„Barist á kostnað okkar sem berjumst fyrir lífinu“ Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. skrifar 12. maí 2015 18:35 Arndís Halla Jóhannsdóttir sem glímir við krabbamein hefur beðið í hálfan mánuð eftir segulómun. Hún segist vera sár og reið vegna verkfallsins en allir virðist firra sig ábyrgð á ástandinu. Hún hefur farið í gegnum tvær krabbameinsmeðferðir og kláraði lyfjameðferð nú í desember. Hún á að vera í eftirliti á þriggja mánaða fresti en nú hefur það tafist í í tæpar tvær vikur. Hún bendir á að það sem sé læknanlegt geti orðið ólæknandi ef það greinist of seint. ,,Því miður er ekki hægt að semja við hraðvaxta krabbameinsfrumur,“ segir hún. „Það er sárt að hugsa sig til þess að þeir sem berjast fyrir bættum kjörum geri það á kostnað þeirra sem berjist fyrir lífi sínu.“ Hún segist styðja baráttu heilbrigðisstarfsfólksins: „En mér finnst aðferðin skelfileg.“ Hún segir að læknaverkfallið hafi ekki komið illa við hana beint en þó valdið henni miklum kvíða. Núna eru hjúkrunarfræðingar að undirbúa verkfallsaðgerðir til viðbótar við geislafræðinga og fleiri sem eru í verkfalli núna. Hún segist skilja málstað þeirra og styðji þá í baráttunni. Það virðist þó ótrúlega fljótt gripið til verkfallsvopnsins. „Þetta gerir mig enn hræddari,“ segir hún og bætir við að fólk þurfi að huga að því hvort það vilji búa hér eða erlendis, til að geta búið við þokkalegt öryggi. Verkfall 2016 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Arndís Halla Jóhannsdóttir sem glímir við krabbamein hefur beðið í hálfan mánuð eftir segulómun. Hún segist vera sár og reið vegna verkfallsins en allir virðist firra sig ábyrgð á ástandinu. Hún hefur farið í gegnum tvær krabbameinsmeðferðir og kláraði lyfjameðferð nú í desember. Hún á að vera í eftirliti á þriggja mánaða fresti en nú hefur það tafist í í tæpar tvær vikur. Hún bendir á að það sem sé læknanlegt geti orðið ólæknandi ef það greinist of seint. ,,Því miður er ekki hægt að semja við hraðvaxta krabbameinsfrumur,“ segir hún. „Það er sárt að hugsa sig til þess að þeir sem berjast fyrir bættum kjörum geri það á kostnað þeirra sem berjist fyrir lífi sínu.“ Hún segist styðja baráttu heilbrigðisstarfsfólksins: „En mér finnst aðferðin skelfileg.“ Hún segir að læknaverkfallið hafi ekki komið illa við hana beint en þó valdið henni miklum kvíða. Núna eru hjúkrunarfræðingar að undirbúa verkfallsaðgerðir til viðbótar við geislafræðinga og fleiri sem eru í verkfalli núna. Hún segist skilja málstað þeirra og styðji þá í baráttunni. Það virðist þó ótrúlega fljótt gripið til verkfallsvopnsins. „Þetta gerir mig enn hræddari,“ segir hún og bætir við að fólk þurfi að huga að því hvort það vilji búa hér eða erlendis, til að geta búið við þokkalegt öryggi.
Verkfall 2016 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira