„Barist á kostnað okkar sem berjumst fyrir lífinu“ Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. skrifar 12. maí 2015 18:35 Arndís Halla Jóhannsdóttir sem glímir við krabbamein hefur beðið í hálfan mánuð eftir segulómun. Hún segist vera sár og reið vegna verkfallsins en allir virðist firra sig ábyrgð á ástandinu. Hún hefur farið í gegnum tvær krabbameinsmeðferðir og kláraði lyfjameðferð nú í desember. Hún á að vera í eftirliti á þriggja mánaða fresti en nú hefur það tafist í í tæpar tvær vikur. Hún bendir á að það sem sé læknanlegt geti orðið ólæknandi ef það greinist of seint. ,,Því miður er ekki hægt að semja við hraðvaxta krabbameinsfrumur,“ segir hún. „Það er sárt að hugsa sig til þess að þeir sem berjast fyrir bættum kjörum geri það á kostnað þeirra sem berjist fyrir lífi sínu.“ Hún segist styðja baráttu heilbrigðisstarfsfólksins: „En mér finnst aðferðin skelfileg.“ Hún segir að læknaverkfallið hafi ekki komið illa við hana beint en þó valdið henni miklum kvíða. Núna eru hjúkrunarfræðingar að undirbúa verkfallsaðgerðir til viðbótar við geislafræðinga og fleiri sem eru í verkfalli núna. Hún segist skilja málstað þeirra og styðji þá í baráttunni. Það virðist þó ótrúlega fljótt gripið til verkfallsvopnsins. „Þetta gerir mig enn hræddari,“ segir hún og bætir við að fólk þurfi að huga að því hvort það vilji búa hér eða erlendis, til að geta búið við þokkalegt öryggi. Verkfall 2016 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Fleiri fréttir Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Sjá meira
Arndís Halla Jóhannsdóttir sem glímir við krabbamein hefur beðið í hálfan mánuð eftir segulómun. Hún segist vera sár og reið vegna verkfallsins en allir virðist firra sig ábyrgð á ástandinu. Hún hefur farið í gegnum tvær krabbameinsmeðferðir og kláraði lyfjameðferð nú í desember. Hún á að vera í eftirliti á þriggja mánaða fresti en nú hefur það tafist í í tæpar tvær vikur. Hún bendir á að það sem sé læknanlegt geti orðið ólæknandi ef það greinist of seint. ,,Því miður er ekki hægt að semja við hraðvaxta krabbameinsfrumur,“ segir hún. „Það er sárt að hugsa sig til þess að þeir sem berjast fyrir bættum kjörum geri það á kostnað þeirra sem berjist fyrir lífi sínu.“ Hún segist styðja baráttu heilbrigðisstarfsfólksins: „En mér finnst aðferðin skelfileg.“ Hún segir að læknaverkfallið hafi ekki komið illa við hana beint en þó valdið henni miklum kvíða. Núna eru hjúkrunarfræðingar að undirbúa verkfallsaðgerðir til viðbótar við geislafræðinga og fleiri sem eru í verkfalli núna. Hún segist skilja málstað þeirra og styðji þá í baráttunni. Það virðist þó ótrúlega fljótt gripið til verkfallsvopnsins. „Þetta gerir mig enn hræddari,“ segir hún og bætir við að fólk þurfi að huga að því hvort það vilji búa hér eða erlendis, til að geta búið við þokkalegt öryggi.
Verkfall 2016 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Fleiri fréttir Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Sjá meira