Sebastian Vettel fyrstur í mark í Malasíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. mars 2015 08:27 Vettel vann verðskuldaða keppni í dag. Það gekk allt upp fyrir Ferrari. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari vann í Malasíu. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð þriðji. Keppnin var spennandi og mikið að gerast á brautinni. Hernaðaráætlun Ferrari gekk upp og skilaði frábærum árangri í dag. Kimi Raikkonen ræsti 11. og lenti í síðasta sæti eftir árekstur í upphafi en stóð sig vel í a vinna sig í gegnum þvöguna.Pastor Maldonado á Lotus og Raikkonen sprengdu báðir dekk á fyrstu hringjum keppninnar eftir snertingu frá öðrum ökumönnum.Marcus Ericsson snérist í fyrstu beygju brautarinnra á þriðja hring. Öryggisbíllinn kom út og þétti hópinn. Margir nýttu tækifærið og skiptu um dekk. Vettel gerði það ekki öfugt við Mercedes menn. Vettel leiddi því keppnina. Hamilton náði öðru sæti aftur á hring 11. Hann var þá 10 sekúndum á eftir Vettel. Vettel tók þjónustuhlé á hring 18 og kom út á brautina aftur í þriðja sæti á eftir Mercedes mönnum með Hamilton fremstan. Vettel var fljótur að nálgast Rosberg og var kominn fram úr á hring 22.Hamilton að taka þjónustuhlé. Keppnisáætlun skipti öllu máli í dag og Mercedes átti ekki svar við Ferrari.Vísir/GettyFernando Alonso á McLaren hætti keppni á 22. hring með vélavandræði. Sorglegt fyrir Spánverjann sem missti af fyrstu keppninni. Jenson Button hætti svo líka seinna í keppninni með vélabilun. „Góður strákur, góður strákur Hamilton er 5 sekúndum fyrir framan og er að tæta dekkin upp líka,“ sagði verkfræðingur Vettel í talstöðinni. „Afturdekkinn eru að missa grip,“ sagði Hamilton í talstöðinni nánast til að staðfesta grun Ferrari um að dekkin væru að missa gripið. Vettel komst fram úr Hamilton sem fór svo beint inn á þjónustusvæðið. Seinna þjónustuhlé Vettel tókst ágætlega og hann kom út á milli Hamilton og Rosberg. Hamilton kvartaði svo í talstöðinni yfir dekkjunum sínum og kom inn á næsta hring. Vettel var þá komin í forystu aftur. „Við stefnum á að ná Vettel þegar það eru fimm hringir eftir,“ sagði verkfræðingur Hamilton við hann í talstöðinni. „Ekki tala við mig í beygjum maður, ég fór næstum því útaf,“ svaraði Hamilton. Ferrari vann síðast keppni á Spáni árið 2013 þá var það Fernando Alonso sem kom fyrstur í mark. Sebastian Vettel vann síðast í Brasilíu sama ár. Formúla Tengdar fréttir Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. 26. mars 2015 22:15 Rosberg: Ég ók bara ekki nógu vel í dag Eftir langa tímatöku sem var frestað um rúman hálftíma vegna rigninga höfðu ökumenn ýmislegt að segja um tímatökuna. 28. mars 2015 10:47 Hamilton hraðastur í bleytunni Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Malasíu. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. 28. mars 2015 10:31 Mercedes fljótastir en Ferrari nálægt Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. 27. mars 2015 10:15 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari vann í Malasíu. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð þriðji. Keppnin var spennandi og mikið að gerast á brautinni. Hernaðaráætlun Ferrari gekk upp og skilaði frábærum árangri í dag. Kimi Raikkonen ræsti 11. og lenti í síðasta sæti eftir árekstur í upphafi en stóð sig vel í a vinna sig í gegnum þvöguna.Pastor Maldonado á Lotus og Raikkonen sprengdu báðir dekk á fyrstu hringjum keppninnar eftir snertingu frá öðrum ökumönnum.Marcus Ericsson snérist í fyrstu beygju brautarinnra á þriðja hring. Öryggisbíllinn kom út og þétti hópinn. Margir nýttu tækifærið og skiptu um dekk. Vettel gerði það ekki öfugt við Mercedes menn. Vettel leiddi því keppnina. Hamilton náði öðru sæti aftur á hring 11. Hann var þá 10 sekúndum á eftir Vettel. Vettel tók þjónustuhlé á hring 18 og kom út á brautina aftur í þriðja sæti á eftir Mercedes mönnum með Hamilton fremstan. Vettel var fljótur að nálgast Rosberg og var kominn fram úr á hring 22.Hamilton að taka þjónustuhlé. Keppnisáætlun skipti öllu máli í dag og Mercedes átti ekki svar við Ferrari.Vísir/GettyFernando Alonso á McLaren hætti keppni á 22. hring með vélavandræði. Sorglegt fyrir Spánverjann sem missti af fyrstu keppninni. Jenson Button hætti svo líka seinna í keppninni með vélabilun. „Góður strákur, góður strákur Hamilton er 5 sekúndum fyrir framan og er að tæta dekkin upp líka,“ sagði verkfræðingur Vettel í talstöðinni. „Afturdekkinn eru að missa grip,“ sagði Hamilton í talstöðinni nánast til að staðfesta grun Ferrari um að dekkin væru að missa gripið. Vettel komst fram úr Hamilton sem fór svo beint inn á þjónustusvæðið. Seinna þjónustuhlé Vettel tókst ágætlega og hann kom út á milli Hamilton og Rosberg. Hamilton kvartaði svo í talstöðinni yfir dekkjunum sínum og kom inn á næsta hring. Vettel var þá komin í forystu aftur. „Við stefnum á að ná Vettel þegar það eru fimm hringir eftir,“ sagði verkfræðingur Hamilton við hann í talstöðinni. „Ekki tala við mig í beygjum maður, ég fór næstum því útaf,“ svaraði Hamilton. Ferrari vann síðast keppni á Spáni árið 2013 þá var það Fernando Alonso sem kom fyrstur í mark. Sebastian Vettel vann síðast í Brasilíu sama ár.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. 26. mars 2015 22:15 Rosberg: Ég ók bara ekki nógu vel í dag Eftir langa tímatöku sem var frestað um rúman hálftíma vegna rigninga höfðu ökumenn ýmislegt að segja um tímatökuna. 28. mars 2015 10:47 Hamilton hraðastur í bleytunni Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Malasíu. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. 28. mars 2015 10:31 Mercedes fljótastir en Ferrari nálægt Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. 27. mars 2015 10:15 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. 26. mars 2015 22:15
Rosberg: Ég ók bara ekki nógu vel í dag Eftir langa tímatöku sem var frestað um rúman hálftíma vegna rigninga höfðu ökumenn ýmislegt að segja um tímatökuna. 28. mars 2015 10:47
Hamilton hraðastur í bleytunni Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Malasíu. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. 28. mars 2015 10:31
Mercedes fljótastir en Ferrari nálægt Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. 27. mars 2015 10:15