Tony Omos og Gísli Freyr ná sáttum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. apríl 2015 14:53 Gísli Freyr Valdórsson var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í nóvember á síðasta ári. vísir/gva Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Omos hafði krafist fimm milljóna króna úr hendi Gísla Freys, en að sögn lögmanns Omos, Stefáns Karls Kristjánssonar, er upphæð skaðabótanna trúnaðarmál. Stundin greinir þó frá því að upphæðin sé innan við ein milljón króna. Gísli Freyr hefur því nú náð sáttum við aðilana þrjá sem nafngreindir voru í minnisblaði innanríkisráðuneytisins í tengslum við lekamálið svokallaða. Ekki hefur verið greint frá því hversu háar bætur samið var um, en Evelyn Glory Joseph fór fram á 4,5 milljónir og íslensk kona fram á 2,5 milljónir. Tony Omos stendur enn í málaferlum við íslenska ríkið. Lekamálið Tengdar fréttir Segir ákæruvaldið hafa lekið gögnum til fjölmiðla Verjandi Hannesar Smárasonar gagnrýnir málsmeðferð ákæruvaldsins og segir að hún hafi ekki verið í samræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu um réttláta málsmeðferð. 29. janúar 2015 15:13 Tony Omos mun áfrýja til Hæstaréttar Úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Tonys Omos gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. 29. desember 2014 08:00 Hvorki Sigríður Björk né Gísli Freyr hafa sent Persónuvernd tölvupóstinn Finnst hvorki hjá innanríkisráðuneytinu né embætti lögreglustjóran á Suðurnesjum 27. janúar 2015 11:59 Sáttaumleitanir enn ekki borið árangur Sáttaumleitanir í máli Evelyn Glory Joseph gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, hafa ekki borið árangur. 26. febrúar 2015 10:06 Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2. mars 2015 19:12 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Omos hafði krafist fimm milljóna króna úr hendi Gísla Freys, en að sögn lögmanns Omos, Stefáns Karls Kristjánssonar, er upphæð skaðabótanna trúnaðarmál. Stundin greinir þó frá því að upphæðin sé innan við ein milljón króna. Gísli Freyr hefur því nú náð sáttum við aðilana þrjá sem nafngreindir voru í minnisblaði innanríkisráðuneytisins í tengslum við lekamálið svokallaða. Ekki hefur verið greint frá því hversu háar bætur samið var um, en Evelyn Glory Joseph fór fram á 4,5 milljónir og íslensk kona fram á 2,5 milljónir. Tony Omos stendur enn í málaferlum við íslenska ríkið.
Lekamálið Tengdar fréttir Segir ákæruvaldið hafa lekið gögnum til fjölmiðla Verjandi Hannesar Smárasonar gagnrýnir málsmeðferð ákæruvaldsins og segir að hún hafi ekki verið í samræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu um réttláta málsmeðferð. 29. janúar 2015 15:13 Tony Omos mun áfrýja til Hæstaréttar Úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Tonys Omos gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. 29. desember 2014 08:00 Hvorki Sigríður Björk né Gísli Freyr hafa sent Persónuvernd tölvupóstinn Finnst hvorki hjá innanríkisráðuneytinu né embætti lögreglustjóran á Suðurnesjum 27. janúar 2015 11:59 Sáttaumleitanir enn ekki borið árangur Sáttaumleitanir í máli Evelyn Glory Joseph gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, hafa ekki borið árangur. 26. febrúar 2015 10:06 Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2. mars 2015 19:12 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Segir ákæruvaldið hafa lekið gögnum til fjölmiðla Verjandi Hannesar Smárasonar gagnrýnir málsmeðferð ákæruvaldsins og segir að hún hafi ekki verið í samræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu um réttláta málsmeðferð. 29. janúar 2015 15:13
Tony Omos mun áfrýja til Hæstaréttar Úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Tonys Omos gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. 29. desember 2014 08:00
Hvorki Sigríður Björk né Gísli Freyr hafa sent Persónuvernd tölvupóstinn Finnst hvorki hjá innanríkisráðuneytinu né embætti lögreglustjóran á Suðurnesjum 27. janúar 2015 11:59
Sáttaumleitanir enn ekki borið árangur Sáttaumleitanir í máli Evelyn Glory Joseph gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, hafa ekki borið árangur. 26. febrúar 2015 10:06
Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2. mars 2015 19:12