UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier 8. janúar 2015 11:45 Dana White stígur hér á milli Jones og Cormier. vísir/getty UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. Jones, sem er besti bardagakappinn í UFC pund fyrir pund, mældist með leifar af efni sem er í kókaíni. Niðurstaða prófsins lá fyrir á Þorláksmessu en bardaginn fór samt fram 3. janúar. Í vikunni var svo loksins greint frá niðurstöðum prófsins og í leiðinni tilkynnt að Jones væri farinn í meðferð. Hann vann annars sannfærandi sigur á Daniel Cormier í bardaganum.Sjá einnig: Jon Jones féll á lyfjaprófi Efnið sem fannst í líkama Jones er ekki á bannlista UFC og forseti UFC, Dana White, sá enga ástæðu til þess að blása bardagann af. „Ég íhugaði það aldrei. Í fyrsta lagi var Jones heill heilsu og svo mældust ekki í honum efni sem gera hann sterkari," sagði White en hann hafði ekki leyfi til þess að aflýsa bardaganum. „Fólk verður að skilja að Jones var með samning um að berjast. Það halda allir að við getum bara blásið bardagann af en það er ekki rétt. Jones hafði fullan rétt á því að berjast."Sjá einnig: Bardagi Jones og Cormier White sagði einnig að Cormier hafði ekki vitneskju um lyfjapróf Jones fyrir bardagann. „Hann þurfti ekkert að vita það. Ef Jones hefði aftur á móti verið tekinn fyrir steranotkun þá hefðum við flautað bardagann af." MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45 Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15 Illvígar deilur útkljáðar í nótt | Slógust á blaðamannafundi Í kvöld fer fram risabardagi í UFC þegar þeir Jon Jones og Daniel Cormier mætast. Það er óhætt að segja að lítill kærleikur sé þeirra á milli og er rígurinn á milli þeirra einn sá mesti í sögu UFC. 3. janúar 2015 10:00 Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Sjá meira
UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. Jones, sem er besti bardagakappinn í UFC pund fyrir pund, mældist með leifar af efni sem er í kókaíni. Niðurstaða prófsins lá fyrir á Þorláksmessu en bardaginn fór samt fram 3. janúar. Í vikunni var svo loksins greint frá niðurstöðum prófsins og í leiðinni tilkynnt að Jones væri farinn í meðferð. Hann vann annars sannfærandi sigur á Daniel Cormier í bardaganum.Sjá einnig: Jon Jones féll á lyfjaprófi Efnið sem fannst í líkama Jones er ekki á bannlista UFC og forseti UFC, Dana White, sá enga ástæðu til þess að blása bardagann af. „Ég íhugaði það aldrei. Í fyrsta lagi var Jones heill heilsu og svo mældust ekki í honum efni sem gera hann sterkari," sagði White en hann hafði ekki leyfi til þess að aflýsa bardaganum. „Fólk verður að skilja að Jones var með samning um að berjast. Það halda allir að við getum bara blásið bardagann af en það er ekki rétt. Jones hafði fullan rétt á því að berjast."Sjá einnig: Bardagi Jones og Cormier White sagði einnig að Cormier hafði ekki vitneskju um lyfjapróf Jones fyrir bardagann. „Hann þurfti ekkert að vita það. Ef Jones hefði aftur á móti verið tekinn fyrir steranotkun þá hefðum við flautað bardagann af."
MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45 Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15 Illvígar deilur útkljáðar í nótt | Slógust á blaðamannafundi Í kvöld fer fram risabardagi í UFC þegar þeir Jon Jones og Daniel Cormier mætast. Það er óhætt að segja að lítill kærleikur sé þeirra á milli og er rígurinn á milli þeirra einn sá mesti í sögu UFC. 3. janúar 2015 10:00 Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Sjá meira
Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45
Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15
Illvígar deilur útkljáðar í nótt | Slógust á blaðamannafundi Í kvöld fer fram risabardagi í UFC þegar þeir Jon Jones og Daniel Cormier mætast. Það er óhætt að segja að lítill kærleikur sé þeirra á milli og er rígurinn á milli þeirra einn sá mesti í sögu UFC. 3. janúar 2015 10:00
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn