Telja bardaga Gunnars Nelson hafa getað haft skaðleg áhrif á börn Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. apríl 2015 10:15 Fjölmiðlanefnd gerði athugasemdir við útsendingu 365 frá bardaga Gunnars Nelson og Rick Story. Fjölmiðlanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að bardagi Gunnars Nelson við Rick Story hafi innihaldið ofbeldi sem haft geti skaðvænleg áhrif á andlegan eða siðferðilegan þroska barna. Því hafi ekki samræmst lögum að sýna frá bardaganum fyrir klukkan 22.00 á Stöð 2 Sport án viðvörunar. Í áliti Fjölmiðlanefndarinnar sem birt er á vefsíðu þess kemur fram að sátt hafi náðst í málinu á milli nefndarinnar og 365, útgefanda Stöð 2 Sport. Samkomulagið felur í sér að 365 skuldbindur sig til að birta skýra viðvörun á undan efninu og auðkenna það með sjónrænu merki, sem gefur til kynna að efnið sé ekki við hæfi barna, allan þann tíma sem efninu er miðlað. Fjölmiðlanefnd skuldbindur sig einnig til þess að kynna inntak sáttarinnar fyrir öðrum fjölmiðlum sem senda út myndefni í línulegri dagskrá. „Fjölmiðlanefnd mun hvetja myndmiðla sem miðla efni í línulegri dagskrá til að fylgja sömu reglum við auðkenningu á bardagaíþróttum sem innihalda sýnilegt og verulegt ofbeldi sem talist getur skaðlegt velferð barna,“ segir í sáttinni. Tekist hefur verið á um bardagaíþróttina áður en bannað er að stunda hana hér á landi. Fólki er heimilt að æfa íþróttina en þurfa að fara út fyrir landsteina til að keppa. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hyggst leggja fram frumvarp sem miðar að því að leyfa íþróttina hér á landi. Óljóst er hvaða áhrif það mun hafa á sýningar frá íþróttinni. Alþingi MMA Tengdar fréttir Ráðherra mun flytja skýrslu um blandaðar bardagaíþróttir „Löngu tímabært að huga að því hvernig þessum málum verður best háttað innan landsteinanna,“ segir Guðlaugur Þór. 26. mars 2015 11:33 Vilja leyfa MMA á Íslandi Frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar í vinnslu. 25. mars 2015 11:33 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Fjölmiðlanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að bardagi Gunnars Nelson við Rick Story hafi innihaldið ofbeldi sem haft geti skaðvænleg áhrif á andlegan eða siðferðilegan þroska barna. Því hafi ekki samræmst lögum að sýna frá bardaganum fyrir klukkan 22.00 á Stöð 2 Sport án viðvörunar. Í áliti Fjölmiðlanefndarinnar sem birt er á vefsíðu þess kemur fram að sátt hafi náðst í málinu á milli nefndarinnar og 365, útgefanda Stöð 2 Sport. Samkomulagið felur í sér að 365 skuldbindur sig til að birta skýra viðvörun á undan efninu og auðkenna það með sjónrænu merki, sem gefur til kynna að efnið sé ekki við hæfi barna, allan þann tíma sem efninu er miðlað. Fjölmiðlanefnd skuldbindur sig einnig til þess að kynna inntak sáttarinnar fyrir öðrum fjölmiðlum sem senda út myndefni í línulegri dagskrá. „Fjölmiðlanefnd mun hvetja myndmiðla sem miðla efni í línulegri dagskrá til að fylgja sömu reglum við auðkenningu á bardagaíþróttum sem innihalda sýnilegt og verulegt ofbeldi sem talist getur skaðlegt velferð barna,“ segir í sáttinni. Tekist hefur verið á um bardagaíþróttina áður en bannað er að stunda hana hér á landi. Fólki er heimilt að æfa íþróttina en þurfa að fara út fyrir landsteina til að keppa. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hyggst leggja fram frumvarp sem miðar að því að leyfa íþróttina hér á landi. Óljóst er hvaða áhrif það mun hafa á sýningar frá íþróttinni.
Alþingi MMA Tengdar fréttir Ráðherra mun flytja skýrslu um blandaðar bardagaíþróttir „Löngu tímabært að huga að því hvernig þessum málum verður best háttað innan landsteinanna,“ segir Guðlaugur Þór. 26. mars 2015 11:33 Vilja leyfa MMA á Íslandi Frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar í vinnslu. 25. mars 2015 11:33 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Ráðherra mun flytja skýrslu um blandaðar bardagaíþróttir „Löngu tímabært að huga að því hvernig þessum málum verður best háttað innan landsteinanna,“ segir Guðlaugur Þór. 26. mars 2015 11:33