Gunnar Nelson: Það á að lyfjaprófa menn allt árið | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2015 13:00 Gunnar er hér vigtaður fyrir sinn síðasta bardaga. vísir/getty Það er mikið rætt um lyfjapróf í UFC-heiminum í dag eftir að leifar af kókaíni mældust í Jon Jones fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. Svo hefur Svíinn Alexander Gustafsson óskað eftir því að fleiri lyfjapróf verði gerð í íþróttinni. Hann þarf sjálfur að fara í lyfjapróf fyrir bardaga sinn 24. janúar en andstæðingur hans, Anthony Johnson, þarf þess ekki. Við það er Gustafsson frekar ósáttur.Sjá einnig: Jon Jones féll á lyfjaprófi Vísir ræddi þessi mál við okkar besta bardagamann, Gunnar Nelson. „Ég veit voða lítið um þetta Jones-mál annað en að það fannst í honum eitthvað efni sem er í kókaíni. UFC fellur undir allar reglugerðir hjá lyfjayfirvöldum í Bandaríkjunum," segir Gunnar. Okkar maður er í sama báti og Gustafsson með að það þurfi að fjölga lyfjaprófum í íþróttinni. „Ég held að það sé mjög gott að menn séu kallaðir í lyfjapróf alveg villt og galið. Ég skil vil að Gustafsson vilji að Anthony Johnson verði lyfjaprófaður. Manni finnst að hann sé líklegur til þess að vera að setja eitthvað í sig. En maður veit það ekki," segir Gunnar en hann vill að menn geti átt von á því að fara í lyfjapróf hvenær sem er. „Ég er mjög hlynntur því að menn séu prófaðir allan ársins hring. Ekki bara rétt fyrir keppni heldur líka meðan á æfingum stendur. Menn eru með alls konar leiðir til þess að komast í gegnum þessi lyfjapróf.Sjá einnig: Vill fleiri lyfjapróf í UFC „Sérstaklega ef þeir vita nákvæmlega hvenær prófið fer fram. Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." Viðtalið við Gunnar í heild sinni má sjá hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45 UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. 8. janúar 2015 11:45 Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Sjá meira
Það er mikið rætt um lyfjapróf í UFC-heiminum í dag eftir að leifar af kókaíni mældust í Jon Jones fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. Svo hefur Svíinn Alexander Gustafsson óskað eftir því að fleiri lyfjapróf verði gerð í íþróttinni. Hann þarf sjálfur að fara í lyfjapróf fyrir bardaga sinn 24. janúar en andstæðingur hans, Anthony Johnson, þarf þess ekki. Við það er Gustafsson frekar ósáttur.Sjá einnig: Jon Jones féll á lyfjaprófi Vísir ræddi þessi mál við okkar besta bardagamann, Gunnar Nelson. „Ég veit voða lítið um þetta Jones-mál annað en að það fannst í honum eitthvað efni sem er í kókaíni. UFC fellur undir allar reglugerðir hjá lyfjayfirvöldum í Bandaríkjunum," segir Gunnar. Okkar maður er í sama báti og Gustafsson með að það þurfi að fjölga lyfjaprófum í íþróttinni. „Ég held að það sé mjög gott að menn séu kallaðir í lyfjapróf alveg villt og galið. Ég skil vil að Gustafsson vilji að Anthony Johnson verði lyfjaprófaður. Manni finnst að hann sé líklegur til þess að vera að setja eitthvað í sig. En maður veit það ekki," segir Gunnar en hann vill að menn geti átt von á því að fara í lyfjapróf hvenær sem er. „Ég er mjög hlynntur því að menn séu prófaðir allan ársins hring. Ekki bara rétt fyrir keppni heldur líka meðan á æfingum stendur. Menn eru með alls konar leiðir til þess að komast í gegnum þessi lyfjapróf.Sjá einnig: Vill fleiri lyfjapróf í UFC „Sérstaklega ef þeir vita nákvæmlega hvenær prófið fer fram. Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." Viðtalið við Gunnar í heild sinni má sjá hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45 UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. 8. janúar 2015 11:45 Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Sjá meira
Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45
UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. 8. janúar 2015 11:45
Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn