Áfrýjar ekki dómi fyrir líkamsárásir á Litla-Hrauni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. janúar 2015 14:29 Líkamsárásirnar áttu sér stað í útivistargarðinum við Litla-Hraun. Vísir/GVA Baldur Kolbeinsson unir dómi Héraðsdóms Suðurlands frá því í haust þar sem hann var dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir tvær árásar á samfanga sinn á Litla-Hrauni auk innbrots í Kópavogi. Hann mun því ekki áfrýja dómnum til Hæstaréttar samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Samkvæmt upplýsingum frá lögmanni Eggerts Kára Kristjánssonar, sem dæmdur var í sex mánaða fangelsi fyrir eitt af brotunum, hefur hann heldur ekki í hyggju að áfrýja. Baldur var dæmdur fyrir ólögmæta nauðung og líkamsárás með því að hafa, í útivistargarði fangelsisins Litla-Hrauns, veist með ofbeldi að samfanga sínum þar sem hann sat á bekk, tekið um höfuð hans, makað og troðið saur í andlit hans og munn og því næst slegið hann tvisvar til þrisvar í höfuð og líkama með þeim hætti að maðurinn hlaut bólgna vör, eymsli í brjóstkassa og tognun í öxl. Í sama máli voru hann og Eggert dæmdir fyrir líkamsárás, með því að hafa veist að samfanga sínum í sama útivistargarði með ofbeldi og veitt honum eitt til tvö högg með krepptum hnefa í andlitið. Þá var Baldur dæmdur fyrir þjófnað, líkamsárás og hótun með því að hafa farið inn um ólæsta útidyrahurð og stolið 13.000 krónum og seðlaveski húsráðanda í Kópavogi, slegið hann þrisvar með leikfangasverði í höfuðið og hótað honum lífláti ef hann myndi hringja á lögreglu. Tengdar fréttir Matthías Máni man síðast eftir sér í tölvuleik: „Ég var Tyson og hinn Muhammed Ali“ „Ég er meðvituð vera. En ég er kannski bara með Alzheimer,“ sagði Matthías Máni Erlingsson. 1. september 2014 11:45 Braust inn og barði húsráðanda með leikfangasverði Þjófurinn hótaði fjölskyldunni lífláti. 2. september 2014 15:12 Tróð saur upp í samfanga sinn: „Ég skal ganga frá þér“ Baldri Kolbeinssyni er gefið að sök að hafa ráðist á samfanga sinn og troðið upp í hann mannasaur. Árásin náðist á myndband. 1. september 2014 16:36 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði Sjá meira
Baldur Kolbeinsson unir dómi Héraðsdóms Suðurlands frá því í haust þar sem hann var dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir tvær árásar á samfanga sinn á Litla-Hrauni auk innbrots í Kópavogi. Hann mun því ekki áfrýja dómnum til Hæstaréttar samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Samkvæmt upplýsingum frá lögmanni Eggerts Kára Kristjánssonar, sem dæmdur var í sex mánaða fangelsi fyrir eitt af brotunum, hefur hann heldur ekki í hyggju að áfrýja. Baldur var dæmdur fyrir ólögmæta nauðung og líkamsárás með því að hafa, í útivistargarði fangelsisins Litla-Hrauns, veist með ofbeldi að samfanga sínum þar sem hann sat á bekk, tekið um höfuð hans, makað og troðið saur í andlit hans og munn og því næst slegið hann tvisvar til þrisvar í höfuð og líkama með þeim hætti að maðurinn hlaut bólgna vör, eymsli í brjóstkassa og tognun í öxl. Í sama máli voru hann og Eggert dæmdir fyrir líkamsárás, með því að hafa veist að samfanga sínum í sama útivistargarði með ofbeldi og veitt honum eitt til tvö högg með krepptum hnefa í andlitið. Þá var Baldur dæmdur fyrir þjófnað, líkamsárás og hótun með því að hafa farið inn um ólæsta útidyrahurð og stolið 13.000 krónum og seðlaveski húsráðanda í Kópavogi, slegið hann þrisvar með leikfangasverði í höfuðið og hótað honum lífláti ef hann myndi hringja á lögreglu.
Tengdar fréttir Matthías Máni man síðast eftir sér í tölvuleik: „Ég var Tyson og hinn Muhammed Ali“ „Ég er meðvituð vera. En ég er kannski bara með Alzheimer,“ sagði Matthías Máni Erlingsson. 1. september 2014 11:45 Braust inn og barði húsráðanda með leikfangasverði Þjófurinn hótaði fjölskyldunni lífláti. 2. september 2014 15:12 Tróð saur upp í samfanga sinn: „Ég skal ganga frá þér“ Baldri Kolbeinssyni er gefið að sök að hafa ráðist á samfanga sinn og troðið upp í hann mannasaur. Árásin náðist á myndband. 1. september 2014 16:36 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði Sjá meira
Matthías Máni man síðast eftir sér í tölvuleik: „Ég var Tyson og hinn Muhammed Ali“ „Ég er meðvituð vera. En ég er kannski bara með Alzheimer,“ sagði Matthías Máni Erlingsson. 1. september 2014 11:45
Braust inn og barði húsráðanda með leikfangasverði Þjófurinn hótaði fjölskyldunni lífláti. 2. september 2014 15:12
Tróð saur upp í samfanga sinn: „Ég skal ganga frá þér“ Baldri Kolbeinssyni er gefið að sök að hafa ráðist á samfanga sinn og troðið upp í hann mannasaur. Árásin náðist á myndband. 1. september 2014 16:36