Íslensku framherjarnir aðeins spilað 654 mínútur árinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2015 19:00 Vonir standa til að Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verði klár í slaginn fyrir næsta verkefni liðsins gegn Kasakstan ytra í undankeppni EM 2016. Kolbeinn hefur verið meiddur undanfarnar vikur og ekki leikið með liði sínu Ajax í Hollandi. Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, sagði við íþróttadeild í dag að vonir standa til að Kolbeinn verði með á móti Kasakstan. Þetta kom fram í frétt Guðjóns Guðmundssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2, en Kolbeinn er í kapphlaupi við tímann. Verði hann ekki klár 28. mars er ljóst að úr vöndu er að ráða. Kolbeinn hefur aðeins spilað 44 mínútur með Ajax á árinu og þeir Alfreð Finnbogason og Jón Daði Böðvarsson litlu meira. Þá hefur Viðar Örn Kjartansson ekkert spilað á árinu 2015. Sá framherja Íslands sem á flestar mínútur á þessu ári er Eiður Smári Guðjohnsen, en hann hefur spilað 351 mínútu með Bolton síðan hann gekk aftur í raðir síns gamla félags. Það stefnir í framherjakrísu hjá íslenska liðinu í Kasakstan ef mínútum fjölgar ekki hjá framherjunum hjá félagsliðum þeirra í mánuðinum. Alla fréttina má sjá hér að ofan.Mínútur íslensku framherjanna á árinu 2015: Eiður Smári Guðjohnsen, Bolton - 351 mínúta Jón Daði Böðvarsson, *Ísland - 117 mínútur Alfreð Finnbogason, Real Sociedad - 102 mínútur Kolbeinn Sigþórsson, Ajax - 44 mínútur Viðar Örn Kjartansson, Jiangsu Sainty - 0 mínútur*Jón Daði spilaði 117 mínútur í tveimur vináttuleikjum gegn Kanada en hefur bara spilað æfingaleiki með liði sínu Viking í Stavanger. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Vonir standa til að Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verði klár í slaginn fyrir næsta verkefni liðsins gegn Kasakstan ytra í undankeppni EM 2016. Kolbeinn hefur verið meiddur undanfarnar vikur og ekki leikið með liði sínu Ajax í Hollandi. Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, sagði við íþróttadeild í dag að vonir standa til að Kolbeinn verði með á móti Kasakstan. Þetta kom fram í frétt Guðjóns Guðmundssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2, en Kolbeinn er í kapphlaupi við tímann. Verði hann ekki klár 28. mars er ljóst að úr vöndu er að ráða. Kolbeinn hefur aðeins spilað 44 mínútur með Ajax á árinu og þeir Alfreð Finnbogason og Jón Daði Böðvarsson litlu meira. Þá hefur Viðar Örn Kjartansson ekkert spilað á árinu 2015. Sá framherja Íslands sem á flestar mínútur á þessu ári er Eiður Smári Guðjohnsen, en hann hefur spilað 351 mínútu með Bolton síðan hann gekk aftur í raðir síns gamla félags. Það stefnir í framherjakrísu hjá íslenska liðinu í Kasakstan ef mínútum fjölgar ekki hjá framherjunum hjá félagsliðum þeirra í mánuðinum. Alla fréttina má sjá hér að ofan.Mínútur íslensku framherjanna á árinu 2015: Eiður Smári Guðjohnsen, Bolton - 351 mínúta Jón Daði Böðvarsson, *Ísland - 117 mínútur Alfreð Finnbogason, Real Sociedad - 102 mínútur Kolbeinn Sigþórsson, Ajax - 44 mínútur Viðar Örn Kjartansson, Jiangsu Sainty - 0 mínútur*Jón Daði spilaði 117 mínútur í tveimur vináttuleikjum gegn Kanada en hefur bara spilað æfingaleiki með liði sínu Viking í Stavanger.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira