Fjölmargir gámar með kjöti fást ekki afgreiddir Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. maí 2015 12:47 Matvælastofnun verður fyrir verulegum áhrifum vegna verkfallsins þar sem 50 af 85 starfsmönnum leggja niður störf. VÍSIR/PJÉTUR Fjölmargir gámar af innfluttum matvælum sem innihalda kjötvörur fást ekki afgreiddir vegna verkfalls starfsmanna Bandalags háskólamanna hjá Matvælastofnun. Þá eru engin dýr flutt til eða frá landsins á meðan á verkfallinu stendur og einangrunarstöðvar fyrir dýr standa tómar. Rúmar þrjár vikur eru síðan að Stéttarfélag háskólamanna á matvæla- og næringarsviði Matvælastofnunar og Félag íslenskra náttúrufræðinga hjá stofnuninni lögðu niður störf svo og dýralæknar. Verkfallið hefur haft mikil áhrif á starfsemi Matvælastofnunar. „Áhrifin eru að koma fram á fjölmörgum sviðum. Áhrifin hafa fyrst og fremst verið varðandi dýravelferð í alifuglaeldinu og svínabúum. Það hafa að vísu verið veittar undanþágur til að slátra alifuglum og nú eru líka komnar undanþágur vegna slátrunar á svínum,“ segir Jón Gíslason forstjóri Matvælastofnunar. Jón segir þó að enn hafi ekki fengist undanþágur til að hefja slátrun á öllum svínabúum. Þá hefur verkfallið haft áhrif á innflutning á plöntum og inn- og útflutning á lifandi gæludýrum. Þannig standa einangrunarstöðvar fyrir dýr í Reykjanesbæ og Hrísey tómar. „Síðan eru náttúrulega einstaklingar að lenda í því að þeir geta ekki flutt inn eða út gæludýr,“ segir Jón. Hann segir verkfallið hafa haft mikil áhrif á innflutning á matvælum sem innihalda dýraafurðir. Flestum beiðnum varðandi undanþágur frá verkfallinu til að flytja inn slík matvæli hefur verið hafnað. „Algjört stopp varðandi innflutning á matvælum. Það eru allavega allnokkrir gámar sem að hafa stoppast. Sumir með kjötvörum og aðrir eru með blönduðum afurðum þar sem það eru kannski kjötvörur innan um aðrar vörur,“ segir Jón. Verkfall 2016 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Fjölmargir gámar af innfluttum matvælum sem innihalda kjötvörur fást ekki afgreiddir vegna verkfalls starfsmanna Bandalags háskólamanna hjá Matvælastofnun. Þá eru engin dýr flutt til eða frá landsins á meðan á verkfallinu stendur og einangrunarstöðvar fyrir dýr standa tómar. Rúmar þrjár vikur eru síðan að Stéttarfélag háskólamanna á matvæla- og næringarsviði Matvælastofnunar og Félag íslenskra náttúrufræðinga hjá stofnuninni lögðu niður störf svo og dýralæknar. Verkfallið hefur haft mikil áhrif á starfsemi Matvælastofnunar. „Áhrifin eru að koma fram á fjölmörgum sviðum. Áhrifin hafa fyrst og fremst verið varðandi dýravelferð í alifuglaeldinu og svínabúum. Það hafa að vísu verið veittar undanþágur til að slátra alifuglum og nú eru líka komnar undanþágur vegna slátrunar á svínum,“ segir Jón Gíslason forstjóri Matvælastofnunar. Jón segir þó að enn hafi ekki fengist undanþágur til að hefja slátrun á öllum svínabúum. Þá hefur verkfallið haft áhrif á innflutning á plöntum og inn- og útflutning á lifandi gæludýrum. Þannig standa einangrunarstöðvar fyrir dýr í Reykjanesbæ og Hrísey tómar. „Síðan eru náttúrulega einstaklingar að lenda í því að þeir geta ekki flutt inn eða út gæludýr,“ segir Jón. Hann segir verkfallið hafa haft mikil áhrif á innflutning á matvælum sem innihalda dýraafurðir. Flestum beiðnum varðandi undanþágur frá verkfallinu til að flytja inn slík matvæli hefur verið hafnað. „Algjört stopp varðandi innflutning á matvælum. Það eru allavega allnokkrir gámar sem að hafa stoppast. Sumir með kjötvörum og aðrir eru með blönduðum afurðum þar sem það eru kannski kjötvörur innan um aðrar vörur,“ segir Jón.
Verkfall 2016 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira