Verkfallsboðun starfsmanna Fjársýslunnar úrskurðuð ólögmæt Bjarki Ármannsson skrifar 10. maí 2015 18:48 Félagsdómur úrskurðaði í kvöld að boðun verkfalls starfsmanna Fjársýslu ríkisins, sem samþykkt var í síðasta mánuði, hafi verið ólögmæt. Ótímabundið verkfall átti að hefjast á morgun. Páll Halldórsson, varaformaður BHM, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 eftir að úrskurðurinn var kveðinn upp að úrskurðurinn breytti engu um það að verkfall stæði yfir og mikilvægt væri að gengið væri til samninga sem fyrst, sérstaklega í ljósi þess að Landspítalinn hafi sent frá sér neyðarkall um helgina. Það var Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins (FHSS) sem boðaði verkfallið. Ríkið stefndi félaginu fyrr í vor vegna boðunar annars verkfalls, sem stóð frá 20. apríl til 8. maí, en tapaði því máli fyrir Félagsdómi. Páll vildi ekki tjá sig um það hvort ganga þyrfti til aðkvæðagreiðslu um verkfallsboðun hjá starfsfólki Fjársýslunnar á ný. BHM fundar áfram með ríkinu á morgun. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Starfsmenn Fjársýslu ríkisins í ótímabundið verkfall Tæplega áttatíu prósent félagsmanna Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins greiddu í dag atkvæði með verkfalli 22. apríl 2015 15:20 Ríkið kærir boðað verkfall starfsmanna Fjársýslunnar Annað sinn sem ríki dregur félagsmenn Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins fyrir dóm. 8. maí 2015 12:06 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Sjá meira
Félagsdómur úrskurðaði í kvöld að boðun verkfalls starfsmanna Fjársýslu ríkisins, sem samþykkt var í síðasta mánuði, hafi verið ólögmæt. Ótímabundið verkfall átti að hefjast á morgun. Páll Halldórsson, varaformaður BHM, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 eftir að úrskurðurinn var kveðinn upp að úrskurðurinn breytti engu um það að verkfall stæði yfir og mikilvægt væri að gengið væri til samninga sem fyrst, sérstaklega í ljósi þess að Landspítalinn hafi sent frá sér neyðarkall um helgina. Það var Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins (FHSS) sem boðaði verkfallið. Ríkið stefndi félaginu fyrr í vor vegna boðunar annars verkfalls, sem stóð frá 20. apríl til 8. maí, en tapaði því máli fyrir Félagsdómi. Páll vildi ekki tjá sig um það hvort ganga þyrfti til aðkvæðagreiðslu um verkfallsboðun hjá starfsfólki Fjársýslunnar á ný. BHM fundar áfram með ríkinu á morgun.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Starfsmenn Fjársýslu ríkisins í ótímabundið verkfall Tæplega áttatíu prósent félagsmanna Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins greiddu í dag atkvæði með verkfalli 22. apríl 2015 15:20 Ríkið kærir boðað verkfall starfsmanna Fjársýslunnar Annað sinn sem ríki dregur félagsmenn Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins fyrir dóm. 8. maí 2015 12:06 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Sjá meira
Starfsmenn Fjársýslu ríkisins í ótímabundið verkfall Tæplega áttatíu prósent félagsmanna Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins greiddu í dag atkvæði með verkfalli 22. apríl 2015 15:20
Ríkið kærir boðað verkfall starfsmanna Fjársýslunnar Annað sinn sem ríki dregur félagsmenn Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins fyrir dóm. 8. maí 2015 12:06