Bein útsending: Nexpo verðlaunin 2015 Tinni Sveinsson skrifar 27. mars 2015 17:30 Nexpo verðlaunin eru veitt í átta flokkum. Nexpo verðlaunahátíðin er haldin í fimmta skipti í kvöld. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu hér á Vísi.Líkt og fyrri ár verður vef- og markaðsfólk í fyrirrúmi á Nexpo, en því til viðbótar verður lögð sérstök áhersla á nýsköpun á Íslandi á verðlaunahátíðinni í ár. Verðlaun verða veitt í átta flokkum, þar af tveimur nýjum flokkum: sprotafyrirtæki ársins verður valið og besti markaðsárangur sprotafyrirtækis sömuleiðis. Aðrir verðlaunaflokkar eru vefhetjan, app ársins, vefur, herferð og stafrænt markaðsstarf ársins. Þá verður besta óhefðbundna auglýsing ársins verðlaunuð. Tæknivefurinn Simon tók nú í ár við hátíðinni af fyrirtækinu Silent, sem vann þau í samstarfi við Vísi síðustu ár. Simon annast nú framkvæmd hátíðarinnar í samstarfi við Kjarnann og Klak Innovit. Tekið var á móti tilnefningum almennings á Kjarnanum en dómnefnd fór síðan yfir valið. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu í spilaranum neðst í fréttinni. Verðlaunaafhendingin hefst klukkan 18.45 og stendur til klukkan 20.40.Tilnefningar til Nexpo verðlaunanna 2015 VefhetjanAtli Fannar Bjarkason hjá Nútíminn.isHjálmar Gíslason hjá Datamarket meira hérÞorsteinn B. Friðriksson hjá Plain Vanilla GamesRagga nagli heilsusálfræðingur meira hérLögreglan á höfuðborgarsvæðinu meira hérAppStrætó appið meira hérMeniga appið meira hérSling frá Gangverk meira hérSarpurinn frá RÚV meira hérLeggja frá Stokki meira hérVefurBlaer.is – BlærArsskyrsla2013.landsvirkjun.is – Landsvirkjun, Jónsson & Le’Macks og SkapalónNetbanki Landsbankans – LandsbankinnOn.is – Orka náttúrunnar, Kosmos & Kaos og KapallDominos.is – Dominos og SkapalónHerferðEgils Grape – Náttúrulega biturt – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hérÖrugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hérVelkomin heim um jólin – Icelandair og Íslenska meira hérHringdu – Ótakmarkað niðurhal – Hringdu og Playmo meira hér og hérNova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hérStafrænt markaðsstarfNova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hérSurprise Stopover – Icelandair og Íslenska meira hérVÍB meira hérEgils Grape – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hérApple fyrir Alla – Macland, Playmo og Hugleikur Dagsson meira hérÓhefðbundna auglýsinginÖrugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hérEkkitapa.is – KSÍ og Tjarnargatan meira hérHekla Aurora – Icelandair og Íslenska meira hérZombís grafreitur – Kjörís og Brandenburg meira hérSamsung – Sumt breytist – Tæknivörur og Tjarnargatan meira hérSprotafyrirtækiMeniga meira hérStrimillinn meira hérPlain Vanilla meira hérTagplay meira hérLauf Forks meira hérBesti markaðsárangur sprotafyrirtækis:Plain Vanilla Games meira hérMeniga meira hérdatamarket meira hérbungalo meira hérLauf Forks meira hér Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðunni á Twitter undir merkinu #nexpo. #nexpo Tweets Tækni Tengdar fréttir Nexpo 2015: Plain Vanilla sprotafyrirtæki ársins Nexpo-verðlaunin voru afhent í gærkvöldi. 28. mars 2015 15:54 Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Sjá meira
Nexpo verðlaunahátíðin er haldin í fimmta skipti í kvöld. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu hér á Vísi.Líkt og fyrri ár verður vef- og markaðsfólk í fyrirrúmi á Nexpo, en því til viðbótar verður lögð sérstök áhersla á nýsköpun á Íslandi á verðlaunahátíðinni í ár. Verðlaun verða veitt í átta flokkum, þar af tveimur nýjum flokkum: sprotafyrirtæki ársins verður valið og besti markaðsárangur sprotafyrirtækis sömuleiðis. Aðrir verðlaunaflokkar eru vefhetjan, app ársins, vefur, herferð og stafrænt markaðsstarf ársins. Þá verður besta óhefðbundna auglýsing ársins verðlaunuð. Tæknivefurinn Simon tók nú í ár við hátíðinni af fyrirtækinu Silent, sem vann þau í samstarfi við Vísi síðustu ár. Simon annast nú framkvæmd hátíðarinnar í samstarfi við Kjarnann og Klak Innovit. Tekið var á móti tilnefningum almennings á Kjarnanum en dómnefnd fór síðan yfir valið. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu í spilaranum neðst í fréttinni. Verðlaunaafhendingin hefst klukkan 18.45 og stendur til klukkan 20.40.Tilnefningar til Nexpo verðlaunanna 2015 VefhetjanAtli Fannar Bjarkason hjá Nútíminn.isHjálmar Gíslason hjá Datamarket meira hérÞorsteinn B. Friðriksson hjá Plain Vanilla GamesRagga nagli heilsusálfræðingur meira hérLögreglan á höfuðborgarsvæðinu meira hérAppStrætó appið meira hérMeniga appið meira hérSling frá Gangverk meira hérSarpurinn frá RÚV meira hérLeggja frá Stokki meira hérVefurBlaer.is – BlærArsskyrsla2013.landsvirkjun.is – Landsvirkjun, Jónsson & Le’Macks og SkapalónNetbanki Landsbankans – LandsbankinnOn.is – Orka náttúrunnar, Kosmos & Kaos og KapallDominos.is – Dominos og SkapalónHerferðEgils Grape – Náttúrulega biturt – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hérÖrugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hérVelkomin heim um jólin – Icelandair og Íslenska meira hérHringdu – Ótakmarkað niðurhal – Hringdu og Playmo meira hér og hérNova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hérStafrænt markaðsstarfNova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hérSurprise Stopover – Icelandair og Íslenska meira hérVÍB meira hérEgils Grape – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hérApple fyrir Alla – Macland, Playmo og Hugleikur Dagsson meira hérÓhefðbundna auglýsinginÖrugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hérEkkitapa.is – KSÍ og Tjarnargatan meira hérHekla Aurora – Icelandair og Íslenska meira hérZombís grafreitur – Kjörís og Brandenburg meira hérSamsung – Sumt breytist – Tæknivörur og Tjarnargatan meira hérSprotafyrirtækiMeniga meira hérStrimillinn meira hérPlain Vanilla meira hérTagplay meira hérLauf Forks meira hérBesti markaðsárangur sprotafyrirtækis:Plain Vanilla Games meira hérMeniga meira hérdatamarket meira hérbungalo meira hérLauf Forks meira hér Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðunni á Twitter undir merkinu #nexpo. #nexpo Tweets
Tækni Tengdar fréttir Nexpo 2015: Plain Vanilla sprotafyrirtæki ársins Nexpo-verðlaunin voru afhent í gærkvöldi. 28. mars 2015 15:54 Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Sjá meira
Nexpo 2015: Plain Vanilla sprotafyrirtæki ársins Nexpo-verðlaunin voru afhent í gærkvöldi. 28. mars 2015 15:54