Game of Thrones sýndir í 170 löndum samtímis Samúel Karl Ólason skrifar 10. mars 2015 16:43 Game of Thrones eru gífurlega vinsælir þættir. Mynd/HBO Allir tíu þættir fimmtu þáttaraðar af Game of Thrones þáttunum vinsælu, verða frumsýndir samtímis í yfir 170 löndum og þar með talið Íslandi. Game of Thrones er vinsælasta þáttaröðin sem HBO hefur framleitt, hingað til, og hafa þættirnir ávallt fengið mikið áhorf og verið vel tekið þar sem þeir hafa verið sýndir. Til þessa hefur samstilling á frumsýningum á leiknum sjónvarpsþáttum ekki náð til Íslands en með tilkomu samnings Stöðvar 2 og HBO er hægt að gera þetta að veruleika. Ekki er vitað til þess að nein íslensk sjónvarpsstöð hafi náð þessum áfanga áður með leikna bandaríska sjónvarpsþætti. „Við erum hæst ánægðir með að sjá alþjóðlega samstarfsfélaga okkar færa Game of Thrones, eina ástsælustu sjónvarpsseríu heimsins, til áhorfenda um allan heim. Á sama tíma og þættirnir eru sýndir á HBO í Bandaríkjunum,“ segir Michael Lombardo, forseti HBO, við vefinn Superhype. Game of Thrones hefst 13. apríl n.k. og verða þættirnir sýndir klukkan 01:00, aðfaranótt mánudags og geta því hörðustu aðdáendurnir séð þá á sama tíma og þeir eru frumsýndir í Bandaríkjunum og fjölda annarra landa um heim allan. Eftir frumsýningu koma þeir strax inn á Stöð 2 Frelsi og geta því áskrifendur sem misstu af þættinum horft á hann þegar þeim hentar. Einnig eru þeir sýndir á mánudagskvöldum eins og áskrifendur Stöðvar 2 þekkja vel frá fyrri þáttaröðum þessara vinsælu þátta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá 365. Þeir áskrifendur sem ekki hafa fylgst með þessum vinsælu þáttum frá upphafi geta nú horft á fyrri seríur Game of Thrones á Stöð 2 Maraþon, þegar þeim hentar, eða fylgst með á Gullstöðinni en þeir eru nú endursýndir þar á hverjum degi fram að frumsýningu nýrrar þáttaraðar. Game of Thrones Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Allir tíu þættir fimmtu þáttaraðar af Game of Thrones þáttunum vinsælu, verða frumsýndir samtímis í yfir 170 löndum og þar með talið Íslandi. Game of Thrones er vinsælasta þáttaröðin sem HBO hefur framleitt, hingað til, og hafa þættirnir ávallt fengið mikið áhorf og verið vel tekið þar sem þeir hafa verið sýndir. Til þessa hefur samstilling á frumsýningum á leiknum sjónvarpsþáttum ekki náð til Íslands en með tilkomu samnings Stöðvar 2 og HBO er hægt að gera þetta að veruleika. Ekki er vitað til þess að nein íslensk sjónvarpsstöð hafi náð þessum áfanga áður með leikna bandaríska sjónvarpsþætti. „Við erum hæst ánægðir með að sjá alþjóðlega samstarfsfélaga okkar færa Game of Thrones, eina ástsælustu sjónvarpsseríu heimsins, til áhorfenda um allan heim. Á sama tíma og þættirnir eru sýndir á HBO í Bandaríkjunum,“ segir Michael Lombardo, forseti HBO, við vefinn Superhype. Game of Thrones hefst 13. apríl n.k. og verða þættirnir sýndir klukkan 01:00, aðfaranótt mánudags og geta því hörðustu aðdáendurnir séð þá á sama tíma og þeir eru frumsýndir í Bandaríkjunum og fjölda annarra landa um heim allan. Eftir frumsýningu koma þeir strax inn á Stöð 2 Frelsi og geta því áskrifendur sem misstu af þættinum horft á hann þegar þeim hentar. Einnig eru þeir sýndir á mánudagskvöldum eins og áskrifendur Stöðvar 2 þekkja vel frá fyrri þáttaröðum þessara vinsælu þátta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá 365. Þeir áskrifendur sem ekki hafa fylgst með þessum vinsælu þáttum frá upphafi geta nú horft á fyrri seríur Game of Thrones á Stöð 2 Maraþon, þegar þeim hentar, eða fylgst með á Gullstöðinni en þeir eru nú endursýndir þar á hverjum degi fram að frumsýningu nýrrar þáttaraðar.
Game of Thrones Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira