Gunnar fagnar strangara lyfjaeftirliti í UFC Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2015 23:00 Gunnar Nelson. Vísir/Getty Bardagasamtökin UFC í Bandaríkjunum hafa kynnt að lyfjaeftirlit með bardagaköppum verði hert og viðurlögin sömuleiðis. Fjölmargir þekktir bardagakappar í UFC-heiminum hafa gerst uppvísir að ólöglegri lyfjanotkun, þeirra á meðal Anderson Silva, Nick Diaz og Hector Lombard. Nýju lögin taka gildi 1. júlí í sumar og mun ná til allra þeirra 585 bardagamanna sem eru á samningi hjá UFC. Hægt verður að framkvæma handahófskennd lyfjapróf hvenær sem er og mun UFC beita sér fyrir því að þeir sem falla verði dæmdir í lengra keppnisbann en þekkist í dag. Það er í höndum íþróttayfirvalda í hverju fylki fyrir sig í Bandaríkjunum að dæma bardagamenn sem falla á lyfjaprófi í viðkomandi fylki. UFC mun þó einnig vera í samstarfi með eftirlitsaðilum sem starfa á heimsvísu. „Miðað við þann fjölda mála sem hafa komið upp vildum við bregðast við fyrr en síðar,“ sagði Lorenzo Fertitta, stjórnarformaður UFC, sem tilkynnti þetta á blaðamannafundi ásamt forsetanum Dana White. „Það var mikilvægt fyrir trúverðugleika íþróttarinnar.“ Gunnar Nelson, sem keppir í veltivigt, er á samningi hjá UFC og fagnaði breytingunum á Twitter-síðu sinni í dag.Well done @ufc with new PED testing policy and supporting longer ban. Important that true technique and talent shines through. @danawhite— Gunnar Nelson (@GunniNelson) February 18, 2015 MMA Tengdar fréttir Sigurinn dæmdur af Anderson Silva Besti MMA-bardagamaður sögunnar féll á lyfjaprófi og sigur hans gegn Nick Diaz telur ekki. 6. febrúar 2015 18:50 Silva neitar því að hafa notað stera Það var mikið áfall fyrir UFC þegar besti bardagamaður íþróttarinnar frá upphafi, Anderson Silva, féll á lyfjaprófi. 5. febrúar 2015 12:15 Silva og Diaz féllu báðir á lyfjaprófi Annað stóra lyfjahneykslið á árinu hjá UFC. 4. febrúar 2015 09:30 Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fleiri fréttir Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Dagskráin: Doc Zone, meistarar mætast í Bestu og lokaumferð Bestu kvenna Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ „Ég spila fyrir mömmu mína“ Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Missir af leik helgarinnar eftir að hafa fengið heilahristing heima hjá sér Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Sjá meira
Bardagasamtökin UFC í Bandaríkjunum hafa kynnt að lyfjaeftirlit með bardagaköppum verði hert og viðurlögin sömuleiðis. Fjölmargir þekktir bardagakappar í UFC-heiminum hafa gerst uppvísir að ólöglegri lyfjanotkun, þeirra á meðal Anderson Silva, Nick Diaz og Hector Lombard. Nýju lögin taka gildi 1. júlí í sumar og mun ná til allra þeirra 585 bardagamanna sem eru á samningi hjá UFC. Hægt verður að framkvæma handahófskennd lyfjapróf hvenær sem er og mun UFC beita sér fyrir því að þeir sem falla verði dæmdir í lengra keppnisbann en þekkist í dag. Það er í höndum íþróttayfirvalda í hverju fylki fyrir sig í Bandaríkjunum að dæma bardagamenn sem falla á lyfjaprófi í viðkomandi fylki. UFC mun þó einnig vera í samstarfi með eftirlitsaðilum sem starfa á heimsvísu. „Miðað við þann fjölda mála sem hafa komið upp vildum við bregðast við fyrr en síðar,“ sagði Lorenzo Fertitta, stjórnarformaður UFC, sem tilkynnti þetta á blaðamannafundi ásamt forsetanum Dana White. „Það var mikilvægt fyrir trúverðugleika íþróttarinnar.“ Gunnar Nelson, sem keppir í veltivigt, er á samningi hjá UFC og fagnaði breytingunum á Twitter-síðu sinni í dag.Well done @ufc with new PED testing policy and supporting longer ban. Important that true technique and talent shines through. @danawhite— Gunnar Nelson (@GunniNelson) February 18, 2015
MMA Tengdar fréttir Sigurinn dæmdur af Anderson Silva Besti MMA-bardagamaður sögunnar féll á lyfjaprófi og sigur hans gegn Nick Diaz telur ekki. 6. febrúar 2015 18:50 Silva neitar því að hafa notað stera Það var mikið áfall fyrir UFC þegar besti bardagamaður íþróttarinnar frá upphafi, Anderson Silva, féll á lyfjaprófi. 5. febrúar 2015 12:15 Silva og Diaz féllu báðir á lyfjaprófi Annað stóra lyfjahneykslið á árinu hjá UFC. 4. febrúar 2015 09:30 Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fleiri fréttir Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Dagskráin: Doc Zone, meistarar mætast í Bestu og lokaumferð Bestu kvenna Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ „Ég spila fyrir mömmu mína“ Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Missir af leik helgarinnar eftir að hafa fengið heilahristing heima hjá sér Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Sjá meira
Sigurinn dæmdur af Anderson Silva Besti MMA-bardagamaður sögunnar féll á lyfjaprófi og sigur hans gegn Nick Diaz telur ekki. 6. febrúar 2015 18:50
Silva neitar því að hafa notað stera Það var mikið áfall fyrir UFC þegar besti bardagamaður íþróttarinnar frá upphafi, Anderson Silva, féll á lyfjaprófi. 5. febrúar 2015 12:15
Silva og Diaz féllu báðir á lyfjaprófi Annað stóra lyfjahneykslið á árinu hjá UFC. 4. febrúar 2015 09:30
Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30