Djokovic vann opna ástralska mótið í fimmta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2015 12:31 Novak Djokovic. Vísir/Getty Serbinn Novak Djokovic tryggði sér í dag sigur á opna ástralska mótinu í tennis eftir sannfærandi sigur á Bretanum Andy Murray í úrslitaleik í Melbourne. Þetta er í fimmta sinn sem Djokovic vinnur þetta fyrsta risamót ársins en hann vann mótið einnig 2008, 2011, 2012 og 2013. Kappinn var því að fagna sigri í fjórða sinn á fimm árum í Ástralíu. Enginn hefur unnið þetta mót oftar en Novak Djokovic frá því að mótið var opnað árið 1969. Andre Agassi og Roger Federer höfðu fyrir þetta mót unnið fjórum sinnum eins og Serbinn. Novak Djokovic vann úrslitaleikinn í dag 7-6 (7-5) 6-7 (4-7) 6-3 6-0 og líkt í undanúrslitaleiknum á móti Stan Wawrinka þá keyrði hann yfir andstæðinginn sinn í lokasettinu. Djokovic hefur nú unnið átta risamót á ferlinum og er því hvergi betri en í í byrjun árs. Djokovic hefur einnig unnið Wimbledon-mótið tvisvar sinnum (2011 og 2014) og opna bandaríska mótið einu sinni (2011). Þá voru því góðkunningjar sem unnu einliðaleikinn á opna ástralska mótinu í ár því áður hafði hin bandaríska Serena Williams fagnað sigri í sjötta sinn á þessu árlega risamóti. Tennis Tengdar fréttir Williams eftir úrslitaleikinn: Verð að óska Sharapovu til hamingju Serena Williams vann í morgun sinn sjötta sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar hún bar sigurorð af Mariu Sharapovu í úrslitaleik. 31. janúar 2015 13:15 Serena Williams og Sharapova mætast í úrslitaleiknum Það verður einvígi á milli Bandaríkjanna og Rússlands í úrslitaleik í einliðaleik kvenna á opna ástralska mótinu í tennis en þær Serena Williams og Maria Sharapova tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í nótt. 29. janúar 2015 10:30 Andy Murray í úrslitaleikinn á opna ástralska Andy Murray kom til baka eftir erfiða byrjun og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á opna ástralska mótinu í tennis. 29. janúar 2015 12:51 Djokovic sló út ríkjandi meistara og mætir Murray í úrslitum Það verða Serbinn Novak Djokovic og Bretinn Andy Murray sem spila til úrslita í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis. 30. janúar 2015 12:20 Nítjándi sigur Williams á risamóti Bandaríska tenniskonan Serena Williams tryggði sér nú rétt í þessu sigur á Opna ástralska meistaramótinu með því að vinna hina rússnesku Mariu Sharapovu, 6-3, 7-6, (7-5). 31. janúar 2015 10:47 Djokovic í undanúrslit á 25. risamótinu á ferlinum | "Áfram pabbi“ Novak Djokovic er kominn alla leið í undanúrslitin á opna ástralska mótinu í tennis en hann hefur ekki enn tapað einu einasta setti á fyrsta risamóti ársins. 28. janúar 2015 11:15 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic tryggði sér í dag sigur á opna ástralska mótinu í tennis eftir sannfærandi sigur á Bretanum Andy Murray í úrslitaleik í Melbourne. Þetta er í fimmta sinn sem Djokovic vinnur þetta fyrsta risamót ársins en hann vann mótið einnig 2008, 2011, 2012 og 2013. Kappinn var því að fagna sigri í fjórða sinn á fimm árum í Ástralíu. Enginn hefur unnið þetta mót oftar en Novak Djokovic frá því að mótið var opnað árið 1969. Andre Agassi og Roger Federer höfðu fyrir þetta mót unnið fjórum sinnum eins og Serbinn. Novak Djokovic vann úrslitaleikinn í dag 7-6 (7-5) 6-7 (4-7) 6-3 6-0 og líkt í undanúrslitaleiknum á móti Stan Wawrinka þá keyrði hann yfir andstæðinginn sinn í lokasettinu. Djokovic hefur nú unnið átta risamót á ferlinum og er því hvergi betri en í í byrjun árs. Djokovic hefur einnig unnið Wimbledon-mótið tvisvar sinnum (2011 og 2014) og opna bandaríska mótið einu sinni (2011). Þá voru því góðkunningjar sem unnu einliðaleikinn á opna ástralska mótinu í ár því áður hafði hin bandaríska Serena Williams fagnað sigri í sjötta sinn á þessu árlega risamóti.
