynsluboltanna sem var sagt upp Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Sjá meira
Lögregla kölluð út vegna skothvella í Kópavogi Svæði í kringum Hlíðarhjalla hefur verið lokað og fólk beðið um að halda sig fjarri. 2. júní 2015 16:18
Fundu högl í garðinum við Hlíðarhjalla um helgina Íbúi í fjölbýlishúsinu í Hlíðarhjalla segir að íbúar hafi heyrt hvell í síðustu viku og fundið högl um helgina. 2. júní 2015 18:04