Conor McGregor kláraði Siver í annarri lotu - baðst síðan afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2015 08:30 Conor McGregor fagnar hér sigri í nótt. Vísir/Getty Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. Conor McGregor tryggði sér sigur á tæknilegu rothöggi þegar 1:54 mínútur voru eftir af annarri lotu en dómarinn stoppaði þá bardagann. McGregor náði þá góðu vinstri höggi á Dennis Siver og fylgdi því eftir með nokkrum góðum olnbogahöggum án þess að Dennis Siver kæmi vörnum við. „Ég sagði tvær mínútur en ég meinti tvær lotur," sagði Conor McGregor eftir bardagann og baðst afsökunar á að hafa ekki farið rétt með í kyndingum sínum fyrir kvöldið en hann spáði þá að það tæki hann aðeins tvær mínútur að klára bardagann. „Þetta var þægilegt allan tímann. Ég held að enginn af þessum fjaðurvigtarstrákum geti ógnað mér eitthvað. Þeir eru allir að tala en enginn þeirra talar þó um hæfileika eða tækni því þeir vita að þar er ég er í sérflokki," sagði Conor McGregor yfirlýsingaglaður að venju. Conor McGregor hefur nú unnið 17 af 19 bardögum sínum þar af þrjá þá síðustu á tæknilegu rothöggi. Conor McGregor hefur æft með Gunnari Nelson undanfarin ár og eru þeir góðir félagar. Gunnar lýsti bardaganum á Stöð 2 Sport í nótt. Conor McGregor er mikill sýningarkarl og um leið og hann hafði unnið bardagann var hann farinn að stríða næsta mótherja. Sá heitir Jose Aldo og var staddur í salnum og McGregor fór beint til hans þegar sigurinn var í höfn. MMA Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Sjá meira
Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. Conor McGregor tryggði sér sigur á tæknilegu rothöggi þegar 1:54 mínútur voru eftir af annarri lotu en dómarinn stoppaði þá bardagann. McGregor náði þá góðu vinstri höggi á Dennis Siver og fylgdi því eftir með nokkrum góðum olnbogahöggum án þess að Dennis Siver kæmi vörnum við. „Ég sagði tvær mínútur en ég meinti tvær lotur," sagði Conor McGregor eftir bardagann og baðst afsökunar á að hafa ekki farið rétt með í kyndingum sínum fyrir kvöldið en hann spáði þá að það tæki hann aðeins tvær mínútur að klára bardagann. „Þetta var þægilegt allan tímann. Ég held að enginn af þessum fjaðurvigtarstrákum geti ógnað mér eitthvað. Þeir eru allir að tala en enginn þeirra talar þó um hæfileika eða tækni því þeir vita að þar er ég er í sérflokki," sagði Conor McGregor yfirlýsingaglaður að venju. Conor McGregor hefur nú unnið 17 af 19 bardögum sínum þar af þrjá þá síðustu á tæknilegu rothöggi. Conor McGregor hefur æft með Gunnari Nelson undanfarin ár og eru þeir góðir félagar. Gunnar lýsti bardaganum á Stöð 2 Sport í nótt. Conor McGregor er mikill sýningarkarl og um leið og hann hafði unnið bardagann var hann farinn að stríða næsta mótherja. Sá heitir Jose Aldo og var staddur í salnum og McGregor fór beint til hans þegar sigurinn var í höfn.
MMA Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Sjá meira
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn