Ellefu fengu fálkaorðuna Stefán Árni Pálsson skrifar 1. janúar 2015 16:04 Magnús Pétursson, Herdís Storgaard og Páll Einarsson voru meðal þeirra sem fengu fálkaorðuna. Við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag sæmdi forseti Íslands ellefu Íslendinga heiðursmerki hinar íslensku fálkaorðu en þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands.Þeir eru:1. Dýrfinna H. K. Sigurjónsdóttir ljósmóðir, Reykjavík, riddarakross fyrir störf á vettvangi heilsugæslu og umönnunar.2. Herdís Storgaard hjúkrunarfræðingur, Reykjavík, riddarakross fyrir brautryðjandastörf að slysaforvörnum barna.3. Inga Þórsdóttir prófessor og forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, Seltjarnarnesi, riddarakross fyrir framlag til vísinda og rannsókna.4. Magnús Pétursson ríkisáttasemjari og fyrrverandi ráðuneytastjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í opinbera þágu.5. Páll Einarsson prófessor í jarðeðlisfræði, Reykjavík, riddarakross fyrir rannsóknir og fræðslu á sviði íslenskra jarðvísinda.6. Páll Guðmundson myndlistarmaður, Húsafelli, riddarakross fyrir framlag til íslenskrar myndlistar.7. Sigrún Huld Hrafnsdóttir ólympíumethafi fatlaðra og myndlistarmaður, Reykjavík, riddarakross fyrir afrek og framgöngu á vettvangi íþrótta fatlaðra.8. Sigurður Halldórsson héraðslæknir, Kópaskeri, riddarakross fyrir læknisþjónustu á landsbyggðinni.9. Sigurður Hansen bóndi, Kringlumýri í Skagafirði, riddarakross fyrir framlag til kynningar á sögu og arfleifð Sturlungaraldar.10. Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til íslenskrar menningar og bókmennta.11. Þorvaldur Jóhannsson fyrrverandi bæjarstjóri og skólastjóri, Seyðisfirði, riddarakross fyrir framlag til mennta og framfara í heimabyggð. Fálkaorðan Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag sæmdi forseti Íslands ellefu Íslendinga heiðursmerki hinar íslensku fálkaorðu en þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands.Þeir eru:1. Dýrfinna H. K. Sigurjónsdóttir ljósmóðir, Reykjavík, riddarakross fyrir störf á vettvangi heilsugæslu og umönnunar.2. Herdís Storgaard hjúkrunarfræðingur, Reykjavík, riddarakross fyrir brautryðjandastörf að slysaforvörnum barna.3. Inga Þórsdóttir prófessor og forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, Seltjarnarnesi, riddarakross fyrir framlag til vísinda og rannsókna.4. Magnús Pétursson ríkisáttasemjari og fyrrverandi ráðuneytastjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í opinbera þágu.5. Páll Einarsson prófessor í jarðeðlisfræði, Reykjavík, riddarakross fyrir rannsóknir og fræðslu á sviði íslenskra jarðvísinda.6. Páll Guðmundson myndlistarmaður, Húsafelli, riddarakross fyrir framlag til íslenskrar myndlistar.7. Sigrún Huld Hrafnsdóttir ólympíumethafi fatlaðra og myndlistarmaður, Reykjavík, riddarakross fyrir afrek og framgöngu á vettvangi íþrótta fatlaðra.8. Sigurður Halldórsson héraðslæknir, Kópaskeri, riddarakross fyrir læknisþjónustu á landsbyggðinni.9. Sigurður Hansen bóndi, Kringlumýri í Skagafirði, riddarakross fyrir framlag til kynningar á sögu og arfleifð Sturlungaraldar.10. Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til íslenskrar menningar og bókmennta.11. Þorvaldur Jóhannsson fyrrverandi bæjarstjóri og skólastjóri, Seyðisfirði, riddarakross fyrir framlag til mennta og framfara í heimabyggð.
Fálkaorðan Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira