Setur Yaya Touré met? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. desember 2014 18:00 Touré skoraði 20 mörk fyrir Englandsmeistara Manchester City á síðustu leiktíð. vísir/getty Yaya Touré, leikmaður Manchester City og landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, gæti orðið fyrstur til að vera valinn Knattspyrnumaður ársins í Afríku fjögur ár í röð. Touré er einn þeirra þriggja sem eru tilnefndir í ár, en hinir eru Vincent Enyeama, markvörður Lille og Nígeríu, og Gabon-maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang sem leikur með Dortmund í Þýskalandi. Hvorugur þeirra hefur verið tilnefndur áður. Verði Aubameyang fyrir valinu verður hann annar leikmaðurinn sem er ekki fæddur í Afríku til að hljóta nafnbótina. Hinn var malíski framherjinn Frédéric Kanouté árið 2007, en hann fæddist í Frakklandi líkt og Aubameyang. Touré, sem er 31 árs, hefur hlotið nafnbótina Knattspyrnumaður ársins í Afríku þrjú ár í röð og getur orðið, eins og áður sagði, sá fyrsti til hljóta hana fjögur ár í röð. Tveir aðrir leikmenn hafa hlotið nafnbótina þrjú ár í röð. Fyrstur til þess var Abedi Pelé frá Ghana, en hann fékk verðlaunin 1991, 1992 og 1993. Kamerúninn Samuel Eto'o lék sama leik á árunum 2004-2006. Eto'o var einnig Knattspyrnumaður ársins í Afríku 2010, en enginn hefur hlotið þessa nafnbót jafn oft og hann, eða fjórum sinnum. Verðlaunin fyrir Knattspyrnumann ársins í Afríku verða veitt 8. janúar næstkomandi.Enyeama ver mark Lille í Frakklandi og nígeríska landsliðsins.vísir/gettyAubameyang er meðal þeirra fljótustu í bransanum.vísir/getty Fótbolti Fréttir ársins 2014 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Yaya Touré, leikmaður Manchester City og landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, gæti orðið fyrstur til að vera valinn Knattspyrnumaður ársins í Afríku fjögur ár í röð. Touré er einn þeirra þriggja sem eru tilnefndir í ár, en hinir eru Vincent Enyeama, markvörður Lille og Nígeríu, og Gabon-maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang sem leikur með Dortmund í Þýskalandi. Hvorugur þeirra hefur verið tilnefndur áður. Verði Aubameyang fyrir valinu verður hann annar leikmaðurinn sem er ekki fæddur í Afríku til að hljóta nafnbótina. Hinn var malíski framherjinn Frédéric Kanouté árið 2007, en hann fæddist í Frakklandi líkt og Aubameyang. Touré, sem er 31 árs, hefur hlotið nafnbótina Knattspyrnumaður ársins í Afríku þrjú ár í röð og getur orðið, eins og áður sagði, sá fyrsti til hljóta hana fjögur ár í röð. Tveir aðrir leikmenn hafa hlotið nafnbótina þrjú ár í röð. Fyrstur til þess var Abedi Pelé frá Ghana, en hann fékk verðlaunin 1991, 1992 og 1993. Kamerúninn Samuel Eto'o lék sama leik á árunum 2004-2006. Eto'o var einnig Knattspyrnumaður ársins í Afríku 2010, en enginn hefur hlotið þessa nafnbót jafn oft og hann, eða fjórum sinnum. Verðlaunin fyrir Knattspyrnumann ársins í Afríku verða veitt 8. janúar næstkomandi.Enyeama ver mark Lille í Frakklandi og nígeríska landsliðsins.vísir/gettyAubameyang er meðal þeirra fljótustu í bransanum.vísir/getty
Fótbolti Fréttir ársins 2014 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira