Ebóla greind í sjötta landi Afríku Óli Kristján Ármannsson skrifar 24. október 2014 23:15 Í Gíneu. Hermaður hverfur af vettvangi við Masiaka-þjóðveginn á þriðjudag þar sem heilbrigðisstarfsmaður mælir líkamshita fólks í viðleitni til að finna ebólusýkta í landinu. Fréttablaðið/AP Malí er sjötta ríki Vestur-Afríku þar sem upp kemur tilfelli ebólusmits eftir að veiran greindist í dag í smábarni sem nýverið kom til landsins. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) segist líta svo á að neyðarástand hafi komið upp því barnið, tveggja ára gömul stúlka, var með blóðnasir á ferðalagi sínu til landsins frá Gíneu. Stúlkan og amma hennar notuðust við almenningssamgöngur á ferðalaginu. Í tilkynningu frá WHO í gær kemur fram að þær hafi ferðast um nokkurn fjölda þorpa á leið sinni og hafi stoppað í tvo tíma í Bamako, höfuðborg Malí, áður en komið var til Keyes í vesturhluta landsins. Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum reyndu aftur á móti í gær að slá á ótta fólks þótt ebóla hafi greinst í lækni í New York-borg þar sem milljónir notast við almenningssamgöngur. Litlar líkur séu á smiti þar því veiran smitist bara með líkamsvessum á borð við munnvatn, blóð, ælu eða saur. Þegar vessarnir þorna drepist vírusinn á nokkrum klukkustundum. Fólk smiti ekki nema það sé veikt. Vestra var líka upplýst í gær að bandarísku hjúkrunarfræðingarnir tveir sem smituðust af ebólu á sjúkrahúsi í Dallas í byrjun mánaðarins séu nú báðir lausir við veiruna. Malí Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira
Malí er sjötta ríki Vestur-Afríku þar sem upp kemur tilfelli ebólusmits eftir að veiran greindist í dag í smábarni sem nýverið kom til landsins. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) segist líta svo á að neyðarástand hafi komið upp því barnið, tveggja ára gömul stúlka, var með blóðnasir á ferðalagi sínu til landsins frá Gíneu. Stúlkan og amma hennar notuðust við almenningssamgöngur á ferðalaginu. Í tilkynningu frá WHO í gær kemur fram að þær hafi ferðast um nokkurn fjölda þorpa á leið sinni og hafi stoppað í tvo tíma í Bamako, höfuðborg Malí, áður en komið var til Keyes í vesturhluta landsins. Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum reyndu aftur á móti í gær að slá á ótta fólks þótt ebóla hafi greinst í lækni í New York-borg þar sem milljónir notast við almenningssamgöngur. Litlar líkur séu á smiti þar því veiran smitist bara með líkamsvessum á borð við munnvatn, blóð, ælu eða saur. Þegar vessarnir þorna drepist vírusinn á nokkrum klukkustundum. Fólk smiti ekki nema það sé veikt. Vestra var líka upplýst í gær að bandarísku hjúkrunarfræðingarnir tveir sem smituðust af ebólu á sjúkrahúsi í Dallas í byrjun mánaðarins séu nú báðir lausir við veiruna.
Malí Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira