Viðar Örn þakkaði Fylki fyrir sig með peningagjöf Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. janúar 2015 14:30 Viðar Örn Kjartansson er Árbæjarliðinu þakklátur. vísir/stefán Viðar Örn Kjartansson, framherji Vålerenga og markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, gaf Fylki um 200.000 krónur sem þakklætisvott fyrir það sem félagið gerði fyrir hann á hans tíma í Árbænum Viðar Örn skoraði þrettán mörk fyrir Fylki í Pepsi-deildinni 2013 og var í kjölfarið keyptur til Vålerenga þar sem hann fór á kostum á fyrsta tímabili. „Það er búið að vera viðburðaríkur tími síðan ég kvaddi Fylki og hélt á vit ævintýra í Noregi. Fyrsta tímabilið hjá Valerenga gekk vonum framar og má eflaust þakka góða tímabili mínu á árinu 2013 með Fylki,“ segir Viðar í bréfi til Fylkis á Facebook. „Til að þakka fyrir mig ákvað ég í samráði við stjórn knattspyrnudeildar Fylkis að gefa félaginu minn hlut í greiðslu Valerenga til Fylkis nú í byrjun árs. Ég hef óskað eftir því að upphæðin renni beint inn í vinnu í afreksstarfi knattspyrnudeildar félagsins.“ Ásgeir Ásgeirsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, sagði við Vísi að hlutur Viðars í vistaskiptunum til Noregs hafi verið um 200.000 krónur. Fínn peningur í erfiðan rekstur. „Það er gaman að menn kunni að meta það sem var gert fyrir þá hjá félaginu og gaman að sjá menn þakka fyrir sig með þessum hætti,“ sagði Ásgeir Ásgeirsson við Vísi. Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Sjá meira
Viðar Örn Kjartansson, framherji Vålerenga og markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, gaf Fylki um 200.000 krónur sem þakklætisvott fyrir það sem félagið gerði fyrir hann á hans tíma í Árbænum Viðar Örn skoraði þrettán mörk fyrir Fylki í Pepsi-deildinni 2013 og var í kjölfarið keyptur til Vålerenga þar sem hann fór á kostum á fyrsta tímabili. „Það er búið að vera viðburðaríkur tími síðan ég kvaddi Fylki og hélt á vit ævintýra í Noregi. Fyrsta tímabilið hjá Valerenga gekk vonum framar og má eflaust þakka góða tímabili mínu á árinu 2013 með Fylki,“ segir Viðar í bréfi til Fylkis á Facebook. „Til að þakka fyrir mig ákvað ég í samráði við stjórn knattspyrnudeildar Fylkis að gefa félaginu minn hlut í greiðslu Valerenga til Fylkis nú í byrjun árs. Ég hef óskað eftir því að upphæðin renni beint inn í vinnu í afreksstarfi knattspyrnudeildar félagsins.“ Ásgeir Ásgeirsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, sagði við Vísi að hlutur Viðars í vistaskiptunum til Noregs hafi verið um 200.000 krónur. Fínn peningur í erfiðan rekstur. „Það er gaman að menn kunni að meta það sem var gert fyrir þá hjá félaginu og gaman að sjá menn þakka fyrir sig með þessum hætti,“ sagði Ásgeir Ásgeirsson við Vísi.
Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn