Illugi greindi ekki frá viðskiptunum þrátt fyrir að vera spurður Aðalsteinn Kjartansson skrifar 28. apríl 2015 09:48 DV spurði að því hvort Illugi Gunnarsson og Haukur Harðarson væru viðskiptafélagar. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, greindi ekki frá viðskiptum sínum við Hauk Harðarson, stjórnarformann Orku Energy, þegar DV spurði hann út í tengsl sín við stjórnarformanninn í skriflegri fyrirspurn sem svarað var 20. apríl síðastliðinn. Blaðið spurði að því hvort þeir tveir væru viðskiptafélagar.Sjá einnig: Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Það var svo fimm dögum síðar, þann 25. apríl, sem Illugi fór í viðtal við RÚV að eigin beiðni þar sem hann upplýsti um að hann hafi átt í viðskiptum við Hauk en hann sagðist hafa selt honum íbúðina sína við Ránargötu í Reykjavík.Stundin, sem þá hafði þegar spurt Illuga út í viðskipti hans við OG Capital, félagið sem notað var í viðskiptunum, greindi svo frá því að Illugi hafi afsalað félaginu til Hauks. Illugi hafði því komið sér hjá því að svara spurningum fjölmiðla sem snéru að því hvort hann og Haukur hefðu átt í viðskiptum, að því er fram kemur í DV í dag.Sjá einnig: Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Spurningin sem um ræðir var svohljóðandi: „Hver eru tengsl þín við Hauk Harðarson eiganda Orka Energy? Er hann vinur, viðskiptafélagi, stuðningsmaður í pólitík og hve langt aftur í tímann ná tengslin?“ Í svari við þessu sagðist Illugi þekkja Hauk frá því að hann vann ráðgjafastörf fyrir Orku Energy. „Tengsl okkar hafa ekki legið í gegnum nein samtök, hvorki félagasamtök né stjórnmálasamtök,“ sagði hann. Alþingi Illugi og Orka Energy Tengdar fréttir Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Illugi Gunnarsson segist hafa staðið illa fjárhagslega eftir hrunið. 27. apríl 2015 12:33 Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Afsal að eigninni var þinglýst í júlí á síðasta ári. 27. apríl 2015 18:48 Engum leigusamningi hefur verið þinglýst vegna íbúðar Illuga Íbúðin var seld eignarhaldsfélagi í eigu stjórnarformanns Orku Energy fyrir 53,5 milljónir á síðasta ári. 27. apríl 2015 11:31 „Ég gerði henni mjög skýrt grein fyrir því að ég væri ósátt við hennar ummæli“ Fréttamaður á RÚV er undrandi á orðum sem aðstoðarmaður ráðherra viðhafði í símtali þar sem óskað var eftir viðtali við ráðherra. Aðstoðarmaðurinn segir að ekki hafi verið um pólitískan þrýsting að ræða heldur misskilning. 28. apríl 2015 07:00 Segist ekki vita hvaðan fulltrúar Orku Energy flugu til Kína Aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar segir fulltrúa fyrirtækisins ekki hafa verið hluti af opinberri sendinefnd Íslands. 27. apríl 2015 21:00 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, greindi ekki frá viðskiptum sínum við Hauk Harðarson, stjórnarformann Orku Energy, þegar DV spurði hann út í tengsl sín við stjórnarformanninn í skriflegri fyrirspurn sem svarað var 20. apríl síðastliðinn. Blaðið spurði að því hvort þeir tveir væru viðskiptafélagar.Sjá einnig: Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Það var svo fimm dögum síðar, þann 25. apríl, sem Illugi fór í viðtal við RÚV að eigin beiðni þar sem hann upplýsti um að hann hafi átt í viðskiptum við Hauk en hann sagðist hafa selt honum íbúðina sína við Ránargötu í Reykjavík.Stundin, sem þá hafði þegar spurt Illuga út í viðskipti hans við OG Capital, félagið sem notað var í viðskiptunum, greindi svo frá því að Illugi hafi afsalað félaginu til Hauks. Illugi hafði því komið sér hjá því að svara spurningum fjölmiðla sem snéru að því hvort hann og Haukur hefðu átt í viðskiptum, að því er fram kemur í DV í dag.Sjá einnig: Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Spurningin sem um ræðir var svohljóðandi: „Hver eru tengsl þín við Hauk Harðarson eiganda Orka Energy? Er hann vinur, viðskiptafélagi, stuðningsmaður í pólitík og hve langt aftur í tímann ná tengslin?“ Í svari við þessu sagðist Illugi þekkja Hauk frá því að hann vann ráðgjafastörf fyrir Orku Energy. „Tengsl okkar hafa ekki legið í gegnum nein samtök, hvorki félagasamtök né stjórnmálasamtök,“ sagði hann.
Alþingi Illugi og Orka Energy Tengdar fréttir Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Illugi Gunnarsson segist hafa staðið illa fjárhagslega eftir hrunið. 27. apríl 2015 12:33 Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Afsal að eigninni var þinglýst í júlí á síðasta ári. 27. apríl 2015 18:48 Engum leigusamningi hefur verið þinglýst vegna íbúðar Illuga Íbúðin var seld eignarhaldsfélagi í eigu stjórnarformanns Orku Energy fyrir 53,5 milljónir á síðasta ári. 27. apríl 2015 11:31 „Ég gerði henni mjög skýrt grein fyrir því að ég væri ósátt við hennar ummæli“ Fréttamaður á RÚV er undrandi á orðum sem aðstoðarmaður ráðherra viðhafði í símtali þar sem óskað var eftir viðtali við ráðherra. Aðstoðarmaðurinn segir að ekki hafi verið um pólitískan þrýsting að ræða heldur misskilning. 28. apríl 2015 07:00 Segist ekki vita hvaðan fulltrúar Orku Energy flugu til Kína Aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar segir fulltrúa fyrirtækisins ekki hafa verið hluti af opinberri sendinefnd Íslands. 27. apríl 2015 21:00 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira
Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Illugi Gunnarsson segist hafa staðið illa fjárhagslega eftir hrunið. 27. apríl 2015 12:33
Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Afsal að eigninni var þinglýst í júlí á síðasta ári. 27. apríl 2015 18:48
Engum leigusamningi hefur verið þinglýst vegna íbúðar Illuga Íbúðin var seld eignarhaldsfélagi í eigu stjórnarformanns Orku Energy fyrir 53,5 milljónir á síðasta ári. 27. apríl 2015 11:31
„Ég gerði henni mjög skýrt grein fyrir því að ég væri ósátt við hennar ummæli“ Fréttamaður á RÚV er undrandi á orðum sem aðstoðarmaður ráðherra viðhafði í símtali þar sem óskað var eftir viðtali við ráðherra. Aðstoðarmaðurinn segir að ekki hafi verið um pólitískan þrýsting að ræða heldur misskilning. 28. apríl 2015 07:00
Segist ekki vita hvaðan fulltrúar Orku Energy flugu til Kína Aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar segir fulltrúa fyrirtækisins ekki hafa verið hluti af opinberri sendinefnd Íslands. 27. apríl 2015 21:00