Tennis Tengdar fréttir Williams eftir úrslitaleikinn: Verð að óska Sharapovu til hamingju Serena Williams vann í morgun sinn sjötta sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar hún bar sigurorð af Mariu Sharapovu í úrslitaleik. 31. janúar 2015 13:15 Serena Williams og Sharapova mætast í úrslitaleiknum Það verður einvígi á milli Bandaríkjanna og Rússlands í úrslitaleik í einliðaleik kvenna á opna ástralska mótinu í tennis en þær Serena Williams og Maria Sharapova tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í nótt. 29. janúar 2015 10:30 Andy Murray í úrslitaleikinn á opna ástralska Andy Murray kom til baka eftir erfiða byrjun og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á opna ástralska mótinu í tennis. 29. janúar 2015 12:51 Djokovic sló út ríkjandi meistara og mætir Murray í úrslitum Það verða Serbinn Novak Djokovic og Bretinn Andy Murray sem spila til úrslita í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis. 30. janúar 2015 12:20 Nítjándi sigur Williams á risamóti Bandaríska tenniskonan Serena Williams tryggði sér nú rétt í þessu sigur á Opna ástralska meistaramótinu með því að vinna hina rússnesku Mariu Sharapovu, 6-3, 7-6, (7-5). 31. janúar 2015 10:47 Djokovic í undanúrslit á 25. risamótinu á ferlinum | "Áfram pabbi“ Novak Djokovic er kominn alla leið í undanúrslitin á opna ástralska mótinu í tennis en hann hefur ekki enn tapað einu einasta setti á fyrsta risamóti ársins. 28. janúar 2015 11:15 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sjá meira
Williams eftir úrslitaleikinn: Verð að óska Sharapovu til hamingju Serena Williams vann í morgun sinn sjötta sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar hún bar sigurorð af Mariu Sharapovu í úrslitaleik. 31. janúar 2015 13:15
Serena Williams og Sharapova mætast í úrslitaleiknum Það verður einvígi á milli Bandaríkjanna og Rússlands í úrslitaleik í einliðaleik kvenna á opna ástralska mótinu í tennis en þær Serena Williams og Maria Sharapova tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í nótt. 29. janúar 2015 10:30
Andy Murray í úrslitaleikinn á opna ástralska Andy Murray kom til baka eftir erfiða byrjun og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á opna ástralska mótinu í tennis. 29. janúar 2015 12:51
Djokovic sló út ríkjandi meistara og mætir Murray í úrslitum Það verða Serbinn Novak Djokovic og Bretinn Andy Murray sem spila til úrslita í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis. 30. janúar 2015 12:20
Nítjándi sigur Williams á risamóti Bandaríska tenniskonan Serena Williams tryggði sér nú rétt í þessu sigur á Opna ástralska meistaramótinu með því að vinna hina rússnesku Mariu Sharapovu, 6-3, 7-6, (7-5). 31. janúar 2015 10:47
Djokovic í undanúrslit á 25. risamótinu á ferlinum | "Áfram pabbi“ Novak Djokovic er kominn alla leið í undanúrslitin á opna ástralska mótinu í tennis en hann hefur ekki enn tapað einu einasta setti á fyrsta risamóti ársins. 28. janúar 2015 11:15