Hamilton á ráspól í fjórða skiptið Anton Ingi Leifsson skrifar 18. apríl 2015 17:00 Hamilton gat leyft sér að brosa. vísir/getty Ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Barein um helgina, en þetta er í fjórða skiptið sem hann verður á ráspól á þessu tímabili. Hamilton, á Mercedes, sem keyrði á 1:32,571 verður á ráspól. Sebastian Vettel á Ferraro verður annar, Nico Rosberg á Mercedes verður þriðji og Kimi Raikkonen verður fjórði. Þetta er í fjórða skipti á tímabilinu sem Hamilton er á ráspól, en það er í fyrsta skipti síðan 2011 sem einhver gerir það. Þá var það Sebastian Vettel sem gerði slíkt hið sama. „Mér líður vel. Ég er mjög ánægður. Það er mjög gott að vera með þessar skeppnur fyrir neðan til að sækja á hornin," sagði Hamilton við fjölmiðla. „Ferrari voru mjög flótir þessa helgina. Þeir verða erfiðir viðureignar. Ég held að við séum í góðu stöðu og ég hlakka til að berjast." Formúla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Barein um helgina, en þetta er í fjórða skiptið sem hann verður á ráspól á þessu tímabili. Hamilton, á Mercedes, sem keyrði á 1:32,571 verður á ráspól. Sebastian Vettel á Ferraro verður annar, Nico Rosberg á Mercedes verður þriðji og Kimi Raikkonen verður fjórði. Þetta er í fjórða skipti á tímabilinu sem Hamilton er á ráspól, en það er í fyrsta skipti síðan 2011 sem einhver gerir það. Þá var það Sebastian Vettel sem gerði slíkt hið sama. „Mér líður vel. Ég er mjög ánægður. Það er mjög gott að vera með þessar skeppnur fyrir neðan til að sækja á hornin," sagði Hamilton við fjölmiðla. „Ferrari voru mjög flótir þessa helgina. Þeir verða erfiðir viðureignar. Ég held að við séum í góðu stöðu og ég hlakka til að berjast."
Formúla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira