Frakkland verður í viðbragðsstöðu næstu vikurnar Samúel Karl Ólason skrifar 10. janúar 2015 14:29 Meira en tuttugu þjóðarleiðtogar munu mæta á samstöðufund í París á morgun. Vísir/AFP Innanríkisráðherra Frakklands, Bernard Cazeneuve, sagði að viðbragðsstaða Frakka yrði á hæsta stigi næstu vikurnar. Þá verður mikil öryggisgæsla á samstöðufundi í París á morgun. Talið er að allt að milljón manns muni mæta á fundinn. Íbúar Frakklands eru beðnir um að vera á varðbergi og öryggisverðir standa við öll helstu kennileiti Frakklands.AP fréttaveitan segir frá því að meira en tuttugu þjóðarleiðtogar verði á samstöðufundinum á morgun og þeirra meðal eru Angela Merkel, kanslari Þýskalands og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Cazeneuve, ræddi við blaðamenn eftir ríkisstjórnarfund í morgun, þar sem hann sagði að yfirvöld myndu gera allt sem mögulegt væri til að tryggja öryggi á samstöðufundinum. Rannsakendur athuga nú hvort að árásarmennirnir hafi verið hluti af hópi vígamanna. Fimm manns eru í yfirheyrslum hjá lögreglu og þeirra á meðal eru fjölskyldumeðlimir árásarmannanna þriggja. Þá leitar lögreglan enn að ekkju Amedy Coulibaly og er hún sögð vopnuð og hættuleg.Sjá einnig: Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Frönsk útvarpsstöð birti í gær viðtal við Coulibaly, sem hélt fjölda manns í gíslingu í matvöruverslun í austurhluta París í gær. Þar kvartaði hann yfir aðgerðum vesturvelda gegn Íslamistum í Sýrlandi og Malí og sagði Osama Bin Laden hafa veitt sér innblástur. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9. janúar 2015 17:15 Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54 Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. 9. janúar 2015 20:07 Al-Qaeda segist hafa stýrt árásinni á Charlie Hebdo Hóta frekari árásum í Frakklandi. 9. janúar 2015 23:34 Ofbeldi beitt gegn óþægilegum röddum Í Frakklandi drepa vígamenn skopmyndateiknara. Í Pakistan var reynt að myrða stelpu sem vildi fá að ganga í skóla. Í Noregi myrti Breivik tugi unglinga sem vildu innflytjendum vel. Allir gripu þessir menn til ofbeldis í von um að kveða niður raddir sem þeir óttast. 10. janúar 2015 11:00 Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. 9. janúar 2015 14:25 „Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22 Myndband af árás lögreglunnar í París Myndbandið getur vakið óhug. 9. janúar 2015 21:36 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Innanríkisráðherra Frakklands, Bernard Cazeneuve, sagði að viðbragðsstaða Frakka yrði á hæsta stigi næstu vikurnar. Þá verður mikil öryggisgæsla á samstöðufundi í París á morgun. Talið er að allt að milljón manns muni mæta á fundinn. Íbúar Frakklands eru beðnir um að vera á varðbergi og öryggisverðir standa við öll helstu kennileiti Frakklands.AP fréttaveitan segir frá því að meira en tuttugu þjóðarleiðtogar verði á samstöðufundinum á morgun og þeirra meðal eru Angela Merkel, kanslari Þýskalands og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Cazeneuve, ræddi við blaðamenn eftir ríkisstjórnarfund í morgun, þar sem hann sagði að yfirvöld myndu gera allt sem mögulegt væri til að tryggja öryggi á samstöðufundinum. Rannsakendur athuga nú hvort að árásarmennirnir hafi verið hluti af hópi vígamanna. Fimm manns eru í yfirheyrslum hjá lögreglu og þeirra á meðal eru fjölskyldumeðlimir árásarmannanna þriggja. Þá leitar lögreglan enn að ekkju Amedy Coulibaly og er hún sögð vopnuð og hættuleg.Sjá einnig: Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Frönsk útvarpsstöð birti í gær viðtal við Coulibaly, sem hélt fjölda manns í gíslingu í matvöruverslun í austurhluta París í gær. Þar kvartaði hann yfir aðgerðum vesturvelda gegn Íslamistum í Sýrlandi og Malí og sagði Osama Bin Laden hafa veitt sér innblástur.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9. janúar 2015 17:15 Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54 Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. 9. janúar 2015 20:07 Al-Qaeda segist hafa stýrt árásinni á Charlie Hebdo Hóta frekari árásum í Frakklandi. 9. janúar 2015 23:34 Ofbeldi beitt gegn óþægilegum röddum Í Frakklandi drepa vígamenn skopmyndateiknara. Í Pakistan var reynt að myrða stelpu sem vildi fá að ganga í skóla. Í Noregi myrti Breivik tugi unglinga sem vildu innflytjendum vel. Allir gripu þessir menn til ofbeldis í von um að kveða niður raddir sem þeir óttast. 10. janúar 2015 11:00 Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. 9. janúar 2015 14:25 „Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22 Myndband af árás lögreglunnar í París Myndbandið getur vakið óhug. 9. janúar 2015 21:36 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9. janúar 2015 17:15
Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54
Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. 9. janúar 2015 20:07
Al-Qaeda segist hafa stýrt árásinni á Charlie Hebdo Hóta frekari árásum í Frakklandi. 9. janúar 2015 23:34
Ofbeldi beitt gegn óþægilegum röddum Í Frakklandi drepa vígamenn skopmyndateiknara. Í Pakistan var reynt að myrða stelpu sem vildi fá að ganga í skóla. Í Noregi myrti Breivik tugi unglinga sem vildu innflytjendum vel. Allir gripu þessir menn til ofbeldis í von um að kveða niður raddir sem þeir óttast. 10. janúar 2015 11:00
Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. 9. janúar 2015 14:25
„Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22