Varð ólétt í áttunda bekk: „Þetta var bara þaggað niður“ 18. apríl 2015 14:45 Um 150 íslenskar stúlkur undir 19 ára eignast börn á hverju ári en allt frá seinna stríði hafa unglingaþunganir verið mun algengari á Íslandi en í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Þunganir unglingsstúlkna eru í vestrænum heimi taldar hafa neikvæðar félags- og efnahagslegar afleiðingar, en einhverra hluta vegna hafa þær ekki verið skilgreindar sem félagslegt vandamál hér á landi. Í næsta þætti Bresta skyggnist Þórhildur Þorkelsdóttir inn í líf unglingsmæðra á Íslandi. Þar ræðir hún meðal annars við Evu Rún sem er fædd árið 1995. Hún varð ólétt í áttunda bekk og eignaðist barnið í byrjun níunda. Eva varð fyrir miklu einelti eftir að það fréttist að hún ætti von á barni með þáverandi kærasta sínum sem var fimm árum eldri en hún. Þá segir hún grunnskólann sinn hafa þaggað málið niður og var hún send í heimakennslu. „Samfélagið gerir ekki ráð fyrir því að það séu ungar mæður á Íslandi. Það var ekki viðurkennt að ég væri í níunda bekk ólétt. Það var ekki talað við krakkana og útskýrt mínar aðstæður svo þau gripu bara til sinna ráða og fóru að leggja mig í einelti. Þau eggjuðu húsið mitt, skitu í poka og settu í skápinn minn og plöstuðu bílinn hennar mömmu“. Sjá má sýnishorn úr þættinum í meðfylgjandi myndskeiði. Brestir eru á dagskrá Stöðvar 2 á mánudögum kl 20.30. Brestir Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Sjá meira
Um 150 íslenskar stúlkur undir 19 ára eignast börn á hverju ári en allt frá seinna stríði hafa unglingaþunganir verið mun algengari á Íslandi en í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Þunganir unglingsstúlkna eru í vestrænum heimi taldar hafa neikvæðar félags- og efnahagslegar afleiðingar, en einhverra hluta vegna hafa þær ekki verið skilgreindar sem félagslegt vandamál hér á landi. Í næsta þætti Bresta skyggnist Þórhildur Þorkelsdóttir inn í líf unglingsmæðra á Íslandi. Þar ræðir hún meðal annars við Evu Rún sem er fædd árið 1995. Hún varð ólétt í áttunda bekk og eignaðist barnið í byrjun níunda. Eva varð fyrir miklu einelti eftir að það fréttist að hún ætti von á barni með þáverandi kærasta sínum sem var fimm árum eldri en hún. Þá segir hún grunnskólann sinn hafa þaggað málið niður og var hún send í heimakennslu. „Samfélagið gerir ekki ráð fyrir því að það séu ungar mæður á Íslandi. Það var ekki viðurkennt að ég væri í níunda bekk ólétt. Það var ekki talað við krakkana og útskýrt mínar aðstæður svo þau gripu bara til sinna ráða og fóru að leggja mig í einelti. Þau eggjuðu húsið mitt, skitu í poka og settu í skápinn minn og plöstuðu bílinn hennar mömmu“. Sjá má sýnishorn úr þættinum í meðfylgjandi myndskeiði. Brestir eru á dagskrá Stöðvar 2 á mánudögum kl 20.30.
Brestir Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Sjá meira