Eyðsluþak með snúning Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. apríl 2015 15:30 Max Mosley hefur endurnýjað hugmyndina um eyðsluþak með skemmtilegum snúning. Vísir/Getty Fyrrum forseti FIA, Max Mosley hefur lengi verið talsmaður einhverskonar eyðsluþaks í Formúlu 1. Hann hefur nú komið fram með nýja hugmynd um útfærslu á slíku. Mörg lið hefðu sennilega misst af fyrstu keppni tímabilsins ef Bernie Ecclestone hefði ekki greitt verðlaunafé vegna síðasta árs snemma. Þessi fyrirgreiðsla hefur ekki leyst vandann heldur aðeins frestað honum. Eina leiðin til að leysa vandann er að setja eyðsluþak á starfsemi Formúlu 1 liðanna. Mosley reyndi að koma slíku á árið 2009. Sú tilraun mistókst og leiddi til hótanna stóru liðanna um að stofna til eigin Formúlu. Bretinn segir að skoða þurfi aftur hvort hugmyndin geti átt upp á pallborðið. Hann vill þó setja snúning á upprunalegu hugmyndina um einfalt eyðsluþak. Nýja hugmyndin felst í því að þau lið sem vilja eyða upp fyrir þakið geta það og halda sig þá við núverandi reglur. Hin liðin sem halda sig innan eyðsluþaksins fengju meira tæknilegt frelsi og gætu þróað bílana meira en þeir sem eyða meira. „Ég sé fyrir mér að innan skamms myndu öll lið fella starfsemi sína undir eyðsluþakið,“ sagði Mosley. „Liðin myndu átta sig á að það er hægt að hafa góða akstursíþrótt og afar tæknilega þróaða bíla fyrir 100 milljónir (sterlingspunda),“ bætti Mosley við. Formúla Tengdar fréttir Wolff: Einn hringur í viðbót og Kimi hefði haft þetta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Barein í dag, hann var ekki langt á undan Kimi Raikkonen undir lokin. 19. apríl 2015 17:08 Bílskúrinn: Barátta í Barein Lewis Hamilton rétt náði að koma fyrstur í mark í spennandi keppni. Pastor Maldonado tókst ekki að klára og Valtteri Bottas varðist vel. 22. apríl 2015 14:30 Hakkinen: Ekki viss um hvort Ferrari ætti að halda Raikkonen Tvöfaldi heimsmeistarinn Mika Hakkinen segir Ferrari eiga erfiða ákvörðun fyrir höndum. Ferrari þarf að ákveða hvort það vill framlengja samning Kimi Raikkonen. 28. apríl 2015 16:00 Fimm vélar í stað fjögurra Breytingar á reglugerðum í Formúlu 1 eru væntanlega sem heimila ökumanni að nota fimm vélar á tímabilinu. 25. apríl 2015 21:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Fyrrum forseti FIA, Max Mosley hefur lengi verið talsmaður einhverskonar eyðsluþaks í Formúlu 1. Hann hefur nú komið fram með nýja hugmynd um útfærslu á slíku. Mörg lið hefðu sennilega misst af fyrstu keppni tímabilsins ef Bernie Ecclestone hefði ekki greitt verðlaunafé vegna síðasta árs snemma. Þessi fyrirgreiðsla hefur ekki leyst vandann heldur aðeins frestað honum. Eina leiðin til að leysa vandann er að setja eyðsluþak á starfsemi Formúlu 1 liðanna. Mosley reyndi að koma slíku á árið 2009. Sú tilraun mistókst og leiddi til hótanna stóru liðanna um að stofna til eigin Formúlu. Bretinn segir að skoða þurfi aftur hvort hugmyndin geti átt upp á pallborðið. Hann vill þó setja snúning á upprunalegu hugmyndina um einfalt eyðsluþak. Nýja hugmyndin felst í því að þau lið sem vilja eyða upp fyrir þakið geta það og halda sig þá við núverandi reglur. Hin liðin sem halda sig innan eyðsluþaksins fengju meira tæknilegt frelsi og gætu þróað bílana meira en þeir sem eyða meira. „Ég sé fyrir mér að innan skamms myndu öll lið fella starfsemi sína undir eyðsluþakið,“ sagði Mosley. „Liðin myndu átta sig á að það er hægt að hafa góða akstursíþrótt og afar tæknilega þróaða bíla fyrir 100 milljónir (sterlingspunda),“ bætti Mosley við.
Formúla Tengdar fréttir Wolff: Einn hringur í viðbót og Kimi hefði haft þetta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Barein í dag, hann var ekki langt á undan Kimi Raikkonen undir lokin. 19. apríl 2015 17:08 Bílskúrinn: Barátta í Barein Lewis Hamilton rétt náði að koma fyrstur í mark í spennandi keppni. Pastor Maldonado tókst ekki að klára og Valtteri Bottas varðist vel. 22. apríl 2015 14:30 Hakkinen: Ekki viss um hvort Ferrari ætti að halda Raikkonen Tvöfaldi heimsmeistarinn Mika Hakkinen segir Ferrari eiga erfiða ákvörðun fyrir höndum. Ferrari þarf að ákveða hvort það vill framlengja samning Kimi Raikkonen. 28. apríl 2015 16:00 Fimm vélar í stað fjögurra Breytingar á reglugerðum í Formúlu 1 eru væntanlega sem heimila ökumanni að nota fimm vélar á tímabilinu. 25. apríl 2015 21:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Wolff: Einn hringur í viðbót og Kimi hefði haft þetta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Barein í dag, hann var ekki langt á undan Kimi Raikkonen undir lokin. 19. apríl 2015 17:08
Bílskúrinn: Barátta í Barein Lewis Hamilton rétt náði að koma fyrstur í mark í spennandi keppni. Pastor Maldonado tókst ekki að klára og Valtteri Bottas varðist vel. 22. apríl 2015 14:30
Hakkinen: Ekki viss um hvort Ferrari ætti að halda Raikkonen Tvöfaldi heimsmeistarinn Mika Hakkinen segir Ferrari eiga erfiða ákvörðun fyrir höndum. Ferrari þarf að ákveða hvort það vill framlengja samning Kimi Raikkonen. 28. apríl 2015 16:00
Fimm vélar í stað fjögurra Breytingar á reglugerðum í Formúlu 1 eru væntanlega sem heimila ökumanni að nota fimm vélar á tímabilinu. 25. apríl 2015 21:00