Yrði aðstoð herskipa afþökkuð? Jóhannes Stefánsson skrifar 5. febrúar 2014 08:30 Hildur segir borgarstjóra þurfa að ígrunda hugmyndir sínar betur. „Þrátt fyrir að framtíðarsýn borgarstjóra um Reykjavík sem friðarborg sé vissulega falleg og skemmtileg er ekki búið að hugsa út í að það að varnarsamstarf sem við eigum við vinaríki okkar er fyrst og fremst varðandi björgunaraðgerðir,“ segir Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hildur gerði það að umtalsefni á borgarstjórnarfundi í gærkvöldi að hugmyndir borgarstjóra í málaflokknum væru ekki vel ígrundaðar, þó að ásetningurinn væri vissulega góður. „Herir í nágrannaríkjum okkar eru að mörgu leyti að sinna þeim verkefnum þar í landi og annars staðar sem björgunarsveitir sinna hér á landi,“ segir Hildur. „Því má ekki rugla saman eplum og appelsínum sem eru stríðsrekstur annars vegar og herrekstur hins vegar. Borgarstjóri þyrfti að svara því til hvort hann ætlaði að afþakka herskip sem myndu ætla að leggjast að í Reykjavík ef hér kæmi til dæmis upp eldgos eða eitthvað þvíumlíkt,“ bætir Hildur við. Á borgarstjórnarfundinum í gær sagði Jón Gnarr að hafa þyrfti í huga að herskip væru búin til í því skyni að „að tortíma mannvirkjum og eyða lífum“, þó að vissulega væri hægt að nota þau sem björgunartæki. Hildur Sverrisdóttir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira
„Þrátt fyrir að framtíðarsýn borgarstjóra um Reykjavík sem friðarborg sé vissulega falleg og skemmtileg er ekki búið að hugsa út í að það að varnarsamstarf sem við eigum við vinaríki okkar er fyrst og fremst varðandi björgunaraðgerðir,“ segir Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hildur gerði það að umtalsefni á borgarstjórnarfundi í gærkvöldi að hugmyndir borgarstjóra í málaflokknum væru ekki vel ígrundaðar, þó að ásetningurinn væri vissulega góður. „Herir í nágrannaríkjum okkar eru að mörgu leyti að sinna þeim verkefnum þar í landi og annars staðar sem björgunarsveitir sinna hér á landi,“ segir Hildur. „Því má ekki rugla saman eplum og appelsínum sem eru stríðsrekstur annars vegar og herrekstur hins vegar. Borgarstjóri þyrfti að svara því til hvort hann ætlaði að afþakka herskip sem myndu ætla að leggjast að í Reykjavík ef hér kæmi til dæmis upp eldgos eða eitthvað þvíumlíkt,“ bætir Hildur við. Á borgarstjórnarfundinum í gær sagði Jón Gnarr að hafa þyrfti í huga að herskip væru búin til í því skyni að „að tortíma mannvirkjum og eyða lífum“, þó að vissulega væri hægt að nota þau sem björgunartæki.
Hildur Sverrisdóttir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira