Íslensk moska í Feneyjum veldur usla Jakob Bjarnar skrifar 7. maí 2015 07:54 Verk Buchels eru ofurraunsæisleg með pólitískar skírskotanir. Á þessari mynd New York Times getur að líta Sverri Agnarsson fyrir miðju. New York Times Framlag Íslendinga á Feneyjartvíæringnum þetta árið, Fyrsta moskan í Feyneyjum, hefur valdið usla og greinir New York Times frá því í gær að borgaryfirvöld í Feneyjum hafi sent Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar bréf þar sem fram kom að lögreglan teldi framlag Íslands á Feneyjatvíæringinum „ógn við öryggið.“ Íslendingarnir sem að sýningunni standa ráðfærðu sig við lögmenn eftir að bréfið barst, en ákváðu að ekki væri ástæða til að bregðast sérstaklega við því; þeir halda sínu striki en sýningin opnar á morgun. Fulltrúi okkar Íslendinga á Feneyjartvíæringnum er Christop Buchel, 48 ára gamall svissneskur og íslenskur listamaður sem hefur sérhæft sig í ofurraunsæislegum innsetningum sem hafa pólitískar skírskotanir. Verk Buchels í Feneyjum gengur út á að kaþólsk kirkja hefur öðlast nýtt hlutverk, og er orðin einskonar moska eða bænastaður múslíma. Meðal þátttakenda í innsetningunni er Sverrir Agnarsson, formaður félags íslenskra múslíma, en verkið er unnið í samstarfi við múslíma á Íslandi og í Feneyjum. Sýningarstjóri er Nína Magnúsdóttir. Hún segir, í samtali við fréttastofu, að aðstandendur sýningarinnar hafi ekki búist við því að urgur yrði vegna verksins. Þeim hafi reyndar verið meinað að setja upp áletrun á húsið utanvert, á arabísku: „Umræðan er þar,“ segir Nína. Feneyjatvíæringurinn Tengdar fréttir Kindum Büchels stolið eða slátrað Björn Roth segir vel koma til greina að kæra til lögreglu stuld á undeildu verki Christofs Büchel sem skorið var niður af ramma sínum á Hjörleifshöfða. 21. maí 2008 06:00 Büchel til Feneyja Tillaga myndlistarmannsins Christoph Büchel verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2015. 18. janúar 2014 10:00 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Framlag Íslendinga á Feneyjartvíæringnum þetta árið, Fyrsta moskan í Feyneyjum, hefur valdið usla og greinir New York Times frá því í gær að borgaryfirvöld í Feneyjum hafi sent Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar bréf þar sem fram kom að lögreglan teldi framlag Íslands á Feneyjatvíæringinum „ógn við öryggið.“ Íslendingarnir sem að sýningunni standa ráðfærðu sig við lögmenn eftir að bréfið barst, en ákváðu að ekki væri ástæða til að bregðast sérstaklega við því; þeir halda sínu striki en sýningin opnar á morgun. Fulltrúi okkar Íslendinga á Feneyjartvíæringnum er Christop Buchel, 48 ára gamall svissneskur og íslenskur listamaður sem hefur sérhæft sig í ofurraunsæislegum innsetningum sem hafa pólitískar skírskotanir. Verk Buchels í Feneyjum gengur út á að kaþólsk kirkja hefur öðlast nýtt hlutverk, og er orðin einskonar moska eða bænastaður múslíma. Meðal þátttakenda í innsetningunni er Sverrir Agnarsson, formaður félags íslenskra múslíma, en verkið er unnið í samstarfi við múslíma á Íslandi og í Feneyjum. Sýningarstjóri er Nína Magnúsdóttir. Hún segir, í samtali við fréttastofu, að aðstandendur sýningarinnar hafi ekki búist við því að urgur yrði vegna verksins. Þeim hafi reyndar verið meinað að setja upp áletrun á húsið utanvert, á arabísku: „Umræðan er þar,“ segir Nína.
Feneyjatvíæringurinn Tengdar fréttir Kindum Büchels stolið eða slátrað Björn Roth segir vel koma til greina að kæra til lögreglu stuld á undeildu verki Christofs Büchel sem skorið var niður af ramma sínum á Hjörleifshöfða. 21. maí 2008 06:00 Büchel til Feneyja Tillaga myndlistarmannsins Christoph Büchel verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2015. 18. janúar 2014 10:00 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Kindum Büchels stolið eða slátrað Björn Roth segir vel koma til greina að kæra til lögreglu stuld á undeildu verki Christofs Büchel sem skorið var niður af ramma sínum á Hjörleifshöfða. 21. maí 2008 06:00
Büchel til Feneyja Tillaga myndlistarmannsins Christoph Büchel verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2015. 18. janúar 2014 10:00